< Salme 138 >
1 Af David. Jeg vil prise dig, HERRE, af hele mit Hjerte, lovsynge dig for Guderne;
Drottinn, ég þakka þér af öllu hjarta! Ég vil lofsyngja þér í áheyrn englanna á himnum.
2 jeg vil tilbede, vendt mod dit hellige Tempel, og mere end alt vil jeg prise dit Navn for din Miskundheds og Trofastheds Skyld; thi du har herliggjort dit Ord.
Ég vil falla fram fyrir þínu heilaga musteri, þakka þér elsku þína og trúfesti, og loforð þín sem þú hefur innsiglað með þínu mikilfenglega nafni.
3 Den Dag jeg raabte, svared du mig, du gav mig Mod, i min Sjæl kom Styrke.
Þegar ég bið, þá heyrir þú bænir mínar, styrkir mig og hughreystir.
4 Alle Jordens Konger skal prise dig, HERRE, naar de hører din Munds Ord,
Konungar jarðarinnar skulu þakka þér, Drottinn, því að allir heyra þeir rödd þína.
5 og synge om HERRENS Veje; thi stor er HERRENS Ære,
Já, þeir skulu syngja um verk Drottins, því að mikil er dýrð hans.
6 thi HERREN er ophøjet, ser til den ringe, han kender den stolte i Frastand.
En þótt Drottinn sé mikill, þá lýtur hann að hinum lítilmótlegu, en hrokafullir halda sig fjarri.
7 Gaar jeg i Trængsel, du værger mig Livet, mod Fjendernes Vrede udrækker du Haanden, din højre bringer mig Frelse.
Þótt ég sé umvafinn erfiðleikum, muntu sjá um að allt fari vel. Þú réttir fram hnefann gegn óvinum mínum. Kraftur þinn mun frelsa mig.
8 HERREN vil føre det igennem for mig, din Miskundhed, HERRE, varer evindelig. Opgiv ej dine Hænders Værk!
Drottinn mun leysa úr öllum mínum málum – því að Drottinn, miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef mig ekki, því að ég er verk handa þinna.