< 2 Korinterne 5 >

1 Thi vi vide, at dersom vor jordiske Teltbolig nedbrydes, have vi en Bygning fra Gud, en Bolig, som ikke er gjort med Hænder, en evig i Himlene. (aiōnios g166)
Við vitum að þegar tjaldið sem við nú búum í – okkar jarðneski líkami – verður fellt, en það gerist þegar við deyjum, þá munum við fá nýja líkama á himnum – bústað sem endist okkur um alla eilífð. Sá bústaður verður ekki gerður af manna höndum, heldur af Guði sjálfum. (aiōnios g166)
2 Ja, ogsaa i denne sukke vi, længselsfulde efter at overklædes med vor Bolig fra Himmelen,
Við þreytumst í þessu lífi og því hlökkum við til þess dags er við fáum hina himnesku líkama, sem við íklæðumst eins og nýjum fötum,
3 saa sandt vi da som iklædte ikke skulle findes nøgne.
því að ekki munum við vera andar án líkama.
4 Ja, vi, som ere i dette Telt, sukke besværede, efterdi vi ikke ville afklædes, men overklædes, for at det dødelige kan blive opslugt af Livet.
Í þessu lífi er mæða og strit en samt kvíðum við dauðanum, af því að allt hið líkamlega og jarðneska er okkur svo kært. En við viljum íklæðast nýju líkömunum, svo að þessir deyjandi líkamar umbreytist til eilífs lífs.
5 Men den, som har sat os i Stand just til dette, er Gud, som gav os Aandens Pant.
Þessu hefur Guð lofað okkur og því til staðfestingar hefur hann gefið okkur sinn heilaga anda.
6 Derfor ere vi altid frimodige og vide, at medens vi ere hjemme i Legemet, ere vi borte fra Herren —
Nú horfum við glöð fram til þess tíma er við fáum þessa himnesku líkama okkar. En minnumst þess jafnframt að hvert andartak, sem við lifum í jarðnesku líkömunum, er tími sem við eyðum fjarri okkar eilífa heimili á himnum hjá Jesú.
7 thi i Tro vandre vi, ikke i Beskuelse —
Þetta sjáum við ekki með líkamlegum augum, heldur með augum trúarinnar.
8 ja, vi ere frimodige og have snarere Lyst til at vandre bort fra Legemet og være hjemme hos Herren.
Við erum alls óhrædd við dauðann, því að þá fáum við að fara heim til Drottins.
9 Derfor sætte vi ogsaa vor Ære i, hvad enten vi ere hjemme eller borte, at være ham velbehagelige.
Markmið okkar er því ávallt að þóknast honum í öllu sem við gerum, hvort sem það er í líkamanum, á jörðu, eða á himnum hjá Drottni.
10 Thi vi skulle alle aabenbares for Kristi Domstol, for at hver kan faa igen, hvad der ved Legemet er gjort, efter det, som han har øvet, enten godt eller ondt.
Öll verðum við að standa frammi fyrir dómstóli Krists. Hann mun rannsaka líf okkar og kveða upp sinn dóm. Þá mun sérhver fá endurgoldið eins og hann hefur til unnið, eftir því hvort hann hefur gert gott eða illt meðan hann lifði hér á jörðu.
11 Efterdi vi da kende Frygten for Herren, søge vi at vinde Mennesker; men for Gud ere vi aabenbare; ja, jeg haaber, at vi ogsaa ere aabenbare for eders Samvittigheder.
Vegna þess að við óttumst Drottin – elskum hann, virðum og heiðrum – þá leggjum við hart að okkur við að ávinna menn til trúar á hann. Guð þekkir hjörtu okkar og einlægni í þessu efni og ég vona að þið gerið það einnig.
12 Ikke anbefale vi atter os selv til eder; men vi give eder Anledning til at rose eder af os, for at I kunne have noget at svare dem, som rose sig af det udvortes og ikke af Hjertet.
Erum við nú enn að reyna að hæla sjálfum okkur? Nei, en ég er að fá ykkur í hendur ágætt vopn. Þetta vopn getið þið notað gegn predikurum þeim sem stæra sig af útliti sínu og ræðum og láta stjórnast af óhreinu hugarfari. En hvað sem því líður, þá getið þið verið hreykin af heiðarleika okkar og góðum ásetningi.
13 Thi naar vi „bleve afsindige‟, var det for Guds Skyld, og naar vi ere besindige, er det for eders Skyld.
Sumir telja okkur ruglaða, en allt sem við gerum er vegna Guðs, vegna þess að kærleikur Krists knýr okkur. Fyrst við trúum því að Kristur hafi dáið fyrir okkur öll, þá eigum við einnig að trúa því að við séum dáin því lífi sem við lifðum.
14 Thi Kristi Kærlighed tvinger os,
15 idet vi have sluttet saaledes: Een er død for alle, altsaa ere de alle døde; og han døde for alle, for at de levende ikke mere skulle leve for sig selv, men for ham, som er død og oprejst for dem.
Hann dó fyrir alla til að allir sem lifa – og hafa eignast eilíft líf hjá honum – lifi ekki framar til að þóknast sjálfum sér, heldur honum sem dó og reis upp þeirra vegna.
16 Saaledes vide vi fra nu af ikke af nogen efter Kødet; om vi ogsaa have kendt Kristus efter Kødet, gøre vi det dog ikke mere nu.
Hættið því að vega og meta kristna menn eftir því hvað heimurinn segir um þá eða eftir útliti þeirra. Áður fyrr leit ég á Krist aðeins frá mannlegu sjónarmiði, en þar urðu mér á mikil mistök. Nú hef ég svo sannarlega aðra skoðun.
17 Derfor, om nogen er i Kristus, da er han en ny Skabning; det gamle er forbigangent, se, det er blevet nyt!
Sá sem verður kristinn, verður nýr maður. Hann er ekki lengur sá sami, því hann hefur eignast nýtt líf!
18 Men alt dette er fra Gud, som forligte os med sig selv ved Kristus og gav os Forligelsens Tjeneste,
Allt þetta nýja er frá Guði, sem leiddi okkur aftur til sín með því sem Kristur Jesús gerði. Því næst veitti Guð okkur þau forréttindi að fá að hvetja alla menn til að koma og sættast við hann.
19 efterdi det jo var Gud, som i Kristus forligte Verden med sig selv, idet han ikke tilregner dem deres Overtrædelser og har nedlagt Forligelsens Ord i os.
Guð sætti heiminn við sig í Kristi og hann ákærir mennina ekki lengur fyrir syndir þeirra, heldur fyrirgefur þeim. Þennan stórkostlega boðskap hefur hann falið okkur að flytja öllum mönnum.
20 Vi ere altsaa Sendebud i Kristi Sted, som om Gud formaner ved os; vi bede i Kristi Sted: Bliver forligte med Gud!
Við erum erindrekar Krists. Við biðjum í Krists stað: Sættist við Guð!
21 Den, som ikke kendte Synd, har han gjort til Synd for os, for at vi skulle blive Guds Retfærdighed i ham.
Guð lagði syndir okkar á Krist, sem var syndlaus, en í staðinn jós hann kærleika sínum yfir okkur.

< 2 Korinterne 5 >