< Salme 68 >

1 Til Sangmesteren, af David; en Psalme, en Sang.
Þegar Guð rís á fætur þá tvístrast óvinir hans! Þeir sem hata hann flýja sem mest þeir mega.
2 Gud staar op, hans Fjender adspredes, og de, som hade ham, fly for hans Ansigt.
Blástu þeim burt eins og reyk í vindi! Bræddu þá eins og vax í eldi! Þannig munu óguðlegir tortímast fyrir Guði.
3 Som Røg driver bort, vil du bortdrive dem; som Voks smelter for Ild, skulle de ugudelige omkomme for Guds Ansigt.
En hinir trúuðu skulu fagna. Þeir kætist og gleðjist
4 Men de retfærdige skulle glædes, de skulle fryde sig for Guds Ansigt og juble med Glæde.
og lofsyngi Guði! Hefjið lofsöng til hans sem ekur um á skýjunum. Nafn hans er Drottinn! Gleðjist og fagnið í nærveru hans.
5 Synger for Gud, lovsynger hans Navn, baner Vej for ham, som farer frem igennem Ørkenen; Herren er hans Navn, og fryder eder for hans Ansigt.
Hann er faðir föðurlausra og verndari ekkna, hann er heilagur.
6 Faderløses Fader og Enkers Dommer er Gud i sin hellige Bolig.
Hann lætur hinn einmana komast heim aftur og leiðir fanga út í frelsið á ný. Þar verður sungið og fagnað! En uppreisnarmenn skulu búa við sult og seyru.
7 Gud lader de enlige bo i Huse, han udfører de bundne i Frihed; kun de genstridige bo i det fortørrede Land.
Guð, þegar þú leiddir þjóð þína gegnum öræfin,
8 Gud! da du drog ud foran dit Folk, da du skred frem gennem Ørkenen (Sela)
þá skalf jörðin og himnarnir nötruðu. Sínaífjall hneigði sig fyrir þér af virðingu og ótta – þér Guði Ísraels.
9 Da bævede Jorden, og Himlene dryppede for Guds Ansigt, hint Sinaj! for Guds, Israels Guds Ansigt.
Þú, Guð, sendir regnskúrir yfir land þitt, hresstir það og endurnærðir.
10 En Regn af Gaver lod du strømme ned, o Gud! din Arv, som var træt, styrkede du.
Þar settist þjóð þín að. Þú gafst hinum hrjáðu heimili og skjól.
11 Din Hjord bosatte sig i Landet; du beredte det, Gud! for den elendige ved din Godhed.
Drottinn lætur orð sín rætast og þegar hann talar flýja óvinirnir.
12 Herren lader. Ordet udgaa; de Kvinder, som bringe glad Budskab, ere en stor Hær.
Konurnar sem heima eru flytja gleðifrétt: „Óvinaherinn er flúinn, þeir sem vildu eyða öllu og umturna!“Og konur í Ísrael skipta herfanginu.
13 Hærskarernes Konger fly, de fly; og hun, som bor i Huset, uddeler Bytte.
Þær hylja sig með gulli og silfri, rétt eins og dúfan vængjum sínum!
14 Naar I ligge mellem Foldene, er det som en Dues Vinger, skjulte med Sølv, og hvis Vingefjedre ere indsprængte med Guldets gyldengrønne Glans.
Þegar Guð stökkti óvinunum á flótta þá snjóaði á Salmonsfjalli.
15 Naar den Almægtige spreder Konger derudi, da falder der Sne paa Zalmon.
Þið voldugu Basanfjöll, þið illkleifu tindar!
16 Et Guds Bjerg er Basans Bjerg, et Bjerg med mange Tinder er Basans Bjerg.
Hvers vegna horfið þið með öfund til Síonar – fjallsins sem Drottinn hefur kosið sér til bústaðar?
17 Hvorfor se I Bjerge med de mange Tinder med Avind til det Bjerg, som Gud havde Lyst at bo paa? ja, Herren vil bo derpaa evindelig.
Með þúsundum vagna lagði Drottinn upp frá Sínaí og kom til síns heilaga musteris á Síon.
18 Guds Vogne ere to Gange ti Tusinde, tusinde Gange tusinde; Herren er iblandt dem som paa Sinaj i Hellighed.
Hann kleif fjöllin, tók með sér fjölda bandingja og veitti viðtöku gjöfum frá mönnum, jafnvel uppreisnarmönnum. Og nú býr hann hér!
19 Du opfor i Højheden, du bortførte Fanger, du annammede Gaver iblandt Mennesker, ja, endog iblandt de genstridige, at du maa blive boende, o Herre, o Gud!
Lofaður sé Drottinn! Hann leiðir okkur dag eftir dag og hjálpar í öllum vanda.
20 Lovet være Herren fra Dag til Dag! lægger han os en Byrde paa, saa er Gud dog vor Frelse. (Sela)
Guð er hjálpræðisguð. Hann er alvaldur og bjargar frá dauða.
21 Vi have en Gud, som er en Gud til Frelse, og hos den Herre, Herre ere Udgange fra Døden.
En óvinum sínum eyðir hann, þeim sem þrjóskast og halda áfram á glæpabraut.
22 Men Gud skal knuse sine Fjenders Hoved, dens haarrige Isse, som vandrer frem i sin Skyld.
Hann segir: „Komið!“við óvini þjóðar sinnar, þá sem fela sig til fjalla eða í hafdjúpunum.
23 Herren sagde: Jeg vil føre dem tilbage fra Basan, jeg vil føre dem tilbage fra Havets Dybheder,
Þjóð hans vill troða þá undir, ganga í blóði þeirra og gefa hundum hræ þeirra.
24 paa det din Fod maa vade i Blod, og dine Hundes Tunge faa sin Del af Fjenderne.
Guð, konungur minn, gengur inn til musteris síns.
25 Gud! de saa dine Tog, min Guds, min Konges Tog i Hellighed.
Fremst fara söngvarar, þá hljóðfæraleikarar og stúlkur sem slá taktinn.
26 Foran gik Sangerne, bagefter de, som legede paa Strengeleg, midt imellem Pigerne, som sloge paa Tromme.
Allur Ísrael gleðjist með Guði, uppsprettu Ísraels á þessum hátíðardegi.
27 Lover Gud i Forsamlingerne; lover Herren, I, som ere af Israels Kilde!
Fremst fer Benjamínsætt, hún er minnst. Þá koma prinsar og öldungar Júda og síðan höfðingjar Sebúlons og Naftalí.
28 Der er Benjamin, den lille, der herskede over dem, Judas Fyrster, som stenede dem, Sebulons Fyrster, Nafthalis Fyrster.
Sýn þú, Guð, mátt þinn og styrk, því að mikla hluti hefur þú gert.
29 Din Gud har befalet dig at være stærk; styrk, o Gud! det, du har gjort os.
Konungar jarðarinnar gefa gjafir til musteris þíns í Jerúsalem.
30 Fra dit Tempel i Jerusalem skulle Konger fremføre dig Gave.
Ávíta þú óvini okkar, Drottinn. Færðu þá hingað, sneypta og berandi skattinn! Tvístraðu þeim sem efna til ófriðar.
31 Skæld paa Dyret iblandt Rørene, de stærke Øksnes Hob med Folkekalvene, som nedkaste sig med Sølvstykker; han adspredte Folkene, som have Lyst til Strid.
Egyptar sendi gull og Bláland fórni höndum í lotningu til Guðs.
32 Fyrster skulle komme fra Ægypten; Morland skal hastelig udstrække sine Hænder til Gud.
Syngið frammi fyrir Drottni, þið konungsríki jarðarinnar, syngið honum lofgjörðarsöng,
33 I Riger paa Jorden! synger for Gud, lovsynger Herren (Sela)
honum, Guði eilífðar, sem ekur um himininn og talar með þrumuraust svo að undir tekur.
34 ham, som farer i Himlenes Himle, som ere fra fordums Tid, se, han udgiver sin Røst, den mægtige Røst.
Drottinn hefur máttinn! Dýrð hans ljómar yfir Ísrael og hans voldugu verk birtast á himninum.
35 Giver Gud Magten; hans Højhed er over Israel og hans Magt i Skyerne. Forfærdelig er du, o Gud! fra dine Helligdomme; Israels Gud, han giver Folket Kraft og Styrke; lovet være Gud!
Við krjúpum fyrir honum í lotningu og ótta í musteri hans. Ísraels Guð veitir þjóð sinni mátt og megin. Lofaður sé Guð!

< Salme 68 >