< Salme 82 >
1 En Salme af Asaf. Gud staar frem i Guders Forsamling, midt iblandt Guder holder han Dom:
Guð stígur fram á himnum. Hann segir: „Réttur er settur!“Síðan birtir hann úrskurð sinn gegn dómurum á jörðu.
2 »Hvor længe vil I dømme uredeligt og holde med de gudløse? (Sela)
Hve lengi ætlið þið, dómarar, að sniðganga réttlætið? Hve lengi ætlið þið að draga taum hinna ranglátu?
3 Skaf de ringe og faderløse Ret, kend de arme og nødstedte fri;
Kveðið upp réttláta dóma í málum hinna fátæku og föðurlausu, bágstöddu og þjáðu,
4 red de ringe og fattige, fri dem ud af de gudløses Haand!
Losið fátæklingana úr klóm hinna guðlausu!
5 Dog, de kender intet, sanser intet, i Mørke vandrer de om, alle Jordens Grundvolde vakler.
Þið eruð sljóir og fáfróðir og blindir. Þess vegna riðar þjóðfélagið til falls.
6 Jeg har sagt, at I er Guder, I er alle den Højestes Sønner;
Ég hef kallað ykkur „guði“og „syni hins hæsta“,
7 dog skal I dø som Mennesker, styrte som en af Fyrsterne!«
en í raun og veru eruð þið aðeins dauðlegir menn. Þið munuð falla rétt eins og aðrir af höfðingjunum.
8 Rejs dig, o Gud, døm Jorden, thi alle Folkene faar du til Arv!
Rís þú upp, ó Guð, og dæmdu jörðina. Þú hefur hana á valdi þínu og þjóðirnar eru í þinni hendi.