< Salme 99 >
1 Herren regerer, Folkene bæve; han sidder over Keruber, Jorden ryster.
Drottinn er konungur! Þjóðirnar skjálfi! Hásæti hans stendur miklu ofar englunum. Jörðin nötri í óttablandinni virðingu.
2 Herren er stor i Zion, og han er ophøjet over alle Folkene.
Drottinn ríkir með hátign á Síon, æðri öllum konungum á jörðu.
3 De skulle prise dit Navn som stort og forfærdeligt — hellig er han! —
Þeir tigni hans háa og heilaga nafn!
4 Og Kongens Vælde elsker Ret; du har befæstet Retvished, du har gjort Ret og Retfærdighed i Jakob.
Drottinn er voldugur konungur. Hann elskar réttlæti. Réttvísi og heiðarleiki einkenna stjórnarfar hans. Þannig ríkir hann í Ísrael.
5 Ophøjer Herren vor Gud og tilbeder for hans Fødders Fodskammel — hellig er han! —
Vegsamið Drottin, hinn heilaga Guð! Föllum fram við fótskör hans.
6 Mose og Aron iblandt hans Præster og Samuel iblandt dem, som paakaldte hans Navn, raabte til Herren, og han bønhørte dem.
Móse og Aron voru prestar hans og Samúel spámaður hans. Þeir báðu til Drottins og hann bænheyrði þá.
7 Han talte til dem i Skystøtten; de holdt hans Vidnesbyrd og den Skik, som han gav dem.
Úr skýstólpa talaði hann við þá, þeir hlustuðu og hlýddu fyrirmælum hans.
8 Herre, vor Gud! du bønhørte dem, du var dem en Gud, som tilgav dem, men ogsaa en Hævner over deres Gerninger.
Ó, Drottinn, þú ert okkar Guð! Þú svaraðir þeim og fyrirgafst syndir þeirra.
9 Ophøjer Herren vor Gud og tilbeder for hans hellige Bjerg; thi hellig er Herren vor Gud.
Tignið Drottin Guð! Tilbiðjið hann í Jerúsalem á fjallinu helga. Hann er heilagur.