< Salme 142 >

1 En Undervisning; af David; da han var i Hulen; en Bøn.
Ég bið og bið til Drottins,
2 Med min Røst vil jeg raabe til Herren; med min Røst vil jeg bede til Herren om Naade.
stöðugt grátbæni ég hann.
3 Jeg vil udøse min Klage for hans Ansigt, jeg vil give min Nød til Kende for hans Ansigt.
Ég er hræddur og ráðvilltur. Þú einn þekkir leiðina framhjá gildrum óvina minna.
4 Naar min Aand er forsmægtet i mig, da kender du min Sti; paa Vejen, som jeg skulde gaa, have de skjult en Snare for mig.
Enginn maður hugsar hlýtt til mín. Hvergi er góð ráð að fá. Öllum er sama um mig.
5 Sku til højre, og se, der er ingen, som kendes ved mig; Tilflugt er forsvunden fra mig, ingen er omhyggelig for min Sjæl.
Því bið ég til Drottins og segi: „Drottinn, þú einn ert skjól mitt á jörðu, ég er hvergi öruggur nema hjá þér.
6 Jeg raabte til dig, Herre! jeg sagde: Du er min Tilflugt, min Del i de levendes Land.
Heyrðu hróp mitt því að ég er mjög þjakaður. Frelsaðu mig frá þeim sem ofsækja mig, því að þeir eru mér yfirsterkari.
7 Giv Agt paa mit Skrig; thi jeg er bleven saare ringe; fri mig fra dem, som forfølge mig; thi de ere mig for stærke. Udfør min Sjæl af Fængsel til at prise dit Navn; de retfærdige skulle omgive mig, naar du gør vel imod mig.
Leiddu mig úr þessum mikla vanda og þá mun ég lofa þig. Hinir guðhræddu munu þyrpast til mín og fagna með mér yfir hjálp þinni.“

< Salme 142 >