< Salme 55 >
1 Til Sangmesteren. Med Strengespil. En Maskil af David. Lyt, o Gud, til min Bøn, skjul dig ej for min Tryglen,
Heyr bæn mína, ó Guð! Snú þér ekki frá þegar ég ákalla þig.
2 laan mig Øre og svar mig, jeg vaander mig i Klage,
Hlustaðu á ákall mitt. Ég andvarpa og græt í sorg minni.
3 jeg stønner ved Fjendernes Raab og de gudløses Skrig; thi Ulykke vælter de over mig, forfølger mig grumt;
Óvinir mínir æpa á mig, hóta að drepa mig. Þeir umkringja mig og brugga mér banaráð, öskra á mig í hamslausri reiði.
4 Hjertet er angst i mit Bryst, Dødens Rædsler er faldet over mig.
Ég er lamaður af ótta, fullur örvæntingar.
5 Frygt og Angst falder paa mig, Gru er over mig.
Hvílík skelfing!
6 Jeg siger: Ak, havde jeg Vinger som Duen, da fløj jeg i Ly,
Ó, að ég hefði vængi eins og fuglinn! Þá mundi ég fljúga burt og leita skjóls.
7 ja, langt bort vilde jeg fly og blive i Ørkenen. (Sela)
Ég mundi svífa langt og leita skjóls í eyðimörkinni,
8 Da søgte jeg skyndsomt Tilflugt for rivende Storm og Uvejr.
flýja á öruggan stað, laus úr allri hættu.
9 Herre, forvir og split deres Tungemaal! Thi Vold og Ufred ser jeg i Byen;
Ó, Drottinn, ruglaðu þá í ríminu! Sérðu ekki kúgunina sem viðgengst?
10 de gaar Rundgang Dag og Nat paa dens Mure;
Þeir vakta borgina daga og nætur, ganga múrana og skima eftir óvinum. En neyðin er innandyra, því að ofbeldi og svik eru í borginni,
11 Ulykke, Kvide og Vanheld raader derinde, Voldsfærd og Svig viger aldrig bort fra dens Torve.
morð og gripdeildir.
12 Det var ikke en Fjende, som haaned mig — det kunde bæres; min Uven ydmyged mig ej — ham kunde jeg undgaa;
Ekki var það óvinur minn sem ofsótti mig – það gæti ég þolað. Þá hefði ég falið mig um stund.
13 men du, en Mand af min Stand, en Ven og fortrolig,
En það varst þú, vinur minn og félagi.
14 og det skønt vi delte Samværets Sødme, vandred endrægtelig i Guds Hus.
Við sem vorum alúðarvinir og gengum saman í Guðs hús.
15 Over dem komme Død, lad dem levende synke i Dødsriget! Thi der er Ondskab i deres Bolig, i deres Indre! (Sheol )
Dauðinn taki þá og dragi þá til heljar, því að illska er í húsum þeirra, synd í hjörtum þeirra. (Sheol )
16 Jeg, jeg raaber til Gud, og HERREN vil frelse mig.
En ég hrópa til Guðs, og hann mun frelsa mig!
17 Jeg klager og stønner ved Kvæld, ved Gry og ved Middag; min Røst vil han høre
Kvölds og morgna og um miðjan dag sárbæni ég Guð. Ég veit að hann heyrir til mín og mun svara mér.
18 og udfri min Sjæl i Fred, saa de ikke kan komme mig nær; thi mange er de imod mig.
Þótt óvinir mínir séu margir, mun hann samt frelsa mig og gefa mér frið.
19 Gud, som troner fra Fortids Dage, vil høre og ydmyge dem. (Sela) Thi der er ingen Forandring hos dem, og de frygter ikke for Gud.
Sjálfur Guð – sem er frá eilífð – mun svara mér, en óvinir mínir, breytast ekki og óttast ekki Guð.
20 Paa Venner lagde han Haand og brød sin Pagt.
En vinur minn, sveik mig og ofsótti – rauf heit sitt.
21 Glattere end Smør er hans Mund, men Hjertet vil Krig, blødere end Olie hans Ord, skønt dragne Sværd.
Orðin á tungu hans voru ljúf og blíð en hjartað fullt af hatri.
22 Kast din Byrde paa HERREN, saa sørger han for dig, den retfærdige lader han ikke i Evighed rokkes.
Varpaðu áhyggjum þínum á Drottin, hann ber umhyggju fyrir þér. Hann mun aldrei láta trúaðan mann verða valtan á fótum.
23 Og du, o Gud, nedstyrt dem i Gravens Dyb! Ej skal blodstænkte, svigefulde Mænd naa Hælvten af deres Dage. Men jeg, jeg stoler paa dig!
Guð mun varpa óvinum mínum til heljar, til dánarheima. Morðingjar og svikarar munu ekki ná háum aldri. En ég treysti þér, að þú leyfir mér að lifa. ()