< Salme 136 >

1 Priser Herren; thi han er god, thi hans Miskundhed varer evindelig.
Þakkið Drottni, því að hann er góður, miskunn hans varir að eilífu!
2 Priser Gudernes Gud; thi hans Miskundhed varer evindelig.
Þakkið Guði guðanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
3 Priser Herrernes Herre; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Þakkið Drottni drottnanna, því að miskunn hans varir að eilífu.
4 ham, som ene gør store, underfulde Ting; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið hann sem einn gjörir furðuverk, því að miskunn hans varir að eilífu.
5 ham, som gjorde Himlene med Forstand; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið hann sem skapaði himininn, því að miskunn hans varir að eilífu.
6 ham, som udbredte Jorden paa Vandene; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið hann sem aðskildi höf og lönd, því að miskunn hans varir að eilífu.
7 ham, som gjorde de store Lys; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið hann sem skapaði ljósgjafa himinsins, því að miskunn hans varir að eilífu.
8 Solen til at regere om Dagen; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Sólina til að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu
9 Maanen og Stjernerne til at regere om Natten; thi hans Miskundhed varer evindelig;
og tunglið og stjörnurnar til að ráða um nætur, því að miskunn hans varir að eilífu.
10 ham, som slog Ægypterne i deres førstefødte; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið Guð sem laust frumburði Egypta, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
11 og førte Israel ud af deres Midte; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Hann leiddi þá út með mætti sínum og sinni voldugu hendi,
12 med en stærk Haand og en udrakt Arm; thi hans Miskundhed varer evindelig;
því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
13 ham, som kløvede det røde Hav igennem; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið Drottin sem opnaði þeim leið gegnum Rauðahafið,
14 og lod Israel gaa midt igennem det; thi hans Miskundhed varer evindelig;
því að miskunn hans – varir að eilífu,
15 og udstødte Farao og hans Hær i det røde, Hav; thi hans Miskundhed varer evindelig;
en drekkti í hafinu hersveitum faraós, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
16 ham, som førte sit Folk igennem Ørken; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið hann sem leiddi lýð sinn yfir auðnina, því að miskunn hans varir að eilífu.
17 ham, som slog store Konger; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Lofið hann sem frelsaði lýð sinn undan voldugum konungum, því að miskunn hans varir að eilífu
18 og fældede mægtige Konger; thi hans Miskundhed varer evindelig;
og laust þá til dauða, þessa óvini Ísraels, því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu:
19 Amoriternes Konge Sihon; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Síhon, Amoríta-konung, því að miskunn Guðs við Ísrael varir að eilífu
20 og Basans Konge Og; thi hans Miskundhed varer evindelig;
– og Óg, konung í Basan – því að miskunn hans við Ísrael varir að eilífu.
21 og gav deres Land til Arv; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Guð gaf Ísrael lönd þessara konunga til eilífrar eignar, því að miskunn hans varir að eilífu.
22 til Arv for sin Tjener Israel, thi hans Miskundhed varer evindelig;
Já, þau skyldu verða varanleg gjöf til Ísrael, þjóns hans, því að miskunn hans varir að eilífu.
23 ham, som kom os i Hu i vor Fornedrelse; thi hans Miskundhed varer evindelig;
Hann minntist okkar í eymd okkar, því að miskunn hans varir að eilífu
24 og udrev os fra vore Fjender; thi hans Miskundhed varer evindelig;
og frelsaði okkur frá óvinum okkar, því að miskunn hans varir að eilífu.
25 ham, som giver alt Kød Føde; thi hans Miskundhed varer evindelig!
Hann gefur fæðu öllu því sem lifir, því að miskunn hans varir að eilífu.
26 Priser Himlenes Gud; thi hans Miskundhed varer evindelig!
Já, færið Guði himnanna þakkir, því að miskunn hans varir að eilífu!

< Salme 136 >