< Salme 97 >

1 Herren regerer! Jorden fryde sig, mange Øer glæde sig!
Drottinn er konungur! Allur heimurinn gleðjist! Fagnið þið eyjar við ysta haf!
2 Sky og Mørke ere trindt omkring ham, Retfærdighed og Dom ere hans Trones Befæstning.
Tignarleg ský umlykja hann. Réttlæti og réttvísi eru undirstöður hásætis hans.
3 Ild gaar foran hans Ansigt og fortærer hans Fjender trindt omkring.
Eldur gengur út frá honum og eyðir öllum óvinum hans.
4 Hans Lyn oplyste Jorderige; Jorden saa det og bævede.
Elding hans leiftrar og lýsir upp jörðina. Heimurinn skelfur af ótta.
5 Bjergene smeltede som Voks for Herrens Ansigt, for hele Jordens Herres Ansigt.
Fjöllin bráðna eins og vax fyrir Drottni.
6 Himlene kundgjorde hans Retfærdighed, og alle Folk saa hans Ære.
Himnarnir kunngera réttlæti hans og allar þjóðir sjá dýrð hans.
7 Beskæmmede skulle alle de vorde, som tjene et udskaaret Billede, de, som rose sig af Afguderne; tilbeder ham, alle Guder!
Allir skurðgoðadýrkendur verða til skammar – þeir sem stæra sig af falsguðum – því að allir slíkir guðir verða að beygja sig fyrir Drottni.
8 Zion hørte det og blev glad, og Judas Døtre frydede sig over dine Domme, Herre!
Jerúsalem og borgirnar í Júda hafa heyrt af réttvísi þinni, Drottinn,
9 Thi du, Herre! er den Højeste over al Jorden, du er saare ophøjet over alle Guder.
og fagna, því að þú ríkir með reisn yfir allri jörðinni og ert hátt yfir alla aðra guði hafinn.
10 I, som elske Herren! hader det onde; han bevarer sine helliges Sjæle, han frier dem af de ugudeliges Haand.
Drottinn elskar þá sem hata hið illa. Hann verndar líf fylgjenda sinna og frelsar þá undan óguðlegum.
11 Lys er saaet for den retfærdige og Glæde for de oprigtige i Hjertet.
Ljós skal lýsa hinum réttlátu og gleði hlotnast hinum góðu.
12 Glæder eder, I retfærdige i Herren, og priser hans hellige Ihukommelse!
Allir réttlátir fagni fyrir Drottni og vegsami hans heilaga nafn.

< Salme 97 >