< Žalmy 17 >
1 Modlitba Davidova. Vyslyš, Hospodine, spravedlnost, a pozoruj volání mého; nakloň uší k modlitbě mé, kteráž jest beze vší rtů ošemetnosti.
Drottinn, ó hjálpa þú mér, því að ég er heiðvirður og breytni mín réttlát. Hlustaðu þegar ég hrópa til þín!
2 Od tváři tvé vyjdiž soud můj, oči tvé nechať patří na upřímnost.
Úrskurða mig réttlátan svo að allir heyri, þú réttvísi Drottinn.
3 Zkusils srdce mého, navštívils je v noci; ohněm jsi mne zpruboval, aniž jsi co shledal; to, což myslím, nepředstihá úst mých.
Þú hefur prófað mig, já jafnvel um nætur, en engar illar hugsanir fundið hjá mér, né vond orð mér á vörum.
4 Z strany pak skutků lidských, já podlé slova rtů tvých vystříhal jsem se stezky zhoubce.
Boðorðum þínum hef ég hlýtt og forðast félagsskap við illmenni og rudda.
5 Zdržuj kroky mé na cestách svých, aby se neuchylovaly nohy mé.
Ég hef fylgt leiðsögn þinni og ekki farið villur vegar.
6 Já volám k tobě, nebo vyslýcháš mne, ó Bože silný; nakloň ke mně ucha svého, a slyš řeč mou.
Ég ákalla þig því að ég veit að þú svarar mér! Já, hlustaðu á bæn mína.
7 Prokaž milosrdenství svá, naději majících ochránce před těmi, kteříž povstávají proti pravici tvé.
Sýndu mér kærleika þinn og náð, þú sem frelsar hina ofsóttu.
8 Ostříhej mne jako zřítelnice oka, v stínu křídel svých skrej mne,
Vernda mig eins og sjáaldur augans. Hyl mig í skjóli vængja þinna.
9 Od tváři bezbožných těch, kteříž mne hubí, od nepřátel mých úhlavních obkličujících mne,
Óvinir mínir umkringja mig með morðsvip í augum.
10 Kteříž tukem svým zarostli, mluví pyšně ústy svými.
Þeir eru óguðlegir og beita mig ofbeldi. Hlustaðu á tal þeirra! Hvílíkur hroki!
11 Jižť i kroky naše předstihají, oči své obrácené mají, aby nás porazili na zem.
Þeir koma nær og nær, ákveðnir í að troða mig undir.
12 Každý z nich podoben jest lvu žádostivému loupeže, a lvíčeti sedícímu v skrýši.
Þeir líkjast gráðugum ljónum sem vilja rífa mig á hol – ungum ljónum sem liggja í leyni og bíða eftir bráð.
13 Povstaniž, Hospodine, předejdi tváři jeho, sehni jej, a vytrhni duši mou od bezbožníka mečem svým,
Drottinn, rís þú upp og hastaðu á þá! Rektu þá frá!
14 Rukou svou od lidí, ó Hospodine, od lidí světských, jichžto oddíl jest v tomto životě, a jejichž břicho ty z špižírny své naplňuješ. Èímž i synové jejich nasyceni bývají, a ostatků zanechávají maličkým svým.
Komdu og frelsaðu mig frá hinum óguðlegu sem aðeins leita jarðnesks ávinnings, þeim sem þú hefur gefið auð og völd og ótal afkomendur.
15 Já pak v spravedlnosti spatřovati budu tvář tvou; nasycen budu obrazem tvým, když procítím.
En ég sækist ekki eftir veraldlegum auði, heldur því að þekkja þig og lifa réttvíslega – vera sáttur við þig. Ég vil hugsa um þig jafnt á degi sem nóttu og þegar ég vakna mun ég sjá auglit þitt og gleðjast!