< Salme 17 >
1 En Bøn af David. HERRE, hør en retfærdig Sag, lyt til min Klage, laan Øre til Bøn fra svigløse Læber!
Drottinn, ó hjálpa þú mér, því að ég er heiðvirður og breytni mín réttlát. Hlustaðu þegar ég hrópa til þín!
2 Fra dig skal min Ret udgaa, thi hvad ret er, ser dine Øjne.
Úrskurða mig réttlátan svo að allir heyri, þú réttvísi Drottinn.
3 Prøv mit Hjerte, se efter om Natten, ransag mig, du finder ej Svig hos mig.
Þú hefur prófað mig, já jafnvel um nætur, en engar illar hugsanir fundið hjá mér, né vond orð mér á vörum.
4 Ej synded min Mund, hvad end Mennesker gjorde; ved dine Læbers Ord vogted jeg mig for Voldsmænds Veje;
Boðorðum þínum hef ég hlýtt og forðast félagsskap við illmenni og rudda.
5 mine Skridt har holdt dine Spor, jeg vaklede ej paa min Gang.
Ég hef fylgt leiðsögn þinni og ekki farið villur vegar.
6 Jeg raaber til dig, thi du svarer mig, Gud, bøj Øret til mig, hør paa mit Ord!
Ég ákalla þig því að ég veit að þú svarar mér! Já, hlustaðu á bæn mína.
7 Vis dig underfuldt naadig, du Frelser for dem, der tyr til din højre for Fjender!
Sýndu mér kærleika þinn og náð, þú sem frelsar hina ofsóttu.
8 Vogt mig som Øjestenen, skjul mig i dine Vingers Skygge
Vernda mig eins og sjáaldur augans. Hyl mig í skjóli vængja þinna.
9 for gudløse, der øver Vold imod mig, glubske Fjender, som omringer mig;
Óvinir mínir umkringja mig með morðsvip í augum.
10 de har lukket deres Hjerte med Fedt, deres Mund fører Hovmodstale.
Þeir eru óguðlegir og beita mig ofbeldi. Hlustaðu á tal þeirra! Hvílíkur hroki!
11 De omringer os, overalt hvor vi gaar, de sigter paa at slaa os til Jorden.
Þeir koma nær og nær, ákveðnir í að troða mig undir.
12 De er som den rovgridske Løve, den unge Løve, der ligger paa Lur.
Þeir líkjast gráðugum ljónum sem vilja rífa mig á hol – ungum ljónum sem liggja í leyni og bíða eftir bráð.
13 Rejs dig, HERRE, træd ham i Møde, kast ham til Jorden, fri med dit Sværd min Sjæl fra den gudløses Vold,
Drottinn, rís þú upp og hastaðu á þá! Rektu þá frá!
14 fra Mændene, HERRE, med din Haand, fra dødelige Mænd — lad dem faa deres Del i levende Live! Fyld deres Bug med dit Forraad af Vrede, lad Børnene mættes dermed og efterlade deres Børn, hvad de levner!
Komdu og frelsaðu mig frá hinum óguðlegu sem aðeins leita jarðnesks ávinnings, þeim sem þú hefur gefið auð og völd og ótal afkomendur.
15 Men jeg skal i Retfærd skue dit Aasyn, mættes ved din Skikkelse, naar jeg vaagner.
En ég sækist ekki eftir veraldlegum auði, heldur því að þekkja þig og lifa réttvíslega – vera sáttur við þig. Ég vil hugsa um þig jafnt á degi sem nóttu og þegar ég vakna mun ég sjá auglit þitt og gleðjast!