< Salme 21 >

1 Til Sangmesteren; en Psalme af David.
Drottinn! Yfir valdi þínu og mætti fagnar konungurinn. Hann gleðst stórlega yfir hjálp þinni!
2 Herre! Kongen glæder sig i din Kraft, og hvor saare fryder han sig ved din Frelse!
Því að þú hefur veitt honum það sem hjarta hans þráir, allt sem hann bað þig um!
3 Du har givet ham hans Hjertes Begæring og ikke nægtet ham det, hans Læber ønskede. (Sela)
Þú leiddir hann til valda og veittir honum velgengni og blessun. Þú krýndir hann kórónu úr gulli.
4 Thi du kommer ham i Møde med Velsignelser af godt, du sætter en Krone af Guld paa hans Hoved.
Hann bað um langa ævi og góða daga og þú heyrðir bænir hans. Ævidagar hans munu aldrei taka enda!
5 Han begærede Liv af dig, du gav ham det, et langt Levned, evindelig og altid.
Frægð og frama gafst þú honum, íklæddir hann vegsemd og dýrð.
6 Han har stor Ære ved din Frelse; du lægger Majestæt og Hæder paa ham.
Þú veitir honum eilífa blessun og gleður hann með nærveru þinni meira en orð fá lýst.
7 Thi du sætter ham til Velsignelser altid, du fryder ham med Glæde for dit Ansigt.
Konungurinn treystir Drottni og því mun hann aldrei hrasa né falla. Hann reiðir sig á elsku og trúfesti þess Guðs sem er æðri öllum guðum.
8 Thi Kongen forlader sig paa Herren, og ved den Højestes Miskundhed skal han ikke rokkes.
Drottinn, hönd þín mun ná öllum óvinum þínum og hatursmönnum.
9 Din Haand skal finde alle dine Fjender; din højre Haand skal finde dine Avindsmænd.
Þegar þú stígur fram eyðast þeir í eldinum sem út frá þér gengur.
10 Du skal stille dem som for en gloende Ovn, naar du viser dit Ansigt; Herren skal opsluge dem i sin Vrede, og Ild skal fortære dem.
Drottinn mun afmá þá og afkomendur þeirra.
11 Du skal udslette deres Frugt af Jorden og deres Sæd iblandt Menneskens Børn.
Samsæri hafa þeir gert gegn þér Drottinn, en það mun ekki takast.
12 Thi de paaførte dig ondt; de udtænkte Anslag, men de kunde ikke fuldkomme det.
Þegar þeir sjá boga þinn spenntan, flýja þeir sem fætur toga.
13 Thi du skal gøre, at de fly; du sigter med dine Buestrenge imod deres Ansigt. Herre! ophøj dig i din Kraft; vi ville synge og love din Magt.
Drottinn, þinn er mátturinn og dýrðin! Heyr þú lofgjörð okkar! Um máttarverk þín syngjum við og kveðum!

< Salme 21 >