< Salme 128 >

1 Lyksalig hver den, som frygter Herren, som gaar paa hans Veje!
Sæll er hver sá sem heiðrar Drottin, treystir honum og hlýðir.
2 Thi du skal æde Frugten af dine Hænders Arbejde; lyksalig er du, og det gaar dig vel.
Honum mun launað með velgengni og hamingju.
3 Din Hustru er som et frugtbart Vintræ paa Siderne af dit Hus, dine Børn som Oliekviste omkring dit Bord.
Kona hans hugsar vel um heimilið – og ekki mun þau skorta börn! Þarna sitja þau að matnum, þróttmikil og frísk eins og ung olífutré!
4 Se, saaledes skal den Mand velsignes, som frygter Herren.
Þannig launar Guð þeim sem elska hann og treysta honum.
5 Herren skal velsigne dig fra Zion, og du skal se Jerusalems Lykke alle dit Livs Dage.
Drottinn blessi þig frá musterinu á Síon. Alla þína ævidaga muntu gleðjast yfir velgengni Jerúsalem
6 Og du skal se Børn af dine Børn! Fred være over Israel!
og eignast marga afkomendur. Friður Guðs sé yfir Ísrael!

< Salme 128 >