< Salme 124 >
1 Sang til Festrejserne. Af David. Havde HERREN ej været med os — saa sige Israel —
Hefði það ekki verið Drottinn sem með okkur var þetta skulu allir í Ísrael játa – hefði það ekki verið Drottinn,
2 havde HERREN ej været med os, da Mennesker rejste sig mod os,
þá hefðu óvinirnir gleypt okkur lifandi,
3 saa havde de slugt os levende, da deres Vrede optændtes mod os;
útrýmt okkur í heiftarreiði sinni.
4 saa havde Vandene overskyllet os, en Strøm var gaaet over vor Sjæl,
Við hefðum skolast burt á augabragði,
5 over vor Sjæl var de gaaet, de vilde Vande.
horfið í strauminn.
6 Lovet være HERREN, som ej gav os hen, deres Tænder til Rov!
Lofaður sé Drottinn, hann bjargaði okkur úr klóm þeirra.
7 Vor Sjæl slap fri som en Fugl af Fuglefængernes Snare, Snaren reves sønder, og vi slap fri.
Við sluppum eins og fugl úr snöru veiðimanns. Snaran gaf sig og við flugum burt!
8 Vor Hjælp er HERRENS Navn, Himlens og Jordens Skaber.
Hjálp okkar kemur frá Drottni sem skapaði himin og jörð.