< Salme 67 >
1 Til Sangmesteren. Med Strengespil. En Salme. En Sang.
Ó, veittu okkur miskunn þína og náð! Leyfðu okkur að sjá þig og kærleika þinn.
2 Gud være os naadig og velsigne os, han lade sit Ansigt lyse over os, (Sela)
Leyfðu öllum mönnum að fá að kynnast þér og þekkja hjálpræði þitt.
3 for at din Vej maa kendes paa Jorden, din Frelse blandt alle Folk.
Allar þjóðir skulu lofa Drottin.
4 Folkeslag skal takke dig, Gud, alle Folkeslag takke dig;
Þær skulu fagna og gleðjast, því að þú færir þeim réttlæti, og leiðir þær um réttan veg.
5 Folkefærd skal glædes og juble, thi med Retfærd dømmer du Folkeslag, leder Folkefærd paa Jorden. (Sela)
Allur heimurinn lofi þig, ó Guð! Já, allar þjóðir í heiminum flytji þér þakkargjörð!
6 Folkeslag skal takke dig, Gud, alle Folkeslag takke dig!
Því að uppskera jarðarinnar varð mikil og Guð, hefur blessað okkur ríkulega.
7 Landet har givet sin Grøde, Gud, vor Gud, velsigne os, Gud velsigne os, saa den vide Jord maa frygte ham!
Og hann blessi okkur áfram svo að allar þjóðir megi óttast hann og elska.