< Salme 45 >

1 Til Sangmesteren; til „Lillierne‟; af Koras Børn; en Undervisning; en Sang om Kærlighed.
Hjarta mitt svellur af fögrum orðum. Ég vil flytja konungi ljóð. Tunga mín er penni hraðritarans, hún flytur langa sögu á augabragði:
2 Mit Hjerte udgyder en god Tale; jeg siger: Mine Idrætter gælde Kongen; min Tunge er en Hurtigskrivers Pen.
Þú ert fegurri en mannanna börn. Blessun streymir um varir þínar. Velþóknun Guðs er yfir þér að eilífu.
3 Du er meget dejligere end Menneskens Børn, Ynde er udgydt paa dine Læber, derfor velsignede Gud dig evindelig.
Þú hetja, tak herklæði þín, máttugur ertu og krýndur ljóma
4 Bind dit Sværd ved din Side, du vældige! i din Majestæt og din Herlighed;
Sæktu fram! Sigursæll ertu, vörður tryggðar og réttlætis. Gakk fram – máttarverk þín verði á allra vörum!
5 og vær lykkelig i din Herlighed, far frem for Sandhed og Mildhed med Retfærdighed, og din højre Haand skal lære dig forfærdelige Ting.
Örvar þínar eru hvesstar, óvinir falla að fótum þér.
6 Dine Pile ere skærpede; Folkene skulle falde under dig, Kongens Fjenders Hjerte rammes.
Hásæti þitt, ó Guð, stendur um eilífð. Réttlætið er sproti þinn.
7 Gud! din Trone bliver evindelig og altid, dit Riges Spir er Rettens Spir.
Þú elskar hið góða hefur andstyggð á illsku. Því hefur Guð, þinn Guð, sveipað þig gleði sem engan annan.
8 Du elsker Retfærdighed og hader Ugudelighed; derfor har Gud, din Gud, salvet dig med Glædens Olie fremfor dine Medbrødre.
Skikkja þín ilmar af myrru, alóe og kassíu. Hallir þínar eru skreyttar fílabeini og fyllast af ljúfum tónum.
9 Alle dine Klæder dufte af Myrra og Aloe og Kasia; du gaar ud af de Elfenbens Paladser fra dem, som have glædet dig.
Konungadætur eru í hópi vinkvenna þinna. Drottningin stendur þér við hlið, fagurlega klædd og skreytt skíra gulli frá Ófír!
10 Kongedøtre ere iblandt dine Herligheder; Dronningen staar ved din højre Haand i Guld fra Ofir.
„Dóttir mín, hlustaðu. Ég vil gefa þér ráð: Gleymdu heimþránni, vertu ekki döpur.
11 Hør, Datter! og se til og bøj dit Øre og glem dit Folk og din Faders Hus!
Konungurinn elskar þig og gleðst yfir fegurð þinni. Sýndu honum lotningu því hann er herra þinn.
12 saa skal Kongen faa Lyst til din Skønhed; thi han er din Herre, og du skal tilbede ham.
Íbúar Týrus, baða þig í gjöfum og auðmenn þjóðarinnar leita hylli þinnar.“
13 Og Tyrus's Datter skal komme med Skænk og bede ydmygeligt for dit Ansigt: De rige iblandt Folket.
Brúðurin – konungsdóttir – bíður í skrauthýsi sínu, íklædd fegursta djásni, kjól skreyttum gulli og perlum.
14 Kongedatteren derinde er aldeles herlig, hendes Klæder ere af Gyldenstykke.
Fögur er hún! Meyjarnar leiða hana á fund konungs.
15 Hun føres frem for Kongen i stukne Klæder; Jomfruerne, hendes Veninder, gaa efter hende, de føres ind til dig.
Þær fara í skrúðgöngu gegnum hliðið. Þarna er höllin!
16 De føres frem med Glæde og Fryd, de komme i Kongens Palads.
„Synir þínir verða allir konungar og feta í fótspor föður síns. Þeir munu sitja á hásætum víðs vegar um heim!“
17 Dine Sønner skulle være i dine Fædres Sted, dem skal du sætte til Fyrster paa den hele Jord. Jeg vil lade dit Navn ihukommes iblandt alle Slægter; derfor skulle Folkene love dig evindelig og altid.
„Ég mun gera nafn þitt kunnugt meðal allra kynslóða og þjóðir jarðarinnar munu hylla þig að eilífu.“

< Salme 45 >