< Salme 76 >

1 Til Sangmesteren. Med Strengespil. En Salme af Asaf. En Sang.
Orðstír Drottins er mikill í Júda og Ísrael.
2 Gud er kendt i Juda, hans Navn er stort i Israel,
Bústaður hans er í Jerúsalem. Hann situr á Síonfjalli.
3 i Salem er hans Hytte, hans Bolig er paa Zion.
Þar sundurbraut hann vopn óvina okkar.
4 Der brød han Buens Lyn, Skjold og Sværd og Krigsværn. (Sela)
Öll háreist fjöll blikna í ljóma dýrðar hans!
5 Frygtelig var du, herlig paa de evige Bjerge.
Úrvalslið óvinanna er gjörsigrað! Þeir liggja flatir, sofnaðir svefninum langa. Enginn þeirra getur framar lyft hendi.
6 De tapre gjordes til Bytte, i Dvale sank de, og Kraften svigted alle de stærke Kæmper.
Þegar þú, Guð Jakobs, hastaðir á þá, féllu bæði hestar og riddarar.
7 Jakobs Gud, da du trued, faldt Vogn og Hest i den dybe Søvn.
Ekki er að undra þótt menn óttist þig! Hver fær staðist reiði Guðs?!
8 Frygtelig er du! Hvo holder Stand mod dig i din Vredes Vælde?
Þegar þú birtir þeim dóminn frá himnum, þá nötraði jörðin og þagnaði fyrir þér.
9 Fra Himlen fældte du Dom, Jorden grued og tav,
Þú stígur fram til að refsa illgjörðamönnunum, en verndar hina auðmjúku.
10 da Gud stod op til Dom for at frelse hver ydmyg paa Jord. (Sela)
Þegar við sjáum heimsku og reiði mannanna, þá skiljum við enn betur hve dýrð þín er mikil.
11 Thi Folkestammer skal takke dig, de sidste af Stammerne fejre dig.
Efnið heitin sem þið gáfuð Drottni, Guði ykkar. Allir sem umhverfis hann eru færa honum gjafir. Þeir nálgast hann með óttablandinni virðingu.
12 Aflæg Løfter og indfri dem for HERREN eders Gud, alle omkring ham skal bringe den Frygtindgydende Gaver. Han kuer Fyrsternes Mod, indgyder Jordens Konger Frygt.
Hann er sá sem lægir ofstopa höfðingjanna og kemur konungum jarðarinnar á kné!

< Salme 76 >