< Salme 100 >

1 En Salme. Til Takofferet. Raab af Fryd for HERREN, al Jorden,
Öll veröldin fagni fyrir Drottni!
2 tjener HERREN med Glæde, kom for hans Aasyn med Jubel!
Þjónið Drottni með gleði, gangið fram fyrir hann með fagnaðarsöng!
3 Kend, at HERREN er Gud! Han skabte os, vi er hans, hans Folk og den Hjord, han vogter.
Reynið að skilja hvað í því felst að Drottinn er Guð. Við erum handaverk hans! Fólkið sem hann leiðir.
4 Gaa ind i hans Porte med Takkesang, med Lovsange ind i hans Forgaarde, tak ham og lov hans Navn!
Gangið inn um hlið hans með þakkargjörð, í forgarða hans með lofsöng. Þakkið honum, lofið nafn hans.
5 Thi god er HERREN, hans Miskundhed varer evindelig, fra Slægt til Slægt hans Trofasthed!
Því að Drottinn er góður! Miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kynslóð til kynslóðar.

< Salme 100 >