< Salme 9 >

1 Til Sangmesteren; til Muth-Labben; en Psalme af David. Jeg vil takke Herren af mit ganske Hjerte, jeg vil fortælle alle dine underfulde Gerninger.
Drottinn, ég vil lofa þig af öllu hjarta og segja öllum frá þínum dásamlegu verkum!
2 Jeg vil glæde og fryde mig i dig, jeg vil lovsynge dit Navn, du Højeste!
Ég vil fagna, já, kætast þín vegna! Ég vil lofsyngja þér, Drottinn Guð, þú ert öllum guðum æðri.
3 Naar mine Fjender vige tilbage, da skulle de støde an og omkomme for dig.
Óvinir mínir hörfuðu undan, já, hrösuðu og fórust fyrir augliti þínu.
4 Thi du har udført min Ret og min Sag; du har sat dig paa Tronen, du, som dømmer Retfærdighed.
Þú hefur látið mig ná rétti mínum, ábyrgst verk mín og sagt frá hásæti þínu að þau séu góð.
5 Du truede Hedningerne, du tilintetgjorde den ugudelige, du, udslettede deres Navn evindelig og altid.
Þú hefur ávítað þjóðirnar og eytt illvirkjunum, þurrkað út nöfn þeirra að eilífu.
6 Fjenderne ere ikke mere, de ere ødelagte evindelig; og du har nedbrudt Stæderne, deres Ihukommelse er forsvunden med dem.
Þið, óvinir mínir, eruð búnir að vera, og eigið ykkur ekki viðreisnar von. Drottinn mun eyða borgum ykkar og minning þeirra mun gleymast.
7 Men Herren skal blive evindelig; han har beredt sin Trone til Dom.
En Drottinn lifir að eilífu. Hann situr í hásæti sínu,
8 Og han skal dømme Verden med Retfærdighed; han skal afsige Dom over Folkene med Retvished.
sker úr málum þjóðanna og dæmir þær með réttvísi.
9 Og Herren være den ringe en Ophøjelse, ja en Ophøjelse i Nødens Tider!
Allir kúgaðir komi til hans. Hann er skjól þeirra og athvarf á neyðarstundu.
10 Og de, som kendte dit Navn, skulle forlade sig paa dig; thi du har ikke forladt dem, som søge dig, Herre!
Allir þeir sem þekkja miskunn þína, Drottinn, treysta á hjálp þína. Þú hefur aldrei yfirgefið þá sem treysta þér.
11 Lovsynger Herren, som bor paa Zion, kundgører iblandt Folkene hans Gerninger!
Lofsyngið Guði, honum sem býr í Jerúsalem! Víðfrægið dáðir hans um allan heiminn!
12 Thi han, som hævner Blod, kommer dem i Hu, han har ikke glemt de elendiges Skrig.
Hann sem refsar morðingjum. Hann hlustar eftir þeim sem hrópa á réttlæti. Hann daufheyrist ekki við hrópum þeirra sem eru í nauðum staddir.
13 Herre, vær mig naadig, se, kvad jeg maa taale af dem, som hade mig, du som ophøjer mig fra Dødens Porte,
Og nú, Drottinn, miskunna þú mér, þú sérð hvernig óvinir mínir kvelja mig. Hríf mig úr þessari dauðans hættu.
14 paa det jeg kan fortælle al din Lov i Zions Datters Porte, at jeg maa fryde mig i din Frelse.
Frelsa mig að ég geti lofað þig í allra áheyrn í hliðum Jerúsalem og glaðst yfir því að þú bjargaðir mér.
15 Hedningerne ere sunkne i Graven, som de gjorde; deres Fod er greben i Garnet, som de skjulte.
Þjóðirnar falla sjálfar í gryfjuna sem þær hafa grafið öðrum, þær hafa lent í eigin gildru.
16 Herren er bleven kendt, han har gjort Ret; den ugudelige er besnæret i sine Hænders Gerning. (Higgajon, Sela)
Drottinn lætur svikráð þeirra koma þeim sjálfum í koll!
17 Lad de ugudelige vende om til Dødsriget, ja, alle Hedninger, som glemme Gud. (Sheol h7585)
Illmennin munu hrapa til heljar og eins verða örlög þeirra þjóða sem gleyma Drottni. (Sheol h7585)
18 Thi en fattig skal ikke glemmes evindelig, de elendiges Forventning ikke altid skuffes.
Því að ekki verður skortur hinna snauðu umborinn endalaust og né hjálp fátæklinganna látin dragast lengur.
19 Herre! staa op, lad ikke et Menneske blive mægtigt; lad Hedningerne dømmes for dit Ansigt!
Ó, Drottinn, rís þú upp, dæm þjóðirnar og refsa þeim. Lát þær ekki hrósa sigri yfir þér!
20 Lad Frygt, o Herre! komme paa dem; lad Hedningerne kende, at de ere Mennesker. (Sela)
Lát þá skjálfa af ótta og skilja að þeir eru aðeins dauðlegir menn.

< Salme 9 >