< Salme 46 >

1 Til Sangmesteren. Af Koras Sønner. Al-alamot. En Sang.
Guð er mér hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
2 Gud er vor Tilflugt og Styrke, en Hjælp i Angster, prøvet til fulde.
Þess vegna óttumst við ekki, þótt heimurinn farist og fjöllin steypist í hafið.
3 Derfor frygter vi ikke, om Jorden end bølger og Bjergene styrter i Havenes Skød,
Hafið æði og freyði, fjöllin nötri og skjálfi!
4 om end deres Vande bruser og syder og Bjergene skælver ved deres Vælde. (Sela)
Lækir gleðinnar streyma frá borg Guðs – frá heilögum bústað Guðs hins hæsta.
5 En Flod og dens Bække glæder Guds Stad, den Højeste har helliget sin Bolig;
Hér býr Guð, hún mun ekki haggast. Þegar þörf er á, kemur Guð henni til hjálpar.
6 i den er Gud, den rokkes ikke, Gud bringer den Hjælp, naar Morgen gryr.
Þjóðir risu upp og létu ófriðlega en þegar Guð talaði varð heimurinn að þagna og jörðin nötraði.
7 Folkene larmed, Rigerne vakled, han løfted Røsten, saa Jorden skjalv,
Drottinn, hann sem ræður hersveitum himinsins, er hér! Hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er kominn til að hjálpa.
8 Hærskarers HERRE er med os, Jakobs Gud er vor faste Borg. (Sela)
Komið og sjáið máttarverk hans á jörðinni.
9 Kom hid og se paa HERRENS Værk, han har udført frygtelige Ting paa Jord.
Hann stöðvar styrjaldir um víða veröld, brýtur vopnin og kastar á eld.
10 Han gør Ende paa Krig til Jordens Grænser, han splintrer Buen, sønderbryder Spydene, Skjoldene tænder han i Brand.
„Þögn! Standið kyrr! Vitið að ég er Guð! Allar þjóðir heims syni mér lotningu.“
11 Hold inde og kend, at jeg er Gud, ophøjet blandt Folkene, ophøjet paa Jorden! Hærskarers HERRE er med os, Jakobs Gud er vor faste Borg. (Sela)
Drottinn hersveita himinsins er hér, hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er hér til að frelsa!

< Salme 46 >