< Salme 66 >

1 Til Sangmesteren; en Psalmesang. Raaber med Glæde for Gud al Jorden!
Allur heimurinn gleðjist með Guði!
2 Synger Psalmer til hans Navns Ære; giver ham Ære til hans Pris.
Lofið nafn hans, það er undursamlegt! Segið öllum frá máttarverkum hans!
3 Siger til Gud: Hvor forfærdelige ere dine Gerninger! for din store Magts Skyld skulle dine Fjender smigre for dig.
Guð, hversu undursamleg eru verk þín! Máttur þinn er stórkostlegur! Ekki er að furða þótt óvinir þínir smjaðri fyrir þér.
4 Al Jorden skal tilbede dig og lovsynge dig; de skulle lovsynge dit Navn. (Sela)
Lofaður sért þú um víða veröld!
5 Gaar hen og ser Guds Værk; han er forfærdelig i Gerning imod Menneskens Børn.
Komið og sjáið máttarverk Guðs! Mikil eru þau undur sem fólk hans fær að sjá og reyna.
6 Han omvendte Havet til det tørre, de gik til Fods over Floden; der glædede vi os i ham.
Hann opnaði þeim veg í gegnum hafið! Þar gengu þeir yfir þurrum fótum. Hvílík gleði og fögnuður ríkti þann dag!
7 Han hersker med sin Magt evindelig, hans Øjne vare paa Hedningerne; de genstridige ophøje sig ikke. (Sela)
Drottinn mun ríkja að eilífu vegna máttar síns. Hann virðir vandlega fyrir sér mennina. Engir uppreisnarmenn þora að láta á sér bæra.
8 I Folkefærd! lover vor Gud og lader Røsten høres til hans Pris!
Sérhver maður lofi Drottin og vegsami nafn hans.
9 Han holder vor Sjæl i Live og lader ikke vor Fod snuble.
Hann gaf okkur lífið og hann verndar frá hrösun.
10 Thi du har prøvet os, o Gud! du har lutret os, ligesom Sølv bliver lutret.
Þú, ó Guð, hreinsaðir okkur í eldi eins og silfur er hreinsað.
11 Du har ført os i Garnet, du lagde et Tryk paa vore Lænder.
Þú hefur fjötrað okkur og lokað inni og lagt á okkur byrðar.
12 Du lod Mennesker fare over vort Hoved; vi ere komne i Ild og i Vand, men du udførte os til at vederkvæges.
Þú lést hersveitir troða okkur fótum og við urðum að fara gegnum eld og vatn, en að lokum leiddir þú okkur út og inn í yndislegt land.
13 Jeg vil gaa ind i dit Hus med Brændofre, jeg vil betale dig mine Løfter,
Nú kem ég í helgidóm þinn, fórna og efni þannig heit mitt.
14 dem, som mine Læber oplode sig med, og min Mund talte, da jeg var i Angest.
Manstu, þegar ég var í nauðum staddur, þá gaf ég þér heit?
15 Jeg vil ofre dig Brændoffer af fedt Kvæg og Duften af Vædre; jeg vil tillave Øksne og Bukke. (Sela)
Nú ber ég fram fórn mína: Hrúta, naut og kiðling. Megi reykurinn af fórnum þessum stíga upp til þín.
16 Kommer hid, hører til, alle 1, som frygte Gud, saa vil jeg fortælle, hvad han har gjort ved min Sjæl.
Komið og hlustið, þið sem óttist Drottin, og ég skal segja ykkur hvað hann hefur gert fyrir mig!:
17 Til ham raabte jeg med min Mund, og hans Pris kom paa min Tunge.
Ég hrópaði til hans um hjálp, – og víst bjó lofgjörðin undir!
18 Dersom jeg havde set Uret i mit Hjerte, da vilde Herren ikke have hørt mig.
En fyrst játaði ég synd mína, annars hefði ég ekki fengið svar.
19 Dog har Gud hørt; han gav Agt paa min Bøns Røst.
En hann heyrði bæn mína og hlustaði, gaf gaum að því sem ég sagði.
20 Lovet være Gud, som ikke forskød min Bøn eller vendte sin Miskundhed fra mig!
Lof sé Guði! Hann vísaði ekki bæn minni á bug né tók miskunn sína frá mér.

< Salme 66 >