< Salme 118 >
1 Halleluja! Tak HERREN, thi han er god, thi hans Miskundhed varer evindelig.
Þakkið Drottni því að hann er góður! Elska hans varir að eilífu.
2 Israel sige: »Thi hans Miskundhed varer evindelig!«
Söfnuður Ísraels lofi hann og segi: „Elska hans varir að eilífu!“
3 Arons Hus sige: »Thi hans Miskundhed varer evindelig!«
Og prestar Arons taki undir og syngi: „Elska hans varir að eilífu!“
4 De, som frygter HERREN, sige: »Thi hans Miskundhed varer evindelig!«
Og heiðingjarnir sem trú hafa tekið segi: „Elska hans varir að eilífu.“
5 Jeg paakaldte HERREN i Trængslen, HERREN svared og førte mig ud i aabent Land.
Í angist minni bað ég til Drottins. Hann svaraði mér og frelsaði mig.
6 HERREN er med mig, jeg frygter ikke, hvad kan Mennesker gøre mig?
Ég er hans! Hvað skyldi ég þá óttast? Hvað geta dauðlegir menn gert mér?
7 HERREN, han er min Hjælper, jeg skal se med Fryd paa dem, der hader mig.
Ég er vinur Drottins og hann hjálpar mér. Óvinir mínir skulu vara sig!
8 At ty til HERREN er godt fremfor at stole paa Mennesker;
Betra er að treysta Drottni, en að reiða sig á menn.
9 at ty til HERREN er godt fremfor at stole paa Fyrster.
Öruggara er að leita hjálpar hans en stuðnings frá voldugum konungi!
10 Alle Folkeslag flokkedes om mig, jeg slog dem ned i HERRENS Navn;
Þó óvinaþjóðirnar ráðist gegn mér, allar sem ein, þá mun ég ganga fram undir gunnfána hans og gjöreyða þeim.
11 de flokkedes om mig fra alle Sider, jeg slog dem ned i HERRENS Navn;
Já, þær umkringja mig og gera árás, en ég útrými þeim undir sigurmerki hans.
12 de flokkedes om mig som Bier, blussed op som Ild i Torne, jeg slog dem ned i HERRENS Navn.
Þær þyrpast að mér eins og flugnager, blossa gegn mér sem eyðandi eldur. En undir fána hans gjörsigra ég þá!
13 Haardt blev jeg ramt, saa jeg faldt, men HERREN hjalp mig.
Þú, óvinur minn, gerðir allt til að útrýma mér, en Drottinn kom mér til hjálpar.
14 Min Styrke og Lovsang er HERREN, han blev mig til Frelse.
Þegar orustan stóð sem hæst var hann styrkur minn og lofsöngur og að endingu veitti hann mér sigur.
15 Jubel og Sejrsraab lyder i de retfærdiges Telte: »HERRENS højre øver Vælde,
Á heimilum réttlátra syngja menn fagnaðarljóð,
16 HERRENS højre er løftet, HERRENS højre øver Vælde!«
enda nýkomnar fréttir af sigri!
17 Jeg skal ikke dø, men leve og kundgøre HERRENS Gerninger.
Ekki mun ég deyja, heldur lifa og segja öllum frá máttarverkum hans.
18 HERREN tugted mig haardt, men gav mig ej hen i Døden.
Drottinn refsaði mér, en ofurseldi mig ekki dauðanum.
19 Oplad mig Retfærdigheds Porte, ad dem gaar jeg ind og lovsynger HERREN!
Ljúkið upp hliðum musterisins – ég ætla að ganga inn og þakka Drottni.
20 Her er HERRENS Port, ad den gaar retfærdige ind.
Um þessi hlið liggur leiðin til Drottins og réttlátir ganga þar inn.
21 Jeg vil takke dig, thi du bønhørte mig, og du blev mig til Frelse.
Ó, Drottinn, þökk sé þér að þú bænheyrðir og bjargaðir mér.
22 Den Sten, Bygmestrene forkastede, er blevet Hovedhjørnesten.
Steinninn sem smiðirnir höfðu hafnað var gerður að hornsteini hússins!
23 Fra HERREN er dette kommet, det er underfuldt for vore Øjne.
Það var að vilja og fyrir tilstilli Drottins og er í einu orði sagt stórkostlegt!
24 Denne er Dagen, som HERREN har gjort, lad os juble og glæde os paa den!
Þetta er dagurinn sem Drottinn hefur gert. Fögnum og verum glöð í dag!
25 Ak, HERRE, frels dog, ak, HERRE, lad det dog lykkes!
Ó, Drottinn, hjálpa þú. Frelsa þú okkur. Láttu okkur ná árangri.
26 Velsignet den, der kommer, i HERRENS Navn; vi velsigner eder fra HERRENS Hus!
Blessaður sé sá sem er að koma, sá sem sendur er af Drottni. Við blessum þig frá helgidóminum.
27 HERREN er Gud, og han lod det lysne for os. Festtoget med Grenene slynge sig frem, til Alterets Horn er naaet!
Drottinn er ljósið sem lýsir okkur. Dansið fyrir honum, já, alla leiðina að altari hans.
28 Du er min Gud, jeg vil takke dig, min Gud, jeg vil ophøje dig!
Hann er minn Guð, ég þakka honum og lofa hann.
29 Tak HERREN, thi han er god, thi hans Miskundhed varer evindelig!
Þakkið Drottni, því að hann er góður! Miskunn hans varir að eilífu!