< Žalmy 114 >
1 Když vycházel Izrael z Egypta, a rodina Jákobova z národu jazyka cizího,
Í árdaga, þegar Ísraelsmenn flúðu Egyptaland, land hinnar framandi tungu,
2 Byl Juda posvěcením jeho, Izrael panováním jeho.
varð Júda og Ísrael bústaður Guðs og ríki hans.
3 To když vidělo moře, uteklo, Jordán nazpět se obrátil.
Hafið rauða sá þá koma og hopaði. Og áin Jórdan, hún stöðvaðist svo að þeir gátu gengið yfir.
4 Hory poskakovaly jako skopci, pahrbkové jako jehňata.
Fjöllin hoppuðu eins og hrútar og hæðirnar sem lömb!
5 Coť bylo, ó moře, že jsi utíkalo? Jordáne, že jsi nazpět se obrátil?
Hvað olli því, þú rauða haf, að þú hopaðir til beggja hliða? Og hvers vegna, áin Jórdan, stöðvaðist rennsli þitt?
6 Ó hory, že jste poskakovaly jako skopci, pahrbkové jako jehňata?
Og þið fjöll, hvers vegna hoppið þið eins og hrútar og þið hæðir sem lömb?
7 Pro přítomnost Panovníka třásla jsem se já země, pro přítomnost Boha Jákobova,
Nötra þú jörð frammi fyrir augliti Drottins, Guðs Jakobs,
8 Kterýž obrací i tu skálu v jezero vod, a škřemen v studnici vod.
því að hann lét uppsprettu opnast á klettinum.