< Žalmy 74 >
1 Vyučující, Azafův. Proč, ó Bože, nás tak do konce zamítáš? Proč roznícena jest prchlivost tvá proti stádci pastvy tvé?
Guð, hvers vegna hefur þú hafnað okkur fyrir fullt og allt? Af hverju ertu reiður? Við erum þó þín eigin hjörð?
2 Rozpomeň se na shromáždění své, jehož jsi od starodávna dobyl a vykoupil, na proutek dědictví svého, na Sion horu tuto, na níž přebýváš.
Mundu, að við erum þjóðin þín – fólkið sem þú forðum leystir úr útlegð og valdir þér til eignar og gleði. Þú útvaldir Jerúsalem sem bústað þinn á jörðu.
3 Přispějž k hrozným pustinám. Jak všecko pohubil nepřítel v svatyni!
Fáðu þér göngu og skoðaðu rústirnar! Sjáðu, óvinirnir hafa eyðilagt borgina og musteri þitt.
4 Řvali nepřátelé tvoji u prostřed shromáždění tvých, a na znamení toho zanechali množství korouhví svých.
Þar, já, inni í helgidómnum, æptu þeir heróp, reistu stríðsfána sína og guðamyndir og fögnuðu sigri!
5 Za hrdinu jmín byl ten, kterýž co nejvýše zdvihl sekeru, roubaje vazbu dříví jeho.
Allt er eins og rjúkandi rúst, eins og brunninn skógur.
6 A nyní již řezby jeho napořád sekerami a palicemi otloukají.
Með öxum sínum og sleggjum hjuggu þeir og brutu allan útskurðinn.
7 Uvrhli oheň do svatyně tvé, na zem zřítivše, poškvrnili příbytku jména tvého.
Þeir kveiktu í musterinu og gjöreyddu helgidóm þinn, Drottinn.
8 Řekli v srdci svém: Vyhubme je napořád. Takž vypálili všecky stánky Boha silného v zemi.
„Þurrkum út allt sem minnir á Drottin!“öskruðu þeir og brenndu síðan öll samkomuhús Guðs í landinu.
9 Znamení svých nevidíme, jižť není proroka, aniž jest mezi námi, kdo by věděl, dokud to stane.
Ekkert er nú eftir sem sýnir að við séum þín útvalda þjóð. Spámennirnir eru horfnir og hver getur þá sagt okkur hvenær þessi ósköp munu enda?
10 I dokudž, ó Bože, útržky činiti bude odpůrce? A nepřítel ustavičně-liž rouhati se bude jménu tvému?
Hve lengi ætlar þú Guð að leyfa óvinum þínum að óvirða nafn þitt? Ætlar þú að láta þá komast upp með þetta að eilífu?
11 Proč zdržuješ ruku svou, a pravice své z lůna svého nevzneseš?
Eftir hverju ertu að bíða? Af hverju gerir þú ekkert? Ó, rektu þá burt með þinni sterku hendi!
12 Však jsi ty, Bože, král můj od starodávna, působíš hojné spasení u prostřed země.
Guð, þú ert konungur minn frá alda öðli. Hjálpar þinnar hef ég notið á öllum mínum ferðum.
13 Ty silou svou rozdělil jsi moře, a potřels hlavy draků u vodách.
Þú klaufst hafið með mætti þínum,
14 Ty jsi potřel hlavu Leviatanovi, dal jsi jej za pokrm lidu na poušti.
molaðir haus sjávarguðsins!
15 Ty jsi otevřel vrchoviště a potoky, ty jsi osušil i řeky prudké.
Eftir skipun þinni opnuðust lindir og þar gat þjóð þín svalað þorstanum. Og þú þurrkaðir fyrir þau farveg Jórdanar, sem annars streymir endalaust.
16 Tvůjť jest den, tvá jest také i noc, světlo i slunce ty jsi učinil.
Þú stjórnar bæði nóttu og degi og sólina og stjörnurnar hefur þú skapað.
17 Ty jsi založil všecky končiny země, léto i zimy ty jsi sformoval.
Öll náttúran er á valdi þínu og vetur og sumar eru þín verk.
18 Rozpomeniž se na to, že útržky činil ten odpůrce Hospodinu, a lid bláznivý jak se jménu tvému rouhal.
Drottinn líttu á, óvinir þínir spotta þig, ofstopalýður óvirðir nafn þitt!
19 Nevydávejž té zběři duše hrdličky své, na stádce chudých svých nezapomínej se na věky.
Ó, Drottinn, frelsaðu mig! Verndaðu turtildúfuna þína fyrir ránfuglunum. Bjargaðu eignarlýð þínum úr klóm varganna.
20 Ohlédni se na smlouvu; nebo plní jsou i nejtmavější koutové země peleší ukrutnosti.
Minnstu loforða þinna! Landið er hulið myrkri og ofbeldismenn út um allt.
21 Nechažť bídní neodcházejí s hanbou, chudý a nuzný ať chválí jméno tvé.
Drottinn, þjóð þín er kúguð, en láttu hana ekki þurfa að þola þessa svívirðing endalaust. Leyfðu hinum fátæku og hrjáðu að lofa nafn þitt!
22 Povstaniž, ó Bože, a veď při svou, rozpomeň se na pohanění, kteréžť se děje od nesmyslných na každý den.
Komdu, ó Guð, og ákærðu óvini okkar. Hlustaðu á óþverrann sem þessi illmenni ausa yfir þig alla daga!
23 Nezapomínej se na vykřikování svých nepřátel, a na hluk proti tobě povstávajících, kterýž se silí ustavičně.
Gleymdu ekki formælingum óvina þinna, þær glymja hærra og hærra.