< Lukáš 9 >

1 I svolav Ježíš dvanácte učedlníků svých, dal jim sílu a moc nad všelikým ďábelstvím, a aby neduhy uzdravovali.
Dag nokkurn kallaði Jesús lærisveinana tólf til sín og gaf þeim vald yfir öllum illum öndum – til að reka þá út – og til að lækna sjúkdóma.
2 I poslal je, aby kázali království Boží, a uzdravovali nemocné.
Síðan sendi hann þá af stað til að predika og lækna.
3 A řekl jim: Nic nebeřte na cestu, ani hůlky, ani mošny, ani chleba, ani peněz, ani po dvou sukních mívejte.
„Takið ekkert til ferðarinnar, “sagði hann, „hvorki staf né mat, fé né föt,
4 A do kteréhožkoli domu vešli byste, tu zůstaňte, a odtud vyjděte.
og gistið aðeins á einu heimili í hverjum bæ fyrir sig.
5 A kteříž by vás koli nepřijali, vyjdouce z města toho, také i ten prach z noh vašich vyrazte na svědectví proti nim.
Vilji fólkið í þeim bæ ekki hlusta á ykkur þegar þið komið, þá snúið við og gefið í skyn vanþóknun Guðs með því að dusta rykið af fótum ykkar um leið og þið farið.“
6 I vyšedše, chodili po městečkách vůkol, zvěstujíce evangelium, a uzdravujíce všudy.
Þeir lögðu af stað og ferðuðust um þorpin, fluttu gleðiboðskapinn og læknuðu sjúka.
7 Uslyšel pak Herodes čtvrták o všech věcech, kteréž se dály od něho. I rozjímal to v mysli své, protože bylo praveno od některých, že by Jan vstal z mrtvých,
Þegar Heródes landstjóri frétti um allt er gerst hafði, varð hann undrandi og kvíðinn, því sumir sögðu: „Jesús er Jóhannes skírari risinn upp frá dauðum.“
8 A od jiných, že by se Eliáš zjevil, od některých pak, že by jeden z proroků starých vstal.
Aðrir sögðu: „Hann er Elía eða einhver hinna fornu spámanna risinn upp frá dauðum“og sögurnar gengu um allt.
9 I řekl Herodes: Jana jsem já sťal. Kdož pak jest tento, o kterémž já slyším takové věci? I žádostiv byl ho viděti.
„Ég lét hálshöggva Jóhannes, “sagði Heródes, „en nú heyri ég þessar einkennilegu sögur! Hver er þessi Jesús eiginlega?“Og hann leitaði færis að sjá Jesú.
10 Vrátivše se pak apoštolé, vypravovali jemu, cožkoli činili. A pojav je, odšel soukromí na místo pusté města řečeného Betsaida.
Þegar postularnir komu aftur til Jesú og sögðu honum hvað þeir höfðu gert, fór hann ásamt þeim, svo lítið bar á, áleiðis til Betsaída.
11 To když zvěděli zástupové, šli za ním; i přijal je, a mluvil jim o království Božím, a ty, kteříž uzdravení potřebovali, uzdravoval.
En fólkið komst að því hvert hann ætlaði og elti hann. Hann tók vel á móti því, fræddi það enn frekar um guðsríki og læknaði þá sem sjúkir voru.
12 Den pak počal se nachylovati. I přistoupivše dvanácte učedlníků, řekli jemu: Rozpusť zástupy, ať rozejdouce se do městeček okolních a do vesnic, jdou a hledají pokrmů, nebo jsme tuto na místě pustém.
Þegar leið að kvöldi, komu lærisveinarnir tólf til hans og hvöttu hann til að senda fólkið til nálægra þorpa og bóndabæja, svo að það gæti náð sér í mat og húsaskjól fyrir nóttina. „Hér í óbyggðinni er engan mat að fá, “sögðu þeir.
13 I řekl jim: Dejte vy jim jísti. A oni řekli: Nemámeť víc než pět chlebů a dvě rybě, leč bychom my snad šli a nakoupili na tento všecken lid pokrmů?
„Gefið þið því að borða, “sagði Jesús. „Ha, við?“andmæltu þeir, „við höfum aðeins fimm brauð og tvo fiska og það er ekkert handa öllu þessu fólki. Viltu að við förum og kaupum mat handa öllum hópnum?“
14 Nebo bylo mužů okolo pěti tisíců. I řekl učedlníkům svým: Rozkažte se jim posaditi v každém řadu po padesáti.
Karlmennirnir einir vora um fimm þúsund! „Segið þeim að setjast niður í fimmtíu manna hópum, “svaraði Jesús,
15 I učinili tak, a posadili se všickni.
og það var gert.
16 A vzav těch pět chlebů a dvě rybě, vzhlédl v nebe a dobrořečil jim, i lámal, a rozdával učedlníkům, aby kladli před zástup.
Jesús tók þá brauðin fimm og fiskana, leit upp til himins og þakkaði. Síðan braut hann brauðin í smástykki og rétti lærisveinunum, en þeir báru matinn til fólksins.
17 I jedli, a nasyceni jsou všickni. A sebráno jest, což jim bylo ostalo drobtů, dvanácte košů.
Fólkið borðaði vel, en þrátt fyrir það fylltu þeir tólf körfur með brauðmolum að máltíðinni lokinni!
18 I stalo se, když se on modlil obzvláštně, že byli s ním učedlníci. I otázal se jich, řka: Kým mne praví býti zástupové?
Eitt sinn þegar Jesús hafði verið einn á bæn, kom hann til lærisveinanna, sem sátu þar skammt frá og spurði: „Hvern segir fólk mig vera?“
19 A oni odpověděvše, řekli: Janem Křtitelem, a jiní Eliášem, jiní pak, že prorok jeden z starých vstal.
Þeir svöruðu: „Jóhannes skírara eða Elía, og sumir halda að þú sért einhver hinna fornu spámanna, risinn upp frá dauðum.“
20 I řekl jim: Vy pak kým mne býti pravíte? Odpověděv Petr, řekl: Krista toho Božího.
„En þið?“spurði hann, „hvern segið þið mig vera?“Pétur varð fyrir svörum og sagði: „Þú ert Kristur, sonur Guðs.“
21 A on pohroziv jim, rozkázal, aby toho žádnému nepravili,
Jesús lagði ríkt á við þá að hafa ekki orð á þessu við neinn,
22 Pravě: Že Syn člověka musí mnoho trpěti, a potupen býti od starších a od předních kněží i od zákoníků, a zamordován býti, a třetího dne z mrtvých vstáti.
„því ég, Kristur, “sagði hann, „verð að þjást mikið. Leiðtogar þjóðar okkar – öldungarnir, æðstu prestarnir og lögvitringarnir – munu hafna mér og taka mig af lífi, en ég mun rísa upp á þriðja degi.“
23 I pravil ke všechněm: Chce-li kdo přijíti za mnou, zapři sám sebe, a beř svůj kříž na každý den, a následuj mne.
Síðan bætti hann við: „Sá sem vill fylgja mér, verður fúslega að leggja til hliðar eigin þrár og þægindi og dag hvern, þola háð og niðurlægingu, og fylgja mér fast eftir.
24 Nebo kdož bude chtíti duši svou zachovati, ztratíť ji; a kdož ztratí duši svou pro mne, zachováť ji.
Hver sem fórnar lífi sínu mín vegna, mun bjarga því, en sá sem vill halda því fyrir sjálfan sig, mun glata því.
25 Nebo co jest platno člověku, by všecken svět získal, kdyby sám sebe zatratil, nebo sám sebe zmrhal?
Hvaða ávinningur er í því að eignast allan heiminn, ef maður glatar sálu sinni?
26 Neb kdož by se za mne styděl a za mé řeči, za tohoť se Syn člověka styděti bude, když přijde v slávě své a Otce svého i svatých andělů.
Þegar ég, Kristur, kem í dýrð minni og dýrð föður míns og heilagra engla, mun ég blygðast mín fyrir hvern þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð.
27 Ale pravímť vám jistě: Jsouť někteří z těch, jenž tuto stojí, kteříž neokusí smrti, až i uzří království Boží.
Ég segi ykkur sannleikann: Sumir ykkar, sem hér standa, munu ekki deyja fyrr en þeir hafa séð guðsríki.“
28 I stalo se po těch řečech, jako po osmi dnech, že Ježíš vzav s sebou Petra a Jakuba a Jana, vstoupil na horu, aby se modlil.
Viku síðar tók Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér og fór upp á fjallið til að biðjast fyrir.
29 A když se modlil, učiněna jest tvář jeho proměněná, a oděv jeho bílý a stkvoucí.
Meðan hann var að biðja, lýsti andlit hans og föt hans urðu ljómandi hvít.
30 A aj, dva muži mluvili s ním, a ti byli Mojžíš a Eliáš.
Þá birtust allt í einu tveir menn, sem fóru að tala við hann, það voru Móse og Elía.
31 Kteříž okázavše se v slávě, vypravovali o smrti jeho, kterouž měl podstoupiti v Jeruzalémě.
Þeir ljómuðu og töluðu við hann um að samkvæmt fyrirætlun Guðs ætti hann að deyja í Jerúsalem.
32 Petr pak a ti, kteříž s ním byli, obtíženi byli snem, a procítivše, viděli slávu jeho a dva muže, ani stojí s ním.
Svefn hafði sótt á Pétur og félaga hans. En nú vöknuðu þeir og sáu ljómann sem stóð af Jesú, og mennina tvo standa hjá honum.
33 I stalo se, když oni odešli od něho, řekl Petr k Ježíšovi: Mistře, dobréť jest nám zde býti. Protož udělejme tuto tři stánky, tobě jeden, a Mojžíšovi jeden, a Eliášovi jeden, nevěda, co mluví.
Þegar Móse og Elía voru að skilja við hann, hrökk út úr Pétri, sem var svo ringlaður að hann vissi varla hvað hann sagði: „Meistari, við skulum vera hérna lengur! Við getum reist hér þrjú skýli – eitt handa þér, annað handa Móse og það þriðja handa Elía.“
34 A když on to mluvil, stal se oblak, i zastínil je. Báli se pak učedlníci, když oni vcházeli do oblaku.
Meðan Pétur sagði þetta myndaðist ský í kringum þá og þeir urðu mjög hræddir.
35 I stal se hlas z oblaku řkoucí: Tentoť jest Syn můj milý, jeho poslouchejte.
Þá kom rödd úr skýinu, sem sagði: „Þessi er minn útvaldi sonur, hlustið á hann.“
36 A když se ten hlas stal, nalezen jest Ježíš sám. A oni mlčeli, a nepravili žádnému v těch dnech ničehož z těch věcí, kteréž jsou viděli.
Þegar röddin hljóðnaði, var Jesús einn eftir með lærisveinum sínum. Lærisveinarnir sögðu engum frá því sem þeir höfðu séð á fjallinu, fyrr en löngu síðar.
37 Stalo se pak druhého dne, když sstupovali s hory, potkal jej zástup mnohý.
Daginn eftir, er Jesús kom niður af fjallinu ásamt lærisveinunum þremur, mætti þeim mikill mannfjöldi.
38 A aj, muž z zástupu zvolal, řka: Mistře, prosím tebe, vzhlédni na syna mého, nebť jediného toho mám.
Maður einn í hópnum hrópaði þá til hans og sagði: „Meistari, viltu líta á drenginn minn, hann er einkasonur minn.
39 A aj, duch jej napadá, a on ihned křičí, a sliní se, a ďábel lomcuje jím slinícím se, a nesnadně odchází od něho, sápaje jím.
Illur andi er sífellt að ná tökum á honum, svo að hann æpir, fær krampa og froðufellir. Hann lætur hann eiginlega aldrei í friði og er alveg að gera út af við hann.
40 I prosil jsem učedlníků tvých, aby jej vyvrhli, ale nemohli.
Ég bað lærisveina þína að reka andann út, en þeir gátu það ekki.“
41 I odpověděv Ježíš, řekl: Ó pokolení nevěrné a převrácené, dokudž budu u vás a dokud vás snášeti budu? Přiveď sem syna svého.
„Æ, hvað þið eigið erfitt með að trúa, “sagði Jesús (við lærisveinana), „hversu lengi þarf ég að umbera ykkur? Komið hingað með drenginn.“
42 A v tom, když on přicházel, porazil jej ďábel a lomcoval jím. I přimluvil duchu nečistému Ježíš, a uzdravil mládence, a navrátil jej otci jeho.
Meðan drengurinn var á leiðinni til Jesú, fleygði illi andinn honum til jarðar og hann fékk hræðilegt krampakast. Þá skipaði Jesús andanum að fara, hann læknaði drenginn og afhenti föður hans hann.
43 I divili se náramně všickni velikomocnosti Božské. A když se všickni divili všem věcem, kteréž činil Ježíš, řekl učedlníkům svým:
Allir urðu forviða á mætti Guðs. En á meðan fólkið var að undrast verk Jesú, sneri hann sér að lærisveinunum og sagði:
44 Složte vy v uších vašich řeči tyto, neboť Syn člověka bude vydán v ruce lidské.
„Festið vel í minni það sem ég segi nú: Ég, Kristur, mun verða svikinn.“
45 Ale oni nesrozuměli slovu tomu, a bylo před nimi skryto, aby nevyrozuměli jemu. A báli se ho otázati o tom slovu.
En þeir skildu ekki við hvað hann átti, þetta var þeim hulið og þeir þorðu ekki að spyrja hann út í þetta.
46 I vznikla mezi nimi hádka o to, kdo by z nich byl větší.
Nú fóru lærisveinarnir að deila um hver þeirra yrði mestur (í hinu komandi ríki Guðs).
47 Ježíš pak viděv přemyšlování srdce jejich, vzav dítě, postavil je podle sebe,
Þá tók Jesús lítið barn, setti það hjá sér
48 A řekl jim: Kdožkoli přijal by dítě toto ve jménu mém, mneť přijímá; a kdož by koli mne přijal, přijímá toho, kterýž mne poslal. Nebo kdožť jest nejmenší mezi všemi vámi, tenť bude veliký.
og sagði við þá: „Hver sá sem tekur á móti þessu barni í mínu nafni, tekur á móti mér. Og sá sem tekur á móti mér, tekur á móti Guði, sem sendi mig. Sá ykkar sem fúsastur er að þjóna öðrum, hann er mikill.“
49 I odpověděv Jan, řekl: Mistře, viděli jsme jednoho, an ve jménu tvém ďábly vymítá; i bránili jsme mu, protože nechodí s námi.
Jóhannes lærisveinn hans kom til hans og sagði: „Meistari, við sáum mann sem notaði nafn þitt til að reka út illa anda og við bönnuðum honum það, því hann er ekki einn af okkur.“
50 I dí jemu Ježíš: Nebraňtež. Nebo kdoť není proti nám, s námiť jest.
„Það hefðuð þið ekki átt að gera, “sagði Jesús, „því að hver sem ekki er andstæðingur ykkar, er vinur ykkar.“
51 I stalo se, když se doplnili dnové vzetí jeho vzhůru, a on se byl již na tom ustavil, aby šel do Jeruzaléma,
Nú leið að því að Jesús skyldi fara til himna og því ákvað hann að halda beina leið til Jerúsalem.
52 Že poslal posly před sebou. A oni jdouce, vešli do městečka Samaritánského, aby jemu zjednali hospodu.
Dag nokkurn sendi hann menn á undan sér til bæjar í Samaríu til að útvega honum gistingu þar.
53 I nepřijali ho, protože obličej jeho byl obrácen k jití do Jeruzaléma.
En þorpsbúar ráku sendiboðana til baka! Þeir vildu ekkert með þá hafa, vegna þess að þeir voru á leið til Jerúsalem.
54 A viděvše to učedlníci jeho, Jakub a Jan, řekli: Pane, chceš-li, ať díme, aby oheň sstoupil s nebe a spálil je, jako i Eliáš učinil?
Þegar Jesús og lærisveinar hans fengu fréttirnar, sögðu Jakob og Jóhannes við Jesú: „Meistari, eigum við að gefa skipun um að eldur falli af himnum og eyði þeim?“
55 A obrátiv se Ježíš, potrestal jich, řka: Nevíte, čího jste vy duchu.
En Jesús ávítaði þá og sagði: „Þið vitið ekki hver fékk ykkur til að segja þetta! Ég, Kristur, kom ekki til að eyða mannslífum, heldur til að bjarga þeim.“
56 Syn zajisté člověka nepřišel zatracovati duší lidských, ale aby je spasil. I odešli do jiného městečka.
Þeir fóru síðan í annað þorp.
57 Stalo se pak, když šli cestou, řekl jemu jeden: Pane, půjdu za tebou, kam se koli obrátíš.
Á leiðinni sagði maður nokkur við Jesú: „Ég vil fylgja þér hvert sem þú ferð.“
58 I řekl jemu Ježíš: Lišky doupata mají a ptáci nebeští hnízda, ale Syn člověka nemá, kde by hlavu sklonil.
Jesús svaraði: „Refir eiga greni og fuglarnir hreiður en ég, Kristur, á engan samastað.“
59 I řekl k jinému: Pojď za mnou. A on řekl: Pane, dopusť mi prve jíti a pochovati otce mého.
Við annan mann sagði Jesús: „Fylg þú mér!“Maðurinn tók því vel og sagði: „Leyfðu mér samt að annast útför föður míns fyrst.“
60 I dí jemu Ježíš: Nech, ať mrtví pochovávají mrtvé své, ale ty jda, zvěstuj království Boží.
Þessu svaraði Jesús: „Láttu þá sem ekki eiga eilíft líf um það, en far þú og boða guðsríki.“
61 I řekl opět jiný: Půjdu za tebou, Pane, ale prve dopusť mi, ať se rozžehnám s těmi, kteříž jsou v domu mém.
Enn annar sagði: „Drottinn, ég vil fylgja þér, en leyfðu mér samt fyrst að kveðja þá sem heima eru.“
62 Řekl jemu Ježíš: Žádný, kdož vztáhna ruku svou k pluhu, ohlídal by se nazpět, není způsobný k království Božímu.
„Sá sem lætur leiða sig burt frá því verki, sem ég ætlaði honum, “svaraði Jesús, „er ekki hæfur í guðsríki.“

< Lukáš 9 >