< Salme 8 >
1 Til Sangmesteren. Al-haggittit. En Salme af David.
Ó, Drottinn Guð, mikið er nafn þitt! Jörðin er full af dýrð þinni og himnarnir endurspegla mikilleik þinn.
2 HERRE, vor Herre, hvor herligt er dit Navn paa den vide Jord, du, som bredte din Højhed ud over Himlen!
Þú hefur kennt börnum að lofsyngja þér. Fyrirmynd þeirra og vitnisburður þaggi niður í óvinum þínum og valdi þeim skömm.
3 Af spædes og diendes Mund har du rejst dig et Værn for dine Modstanderes Skyld, for at bringe til Tavshed Fjende og Hævner.
Þegar ég horfi á himininn og skoða verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar sem þú hefur skapað –
4 Naar jeg ser din Himmel, dine Fingres Værk, Maanen og Stjernerne, som du skabte,
þá undrast ég að þú skulir minnast mannsins, láta þér umhugað um mannanna börn.
5 hvad er da et Menneske, at du kommer ham i Hu, et Menneskebarn, at du tager dig af ham?
Og líka, að þú lést manninn verða litlu minni en Guð! Krýndir hann sæmd og heiðri!
6 Du gjorde ham lidet ringere end Gud, med Ære og Herlighed kroned du ham;
Þú hefur sett hann yfir allt sem þú hefur skapað, allt er honum undirgefið:
7 du satte ham over dine Hænders Værk, alt lagde du under hans Fødder,
Uxar og allur annar fénaður, villidýrin
8 Smaakvæg og Okser til Hobe, ja, Markens vilde Dyr,
fuglar og fiskar, já, allt sem í sjónum syndir.
9 Himlens Fugle og Havets Fisk, alt, hvad der farer ad Havenes Stier. HERRE, vor Herre, hvor herligt er dit Navn paa den vide Jord!
Ó, Drottinn Guð, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina!