< Salme 110 >
1 Herren sagde til min Herre: Sæt dig ved min højre Haand, indtil jeg lægger dine Fjender til dine Fødders Fodskammel.
Guð sagði við minn Drottin – við Krist: „Þú skalt ráða og ríkja mér við hlið. Ég mun sigra óvini þína og láta þá þjóna þér.“
2 Herren skal sende din Magts Spir fra Zion; hersk midt iblandt dine Fjender!
Guð hefur reist þér hásæti í Jerúsalem og þaðan muntu drottna yfir óvinum þínum.
3 Dit Folk fremstiller sig frivilligt paa din Vældes Dag; i hellig Prydelse kommer dit unge Mandskab til dig som Dug af Morgenrødens Moderskød.
Þegar konungsvald þitt verður lýðum ljóst, mun þjóð þín flýta sér á þinn fund og æskufólk þitt íklæðast helgum skrúða. Eins og döggin er ný á hverjum morgni, eins mun styrkur minn endurnýjast dag eftir dag.
4 Herren svor, og det skal ikke angre ham: „Du er Præst evindelig efter Melkisedeks Vis.‟
Guð hefur unnið mér eið – og hann iðrast þess ekki – að þú ert prestur að eilífu að hætti Melkísedeks.
5 Herren er ved din højre Haand, han knuser Konger paa sin Vredes Dag.
Guð er þér til hægri handar til að vernda þig. Þegar reiðidómur hans verður birtur mun hann fella marga konunga til jarðar.
6 Han dømmer iblandt Hedningerne, han fylder op med Lig, han knuser Hoveder over det vide Land.
Hann mun refsa þjóðunum, lík þeirra munu liggja út um allt. Hann mun mölva höfuð þeirra.
7 Han drikker af Bækken paa Vejen, derfor løfter han Hovedet højt.
Á leiðinni drekkur hann úr lindinni við veginn og ber höfuðið hátt.