< Salme 61 >
1 Til Sangmesteren. Til Strengespil. Af David.
Ó, Guð, heyrðu hróp mitt! Hlustaðu á bæn mína.
2 Hør, o Gud, paa mit Raab og lyt til min Bøn!
Því að hvar sem ég fer, jafnvel um endimörk jarðar, þá hrópa ég eftir hjálp þinni. Þegar hjarta mitt örmagnast og ég get ekki meir, þá lyftu mér á klett, hjálpræðisbjargið þitt góða, mitt örugga skjól.
3 Fra Jordens Ende raaber jeg til dig. Naar mit Hjerte vansmægter, løft mig da op paa en Klippe,
Þú ert skjól mitt, háreist borg, ókleif óvinum.
4 led mig, thi du er min Tilflugt, et mægtigt Taarn til Værn imod Fjenden.
Í helgidómi þínum mun ég búa að eilífu, öruggur í skjóli vængja þinna,
5 Lad mig evigt bo som Gæst i dit Telt, finde Tilflugt i dine Vingers Skjul! (Sela)
Því að þú, ó Guð, hefur heyrt heit mín og uppfyllt óskir þeirra sem óttast þig og heiðra nafn þitt.
6 Ja du, o Gud, har hørt mine Løfter, opfyldt deres Ønsker, der frygter dit Navn.
Þú munt lengja lífdaga mína og láta ævi konungsins vara frá kyni til kyns.
7 Til Kongens Dage lægger du Dage, hans Aar skal være fra Slægt til Slægt.
Ég mun lifa frammi fyrir Drottni að eilífu! Lát elsku þína og trúfesti gæta mín,
8 Han skal trone evigt for Guds Aasyn; send Naade og Sandhed til at bevare ham! Da vil jeg evigt love dit Navn og saaledes Dag efter Dag indfri mine Løfter.
þá mun ég lofa nafn þitt um aldur og ævi og efna heit mín dag eftir dag.