< Salme 115 >
1 Ikke os, Herre! ikke os, men dit Navn give du Ære for din Miskundhed, for din Sandheds Skyld.
Drottinn, gefðu ekki okkur, heldur þínu nafni dýrðina. Gefðu að allir vegsami þig vegna miskunnar þinnar og trúfesti.
2 Hvorfor skulle Hedningerne sige: Hvor er nu deres Gud?
Hvers vegna leyfir þú heiðingjunum að segja: „Guð þeirra er ekki til!“
3 Men vor Gud er i Himlene, han gør alt, hvad ham behager.
Guð er á himnum og hann gerir það sem hann vill.
4 Deres Billeder ere Sølv og Guld, Menneskehænders Gerning.
Guðir heiðingjanna eru mannaverk, smíðisgripir úr silfri og gulli.
5 De have Mund, men kunne ikke tale; de have Øjne, men kunne ikke se.
Þeir hvorki tala né sjá, en hafa þó bæði munn og augu!
6 De have Øren, men kunne ikke høre; de have Næse, men kunne ikke lugte.
Þeir heyra ekki, finna enga lykt
7 De have Hænder, men kunne ikke føle; de have Fødder, men kunne ikke gaa; de kunne ikke tale med deres Strube.
og hreyfa hvorki legg né lið! Þeir geta ekki sagt eitt einasta orð!
8 Ligesom de ere, saa vorde de, der gøre dem, hver den, som forlader sig paa dem.
Smiðirnir sem þau gera og tilbiðja, eru engu gáfaðri en þau!
9 Israel! forlad dig paa Herren; han er deres Hjælp og deres Skjold.
Ísrael, treystu Drottni! Hann er hjálpari þinn, hann er skjöldur þinn.
10 Arons Hus! forlader eder paa Herren; han er deres Hjælp og deres Skjold.
Þið prestar af Aronsætt, treystið Drottni! Hann er ykkar hjálp og hlíf.
11 I, som frygte Herren, forlader eder paa Herren; han er deres Hjælp og deres Skjold.
Þú lýður hans, þið öll, yngri sem eldri, treystið honum. Hann er hjálp og skjöldur.
12 Herren kom os i Hu, han skal velsigne, han skal velsigne Israels Hus, han skal velsigne Arons Hus.
Drottinn mun ekki gleyma okkur og hann blessar okkur öll. Hann blessar Ísraels fólk og prestana af Arons ætt,
13 Han skal velsigne dem, som frygte Herren, de smaa med de store.
já, alla, bæði háa og lága – þá sem óttast hann.
14 Herren formere eder, eder og eders Børn!
Drottinn blessi þig og börnin þín.
15 Velsignede være I for Herren, som har gjort Himmel og Jord.
Drottinn, hann sem skapaði himin og jörð, mun blessa þig – já, þig!
16 Himlene ere Herrens Himle, men Jorden gav han Menneskens Børn.
Himinninn tilheyrir Drottni, en jörðina gaf hann mönnunum.
17 De døde love ikke Herren, ej heller nogen af dem, som nedfare til det stille.
Ekki geta andaðir menn lofað Drottin hér á jörðu,
18 Men vi, vi ville love Herren fra nu og indtil evig Tid. Halleluja!
en það getum við! Við lofum hann að eilífu! Hallelúja! Lof sé Drottni!