< Salme 12 >

1 Til Sangmesteren. Efter den ottende. En Salme af David.
Drottinn! Hjálpa þú! Hinum trúuðu fækkar óðum. Hvar eru þeir sem hægt er að treysta?
2 HERRE, hjælp, thi de fromme er borte, svundet er Troskab blandt Menneskens Børn;
Allir ljúga og iðka svik og pretti, en einlægnin virðist fokin út í veður og vind.
3 de taler Løgn, den ene til den anden, med svigefulde Læber og tvedelt Hjerte.
En Drottinn mun ekki fara mjúkum höndum um þá sem iðka ranglæti.
4 Hver svigefuld Læbe udrydde HERREN, den Tunge, der taler store Ord,
Hann mun útrýma þessum lygurum sem segja: „Við skulum ljúga til um áform okkar, enda ráðum við sjálfir hvað við segjum!“
5 dem, som siger: »Vor Tunge gør os stærke, vore Læber er med os, hvo er vor Herre?«
Þessu svarar Drottinn: „Ég mun rísa upp og verja þá kúguðu, fátæku og hrjáðu. Ég mun frelsa þá samkvæmt bænum þeirra.“
6 »For armes Nød og fattiges Suk vil jeg nu staa op«, siger HERREN, »jeg frelser den, som man blæser ad.«
Loforð Drottins eru áreiðanleg. Hvert orð á vörum hans er satt og rétt eins og marghreinsað skíragull.
7 HERRENS Ord er rene Ord, det pure, syvfold lutrede Sølv.
Drottinn, við vitum að þú munt varðveita þitt fólk frá verkum illra manna,
8 HERRE, du vogter os, værner os evigt mod denne Slægt. De gudløse færdes frit overalt, naar Skarn ophøjes blandt Menneskens Børn.
þó svo þeir vaði alls staðar uppi og njóti heiðurs í landinu.

< Salme 12 >