< Salme 47 >
1 Til Sangmesteren; af Koras Børn; en Psalme.
Komið allar þjóðir! Klappið saman höndum af gleði! Hrópið af fögnuði fyrir Guði!
2 Alle Folkeslag! klapper i Haand, jubler for Gud med frydefuld Røst.
Drottinn er æðri öllum guðum. Hann er ógurlegur. Honum verður ekki með orðum lýst. Hann er konungur til endimarka jarðarinnar.
3 Thi Herren, den Højeste, er forfærdelig, en stor Konge over al Jorden.
Hann hefur beygt þjóðir undir sig
4 Han tvinger Folkene under os, ja, Folkefærd under vore Fødder.
og valið úr yndislegt land og gefið okkur, þjóð sinni, Ísrael.
5 Han udvælger til os vor Arv, Jakobs Herlighed, hvem han elsker. (Sela)
Guð er stiginn upp með miklu hrópi og hvellum lúðurhljómi.
6 Gud for op med Frydeklang, Herren med Basunes Lyd.
Lofsyngið Guði, konungi okkar. Já, syngið lofgjörðarsöng fyrir konunginn,
7 Synger for Gud, synger; synger for vor Konge, synger Psalmer!
konung allrar jarðarinnar. Lofsyngið Guði!
8 Thi Gud er al Jordens Konge; synger en lærerig Sang!
Hann ríkir yfir þjóðunum. Hann situr á hásæti sínu.
9 Gud regerer over Hedningerne, Gud sidder paa sin hellige Trone. Folkenes Fyrster samles til Abrahams Guds Folk; thi Jordens Skjolde høre Gud til, han er saare ophøjet.
Leiðtogar heimsins koma og taka undir lofgjörðina með lýð Guðs Abrahams. Skjaldarmerki þjóðanna eru sigurtákn hans. Hann er mjög upphafinn. Hann er konungur alls heimsins.