< Salme 49 >

1 Til Sangmesteren; af Koras Børn; en Psalme. Hører dette, alle Folkeslag! vender eders Øren hid, alle Verdens Indbyggere!
Hlustið nú háir og lágir, ríkir og fátækir.
2 baade ringe og høje, rige og fattige til Hobe!
Allir heimsbúar hlýðið á.
3 Min Mund udtaler Visdom og mit Hjertes Betænkning Forstand.
Ég tala til ykkar vísdómsorð.
4 Jeg vil bøje mit Øre til Ordsprog; jeg vil udlægge min mørke Tale til Harpe.
Með undirleik hörpu kveð ég um hyggindi, veiti svör við spurningum lífsins:
5 Hvorfor skulde jeg frygte i de onde Dage, naar mine Efterstræberes Ondskab omgiver mig,
Láttu ekki ógæfuna hræða þig, né óvini sem umkringja þig með illsku!
6 de, som forlade sig paa deres Gods og rose sig af deres store Rigdom?
Auðæfum sínum treysta þeir og stæra sig af miklu ríkidæmi
7 Ingen Mand kan dog udløse en Broder, han kan ikke give Gud Løsepenge for ham.
en þó gæti enginn þeirra greitt Guði lausnargjald fyrir bróður sinn, keypt hann lausan.
8 Thi deres Sjæls Genløsning vil koste meget og maa i Evighed opgives,
Sál mannsins er dýrmætari en svo að hún verði keypt fyrir fé.
9 saa at han skulde kunne leve hen bestandig uden at se Graven.
Auður alls heimsins hrekkur ekki til að kaupa einum manni líf og forða honum frá gröfinni.
10 Thi den vil han faa at se; de vise dø, Daaren og den ufornuftige omkomme tilsammen, og de efterlade deres Gods til andre.
Þið auðmenn og vitringar og aðrir sem hreykið ykkur hátt, þið munuð farast eins og aðrir menn. Þið hafið enga kröfu til lífsins fremur en fífl og fáráðlingar. Þið verðið að eftirláta öðrum auð ykkar.
11 Deres inderste Tanker ere, at deres Huse skulle staa evindelig, deres Boliger fra Slægt til Slægt, de kalde deres Jorder op efter deres Navn.
Hús og eignir bera nöfn ykkar rétt eins og þið ætlið að búa þar að eilífu!
12 Dog har et Menneske, som er i Værdighed, ikke Bestand; han bliver lig Dyrene, som udryddes.
Nei, maðurinn verður að deyja. Hann er eins og skepnurnar, þrátt fyrir frægð sína og frama.
13 Saa gaar det dem, som ere fulde af Selvtillid; dog love deres Efterkommere det med deres Mund. (Sela)
Slík verða afdrif hinna hrokafullu en samt mun þeirra getið með virðingu þegar þeir eru dauðir.
14 De lægge sig i Dødsriget som Faar, Døden skal fortære dem og de oprigtige skulle regere over dem, naar Morgenen oprinder; og Dødsriget skal afslide deres Skikkelse, saa at den ingen Bolig har mere. (Sheol h7585)
En þeir fá ekki umflúið dauðann. Þegar upp er staðið verða hinir vondu að þjóna hinum góðu. Vald auðsins er þeim gagnslaust í dauðanum og ekki taka þeir auðæfi sín með sér. (Sheol h7585)
15 Men Gud skal forløse min Sjæl af Dødsrigets Vold, thi han antager mig. (Sela) (Sheol h7585)
En hvað um mig? Guð mun leysa sál mína frá dauða og frelsa mig úr helju. (Sheol h7585)
16 Frygt ikke, naar en Mand bliver rig, naar hans Hus's Herlighed bliver stor;
Vertu ekki gramur þótt einhver verði ríkur og reisi sér glæsihöll.
17 thi han skal slet intet tage med sig, naar han dør, hans Herlighed skal ikke fare ned efter ham.
Ekkert af því mun hann taka með sér í gröfina, ekki einu sinni frægð sína!
18 Skønt han velsigner sin Sjæl, medens han lever, og man priser ham, fordi han gør sig til gode:
Í lifanda lífi telur hann sig heppinn og heimurinn klappar honum lof í lófa,
19 Saa skal han dog komme til sine Fædres Slægt; i Evighed se de ikke Lyset.
en þó deyr hann eins og aðrir og hverfur inn í myrkrið.
20 Et Menneske, som er i Værdighed og ikke har Forstand, han bliver lig Dyrene, som udryddes.
Sá sem elskar eigin lofstír deyr eins og skepnan, þrátt fyrir frægð sína og frama.

< Salme 49 >