< 2 Tesalonickým 1 >
1 Drazí bratři v Tesalonice, opět se hlásíme s přáním milosti a pokoje od Boha Otce i Pána Ježíše Krista.
Frá Páli, Sílasi og Tímóteusi. Til safnaðarins í Þessaloníku, sem er varðveittur í Guði föður og í Drottni Jesú Kristi.
Guð, faðir Drottins Jesú Krists, blessi ykkur ríkulega og fylli hugi ykkar og hjörtu friði sínum.
3 Nemůžeme jinak, než za vás Bohu stále děkovat. Je to namístě, když navzdory všemu pronásledování vaše víra i láska dělá tak úžasné pokroky,
Kæru vinir, það er okkur bæði rétt og skylt að þakka Guði fyrir ykkur, því að trú ykkar hefur vaxið undursamlega og kærleikur ykkar eflst innbyrðis.
4 že vás můžeme v ostatních církvích dávat za příklad.
Það er okkur ljúft að segja öðrum söfnuðum frá þolinmæði ykkar og trausti til Guðs, þrátt fyrir ógnir og erfiðleika sem þið hafið orðið að þola.
5 V tom se projevuje spravedlivý Boží soud: těm, kteří vás nyní trápí, odplatí trápením, zatímco vás, kteří nyní trpíte, vysvobodí spolu s námi. To bude tehdy, až Ježíš, náš Pán, v ohnivém plameni sestoupí se svými anděly z nebe, aby potrestal ty, kdo Boha nectí a odmítají jeho poselství o Ježíši, našem Pánu.
Þetta er enn ein staðfesting þess að Guð er sanngjarn og réttlátur í öllu. Hann notar þjáningarnar til að efla ykkur í trúnni,
og samtímis vinnur hann að dómi og refsingu þeirra sem ofsækja ykkur.
Því segi ég við ykkur sem illt þolið: Guð mun frelsa ykkur, og okkur, úr þessum þrengingum. Það verður þegar Drottinn Jesús kemur frá himnum ásamt sínum voldugu englum.
Hann kemur í logandi eldi og mun kveða upp dóm yfir þeim sem ekki þekkja Guð og þeim sem óhlýðnast fagnaðarerindi hans.
9 Za trest budou navždy vzdáleni od Pána a jeho moci a slávy. (aiōnios )
Þeir munu glatast og þeim refsað með eilífum aðskilnaði frá Drottni. Þeir munu ekki sjá dýrð hans og mátt, (aiōnios )
10 V ten den Kristus přijde sklidit chválu a vděčnost za všechno, co pro své vyvolené učinil. I vy patříte mezi ně, protože jste uvěřili našemu svědectví.
er hann birtist til að hljóta lof og tilbeiðslu allra þeirra sem á hann trúa, en þeirra á meðal verðið þið, því þið trúðuð vitnisburði okkar um hann.
11 Neúnavně se za vás modlíme, aby vás Bůh proměňoval a pomáhal vám dosáhnout cíl, k němuž vás povolal. Prosíme ho, aby svou mocí podepřel všechna vaše dobrá předsevzetí v životě víry.
Þess vegna biðjum við stöðugt fyrir ykkur, að Guð varðveiti ykkur og fullkomni allt það góða sem þið vinnið að í trú og krafti hans.
12 Tak mu každý bude moci vzdát čest a chválu za výsledky jeho díla ve vás; vaší slávou pak bude, že patříte jemu. To vše vám umožnila jeho milost a moc.
Þá mun nafn Drottins verða vegsamlegt í lífi ykkar og þið sjálf verða honum til dýrðar. Þessu mun kærleikur og miskunn Guðs koma til leiðar.