< Zjevení Janovo 20 >

1 Z nebe sestoupil anděl s klíčem od propasti a se silným řetězem. (Abyssos g12)
Eftir þetta sá ég engil koma frá himni og hélt hann á lykli sem gekk að undirdjúpunum. Auk þess hafði hann meðferðis þunga hlekki. (Abyssos g12)
2 Popadl draka, toho starého hada, toho ďábla a satana a spoutal ho na tisíc let.
Hann greip drekann, gamla höggorminn, djöfulinn, – Satan – hlekkjaði hann
3 Hodil ho do propasti, přikryl ji a zapečetil, aby nemohl svádět národy, dokud se nedovrší těch tisíc let. Pak musí být ještě na krátký čas propuštěn. (Abyssos g12)
og fleygði honum í botnlausa hyldýpið. Síðan lokaði hann því og læsti og þar varð Satan að dúsa í þúsund ár. Þetta gerði engillinn til þess að Satan gæti ekki leitt þjóðirnar afvega fyrr en að þessum þúsund árum liðnum, en þá átti að láta hann lausan í stuttan tíma. (Abyssos g12)
4 Na soudní stolici potom usedli soudci, lidé popravení pro věrnost Ježíšovi a Božímu slovu, kteří se neklaněli šelmě ani její soše a nepřijali znak šelmy na čelo ani na ruku. Ti nyní ožili a vládli s Kristem tisíc let. To je první vzkříšení.
Eftir þetta sá ég hásæti, sem í sátu einhverjir er fengið höfðu vald til að dæma. Ég sá sálir þeirra sem líflátnir höfðu verið fyrir að vitna um Jesú og predika Guðs orð. Þeir höfðu hvorki tilbeðið dýrið né líkneski þess né heldur fengið merki þess á enni sín eða hendur. Þessir höfðu vaknað aftur til lífsins og nú ríktu þeir með Kristi í þúsund ár.
5 Ostatní mrtví musejí počkat, dokud se nedovrší tisíciletí.
Þetta er fyrri upprisan. Aðrir dauðir lifnuðu ekki fyrr en þúsund árin voru á enda.
6 Šťastni jsou ti věrní, kteří mají účast na prvním vzkříšení. Na ty už druhá smrt nemá nárok, jsou to Boží kněží a Kristovi spoluvládci v tisíciletém království.
Blessaðir og heilagir eru þeir, sem hlut eiga í fyrri upprisunni, því hinn annar dauði hefur ekkert vald yfir þeim. Þeir munu verða prestar Guðs og Krists og ríkja með honum í þúsund ár.
7 Až skončí těch tisíc let, bude satan ještě nakrátko propuštěn.
Að þúsund árum liðnum mun Satan verða leystur úr haldi.
8 Vyjde z propasti a zmobilizuje všechen svůj lid, početný jako mořský písek.
Þá mun hann fara af stað til að leiða þjóðirnar afvega um alla jörðina og stefna þeim saman, ásamt Gog og Magog, til stríðs.
9 Viděl jsem, že se dali na pochod a obklíčili ležení věřících i město, které Bůh miluje. Tu však s nebe spadl oheň a sežehl je.
Mikill grúi mun safnast saman á sléttunni miklu og umkringja fólk Guðs og Jerúsalem, borgina elskuðu. En Guð mun láta eld falla af himni yfir árásarliðið og eyða því.
10 Jejich vojevůdce satan byl vhozen do ohnivého moře, kam již padla dravá šelma a její lžiprorok. Tam budou trýzněni ohněm dnem i nocí na věky věků. (aiōn g165, Limnē Pyr g3041 g4442)
Þá mun djöflinum, honum sem leiddi þjóðirnar afvega, aftur verða fleygt í díkið, sem logar af eldi og brennisteini, þar sem bæði dýrið er og falsspámaðurinn og þessir munu kveljast dag og nótt um alla eilífð. (aiōn g165, Limnē Pyr g3041 g4442)
11 Spatřil jsem bílý trůn a na něm Panovníka. Před jeho pohledem se rozplynulo nebe i země a nezůstalo po nich ani památky.
Eftir þetta sá ég stórt, hvítt hásæti og þann sem í því sat. Jörðin og himinhvolfið hurfu fyrir augliti hans, svo að þau sáust ekki.
12 A viděl jsem vzkříšené mrtvé, malé i velké, stát před tím trůnem. Byly otevřeny Knihy skutků a Kniha života a byli souzeni podle svých činů.
Síðan sá ég hina dauðu, bæði stóra og smáa, þar sem þeir stóðu frammi fyrir Guði. Bækurnar voru opnaðar, þar á meðal bók lífsins, og hinir dauðu voru dæmdir eftir því sem skráð var í bókunum, hver og einn eftir verkum sínum.
13 Moře, smrt i její říše vydaly své mrtvé. (Hadēs g86)
Höfin skiluðu aftur þeim sem þar voru geymdir og jörðin og undirheimarnir þeim sem þar voru. Hver og einn var dæmdur samkvæmt verkum sínum. (Hadēs g86)
14 Smrt a její pomocníci skončili v moři plamenů. Toto ohnivé moře je druhá, věčná smrt. (Hadēs g86, Limnē Pyr g3041 g4442)
Síðan var dauðanum og hel varpað í eldsdíkið. Þetta er hinn annar dauði: Eldsdíkið. (Hadēs g86, Limnē Pyr g3041 g4442)
15 Tam skončí každý, jehož jméno není zapsáno v Knize života. (Limnē Pyr g3041 g4442)
Sérhverjum þeim, sem ekki fannst skráður í lífsins bók, var fleygt í eldsdíkið. (Limnē Pyr g3041 g4442)

< Zjevení Janovo 20 >