< Salme 135 >

1 Lover Herrens Navn, lover, I Herrens Tjenere!
Hallelúja!
2 I, som staa i Herrens Hus, i vor Guds Hus's Forgaarde.
Lýður Drottins lofi hann í forgörðum musteris hans.
3 Lover Herren; thi Herren er god; lovsynger hans Navn; thi det er lifligt.
Lofið Drottin því að hann er góður, vegsamið hans dýrlega nafn.
4 Thi Herren har udvalgt sig Jakob, Israel til sin Ejendom.
Því að Drottinn hefur kosið Ísrael sér að eignarlýð.
5 Thi jeg ved, at Herren er stor, og at vor Herre er større end alle Guder.
Ég þekki mikilleik Drottins – að hann er öllum guðum æðri.
6 Herren gør alt, hvad ham behager, i Himmelen og paa Jorden, i Havene og i alle Afgrunde.
Það sem honum þóknast, það gerir hann á himni, á jörðu og einnig í hafdjúpunum!
7 Han gør, at Dampe opstige fra Jordens Grænse; han gør Lynene til Regn, han udfører Vejret af sine Forraadskamre.
Hann lætur skýin stíga upp af jörðinni og eldinguna leiftra svo að rigni; og vindana lætur hann blása úr forðabúrum sínum.
8 Han, som slog de førstefødte i Ægypten, baade Mennesker og Dyr;
Hann laust frumburði Egyptalands, bæði menn og dýr.
9 han sendte Tegn og underlige Ting i din Midte, Ægypten! paa Farao og paa alle hans Tjenere;
Undur og tákn gerði hann í augsýn Faraó og þjóna hans.
10 han, som slog mange Folk og ihjelslog stærke Konger:
Fjölmennar þjóðir lagði hann að velli, felldi volduga konunga
11 Amoriternes Konge Sihon og Basans Konge Og samt alle Riger i Kanaan;
– Síhon, Amoríta-konung og Óg, konung í Basan og konunga Kanaanslands
12 og han gav deres Land til Arv, til Arv for sit Folk Israel.
og gaf Ísrael lönd þeirra til eilífrar eignar.
13 Herre! dit Navn bliver evindelig; Herre! din Ihukommelse bliver fra Slægt til Slægt.
Ó, Drottinn, nafn þitt varir að eilífu! Frægð Drottins er kunn frá kynslóð til kynslóðar,
14 Thi Herren skal dømme sit Folk, og det skal angre ham for hans Tjeneres Skyld.
því að hann réttir hlut þjóðar sinnar og miskunnar þjónum sínum.
15 Hedningernes Afguder ere Sølv og Guld, et Menneskes Hænders Gerning.
Heiðingjarnir tilbiðja skurðgoð úr gulli og silfri, handaverk manna
16 De have Mund, men tale ikke; de have Øjne, men se ikke.
– mállaus og sjónlaus skurðgoð,
17 De have Øren, men høre ikke, og der er ingen Aande i deres Mund.
sem hvorki heyra né draga andann.
18 Ligesom disse ere, saa blive de, som gøre dem, ja, hver den, som forlader sig paa dem.
Smiðir þeirra líkjast þeim og þeir sem tilbiðja þau.
19 Israels Hus! lover Herren; Arons Hus! lover Herren.
Ísrael, lofa þú Drottin! Æðstuprestar Arons, vegsamið nafn hans,
20 Levis Hus! lover Herren; I, som frygte Herren! lover Herren.
og einnig þið prestar af Levíætt. Já, lofið nafn hans, öll þið sem treystið honum og óttist hann.
21 Lovet være Herren fra Zion, han, som bor i Jerusalem! Halleluja!
Þið íbúar Jerúsalem, lofið Drottin, hann sem býr í Jerúsalem! Hallelúja!

< Salme 135 >