< Salme 50 >
1 En Salme af Asaf. Gud, Gud HERREN taled og stævnede Jorden hid fra Sol i Opgang til Sol i Bjærge;
Drottinn er alvaldur Guð. Hann kallar þjóð sína saman úr austri og vestri.
2 fra Zion, Skønhedens Krone, viste Gud sig i Straaleglans
Dýrð Guðs ljómar frá musteri hans á Síonfjalli.
3 — vor Gud komme og tie ikke! — Foran ham gik fortærende Ild, omkring ham rasede Storm;
Hann birtist í þrumugný, umlukinn eyðandi eldi og stormviðri.
4 han stævned Himlen deroppe hid og Jorden for at dømme sit Folk:
Hann er kominn til að dæma lýð sinn. Hróp hans heyrist á himni og jörðu:
5 »Saml mig mine fromme, der sluttede Pagt med mig ved Ofre!«
„Safnið saman þjóð minni sem með fórnunum á altari mínu hefur gert sáttmála við mig.“
6 Og Himlen forkyndte hans Retfærd, at Gud er den, der dømmer. (Sela)
Guð mun dæma réttláta dóma. Himinninn vitnar um réttlæti hans.
7 Hør, mit Folk, jeg vil tale, Israel, jeg vil vidne imod dig, Gud, din Gud er jeg!
Hlusta þú, þjóð mín! Ég er þinn Guð! Taktu eftir úrskurði mínum:
8 Jeg laster dig ikke for dine Slagtofre, dine Brændofre har jeg jo stadig for Øje;
Fórnir þínar tek ég gildar. Þar hefur þú sýnt trúfesti.
9 jeg tager ej Tyre fra dit Hus eller Bukke fra dine Stalde;
En ég girnist þó ekki uxa þína og geitur,
10 thi mig tilhører alt Skovens Vildt, Dyrene paa de tusinde Bjerge;
því að öll dýr jarðarinnar tilheyra mér!
11 jeg kender alle Bjergenes Fugle, har rede paa Markens Vrimmel.
Hjarðirnar á fjöllunum og fuglar loftsins – allt er það mitt.
12 Om jeg hungred, jeg sagde det ikke til dig, thi mit er Jorderig og dets Fylde!
Væri ég hungraður, segði ég þér ekki frá því – allt á jörðu er mitt, ekkert er undan skilið.
13 Mon jeg æder Tyres Kød eller drikker Bukkes Blod?
Nei, ég þrái ekki kjötfórnir þínar og blóðfórnir,
14 Lovsang skal du ofre til Gud og holde den Højeste dine Løfter.
heldur þakklæti og orðheldni.
15 Og kald paa mig paa Nødens Dag; jeg vil udfri dig, og du skal ære mig,
Ákallaðu mig á degi neyðarinnar og þá mun ég frelsa þig. Og þú skalt vegsama mig. Já, þetta skaltu gera.
16 Men til Den gudløse siger Gud: Hvi regner du op mine Bud og fører min Pagt i Munden,
En við hina óguðlegu segir Drottinn: „Hættið að þylja upp lögmál mitt og heimta af mér,
17 naar du dog hader Tugt og kaster mine Ord bag din Ryg?
þið sem hafnið aga og lítilsvirðið boðorð mín.
18 Ser du en Tyv, slaar du Følge med ham, med Horkarle holder du til,
Þið aðstoðið þjófinn og samneytið hórkörlum.
19 slipper Munden løs med ondt, din Tunge bærer paa Svig.
Þið bölvið og ljúgið
20 Du sidder og skænder din Broder, bagtaler din Moders Søn;
og baktalið bróður ykkar.
21 det gør du, og jeg skulde tie, og du skulde tænke, jeg er som du! Revse dig vil jeg og gøre dig det klart.
Þannig ferst ykkur og svo á ég að þegja?! Er ég þá eins og þið? Nei, ég mun hegna ykkur svo ekki verður um villst.
22 Mærk jer det, I, som glemmer Gud, at jeg ikke skal rive jer redningsløst sønder.
En þið sem gleymduð Guði, fáið eitt tækifæri enn, síðan læt ég eyðinguna koma og þá er allt um seinan.
23 Den, der ofrer Taksigelse, ærer mig; den, der agter paa Vejen, lader jeg se Guds Frelse.
Sá sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig. Og þeir sem breyta eftir orðum mínum fá að sjá hjálpræði mitt.“