< Skutky Apoštolů 21 >
1 Když jsme se pak plavili, rozloučivše se s nimi, přímým během přijeli jsme do Koum, a druhý den do Ródu, a odtud do Patary.
Eftir að við höfðum kvatt öldungana frá Efesus sigldum við beina leið til Kós. Daginn eftir komum við til Ródos og fórum svo þaðan til Patara.
2 I nalezše tu lodí, kteráž měla plouti do Fenicen, a vstoupivše na ni, plavili jsme se.
Þar fórum við í annað skip, sem sigla átti til Fönikíu í Sýrlandi.
3 A když se nám počal ukazovati Cyprus, nechavše ho na levé straně, plavili jsme se do Syrie, a připlavili jsme se do Týru; nebo tu měli složiti náklad z lodí.
Við sigldum framhjá Kýpur – hún var á bakborða, og komum til hafnar í Týrus í Sýrlandi, en þar var farminum skipað upp.
4 A nalezše tu učedlníky, pobyli jsme tam za sedm dní, kteřížto pravili Pavlovi skrze Ducha svatého, aby nechodil do Jeruzaléma.
Við fórum í land, höfðum upp á hinum kristnu þar og dvöldumst hjá þeim í eina viku. Lærisveinarnir þar fluttu Páli boðskap, innblásinn af heilögum anda, og vöruðu hann við að fara til Jerúsalem.
5 A když jsme my vyplnili ty dni, vyšedše, brali jsme se pryč, a sprovodili nás všickni s ženami i s dětmi až za město. A poklekše na kolena na břehu, pomodlili jsme se.
Að viku liðinni fylgdi allur söfnuðurinn, þar með taldar konur og börn, okkur til skips. Við báðum saman á ströndinni og kvöddumst síðan.
6 A když jsme se vespolek rozžehnali, vstoupili jsme na lodí, a oni se vrátili domů.
Að því búnu stigum við um borð, en fólkið sneri heimleiðis.
7 My pak přeplavivše se od Týru, dostali jsme se až do Ptolemaidy, a pozdravivše tu bratří, pobyli jsme u nich jeden den.
Næsti viðkomustaður, eftir að við fórum frá Týrus, var Ptólemais. Þar stoppuðum við aðeins einn dag og notuðum tímann til að heimsækja söfnuðinn.
8 A nazejtří vyšedše Pavel a my, jenž jsme s ním byli, přišli jsme do Cesaree, a všedše do domu Filipa evangelisty, (kterýž byl jeden z oněch sedmi, ) pobyli jsme u něho.
Síðan lá leið okkar til Sesareu. Þar gistum við hjá Filippusi trúboða, en hann var einn þeirra sjö, sem dreift höfðu matvælum meðal safnaðarins í Jerúsalem.
9 A ten měl čtyři dcery panny, prorokyně.
Hann átti fjórar dætur, allar ógiftar, og höfðu þær hæfileika til að spá.
10 A když jsme tu pobyli za drahně dní, přišel prorok nějaký z Judstva, jménem Agabus.
Dag einn, meðan við vorum þar, kom maður frá Júdeu í heimsókn. Hann hét Agabus og hafði einnig spádómsgáfu. Hann tók belti Páls, batt með því hendur sínar og fætur og sagði: „Heilagur andi segir: Þannig munu Gyðingarnir í Jerúsalem binda eiganda þessa beltis og síðan afhenda hann Rómverjum.“
11 Ten když k nám přišel, vzal pás Pavlův, a svázav sobě ruce i nohy, řekl: Totoť praví Duch svatý: Muže toho, jehož jest pás tento, tak sváží Židé v Jeruzalémě a vydadí v ruce pohanům.
12 A jakž jsme to uslyšeli, prosili jsme ho i my i ti, kteříž byli v tom místě, aby nechodil do Jeruzaléma.
Þegar við heyrðum þetta, grátbáðum við Pál – bæði trúaða fólkið á staðnum og við ferðafélagar hans – að fara ekki til Jerúsalem.
13 Tedy odpověděl Pavel: I co činíte, plačíce a trápíce srdce mé? Však já netoliko svázán býti, ale i umříti hotov jsem v Jeruzalémě pro jméno Pána Ježíše.
En hann svaraði: „Hvað á þessi grátur að þýða? Þið særið hjarta mitt! Ég er ekki aðeins fús að láta fangelsa mig í Jerúsalem, heldur líka að deyja vegna Drottins Jesú.“
14 A když nechtěl povoliti, dali jsme tomu pokoj, řkouce: Staň se vůle Páně.
Þegar okkur varð ljóst að við fengjum hann ekki til að skipta um skoðun, hættum við öllum slíkum tilraunum og sögðum: „Verði Drottins vilji.“
15 Po těch pak dnech připravivše se, brali jsme se do Jeruzaléma.
Stuttu síðar tókum við saman föggur okkar og héldum af stað til Jerúsalem,
16 A šli s námi i učedlníci někteří z Cesaree, vedouce s sebou nějakého Mnázona z Cypru, starého učedlníka, u něhož bychom hospodu měli.
og nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu okkur samferða. Þegar við komum á leiðarenda gistum við hjá Mnason. Hann var frá Kýpur, einn hinna fyrstu sem tekið höfðu trú.
17 A když jsme přišli do Jeruzaléma, vděčně nás přijali bratří.
Söfnuðurinn í Jerúsalem fagnaði okkur vel,
18 Druhého pak dne všel Pavel s námi k Jakubovi, a tu se byli všickni starší sešli.
og daginn eftir fór Páll með okkur til fundar við Jakob og aðra leiðtoga safnaðarins.
19 Jichžto pozdraviv, vypravoval jim všecko, což Bůh skrze službu jeho činil mezi pohany.
Þegar þeir höfðu heilsast, skýrði Páll frá öllu því sem Guð hafði látið hann gera meðal heiðingjanna.
20 A oni slyšavše to, velebili Pána, a řekli jemu: Vidíš, bratře, kterak jest mnoho tisíců Židů věřících, a ti všickni jsou horliví milovníci Zákona.
Þegar þeir heyrðu það, lofuðu þeir Guð, en sögðu síðan: „Kæri bróðir, þú veist að þeir skipta þúsundum Gyðingarnir, sem tekið hafa trú, og þeir eru mjög strangir í því að kristnir Gyðingar verði að halda áfram að fara eftir lögum og venjum Gyðinga.
21 Ale o toběť mají zprávu, že bys ty vedl od Zákona Mojžíšova všecky ty Židy, kteříž jsou mezi pohany, pravě, že nemají obřezovati synů svých, ani zachovávati obyčejů Zákona.
Menn úr þessum hópi, sem búa hér í Jerúsalem, hafa heyrt að þú sért á móti lögum Móse, kærir þig kollóttan um gyðinglegar venjur og bannir að sveinbörn séu umskorin.
22 Což tedy činiti? Musíť zajisté shromážděno býti všecko množství, neboť uslyší o tobě, že jsi přišel.
Þeir munu áreiðanlega frétta að þú sért kominn og hvað eigum við þá að gera?
23 Učiniž tedy toto, cožť povíme: Mámeť tu čtyři muže, kteříž mají slib na sobě.
Okkur hefur reyndar dottið eitt í hug: Á meðal okkar eru fjórir menn, sem ætla að klippa hár sitt og gefa heit.
24 Ty přijma k sobě, posvěť se s nimi, i náklad učiň s nimi, aby oholili hlavy své. A takť zvědí všickni, že to, což slyšeli o tobě, nic není, ale že i sám ty chodíš, ostříhaje Zákona.
Farðu með þeim til musterisins, láttu einnig klippa þig og borgaðu síðan fyrir þá. Ef þú gerir þetta, sjá allir að þú ert sammála því að kristnir Gyðingar fari eftir þessari venju. Þá vita þeir að þú hlýðir lögunum og ert sömu skoðunar og við.
25 Z strany pak těch, kteříž z pohanů uvěřili, my jsme psali, usoudivše, aby tohoto ničeho nešetřili, toliko aby se varovali modlám obětovaného, a krve, a udáveného, a smilstva.
En við ætlumst alls ekki til að heiðingjarnir, sem tekið hafa kristna trú, hlýði þessum venjum, nema þá þeim sem bréfið okkar fjallaði um. Þar stóð að þeir skyldu forðast að neyta kjöts af köfnuðum dýrum, sem ekki hefði blætt út, og einnig saurlifnað.“
26 Tedy Pavel, přijav k sobě ty muže, na druhý den posvětiv se s nimi, všel do chrámu, a vypravoval o vyplnění dní toho posvěcení, až i obětována jest obět za jednoho každého z nich.
Páll féllst á beiðni þeirra. Daginn eftir fór hann í musterið til að framkvæma helgiathöfnina ásamt mönnunum fjórum og tilkynnti þar að hann héti því að bera fram fórn, ásamt hinum, að sjö dögum liðnum. Dagarnir sjö voru nær liðnir þegar Gyðingar frá Litlu-Asíu sáu Pál í musterinu og æstu fólkið upp gegn honum. Þeir gripu hann
27 A když se vyplniti mělo dní sedm, Židé někteří z Azie, uzřevše jej v chrámě, zbouřili všecken lid a vztáhli naň ruce,
28 Křičíce: Muži Izraelští, pomozte! Totoť jest ten člověk, kterýž proti lidu i Zákonu i místu tomuto všecky všudy učí, a k tomu i pohany uvedl do chrámu, a poskvrnil svatého tohoto místa.
og æptu: „Ísraelsmenn! Komið og hjálpið okkur! Hjálp! Þetta er maðurinn sem talar gegn þjóð okkar og hvetur alla til að óhlýðnast lögum okkar Gyðinga. Hann fordæmir musterið og saurgar það með því að fara þangað með heiðingja!“
29 Nebo byli viděli prve Trofima Efezského s ním v městě, kteréhož domnívali se, že by Pavel do chrámu uvedl.
Þetta sögðu þeir vegna þess að fyrr um daginn höfðu þeir séð Pál ásamt Trófímusi, en hann var áður heiðingi og bjó í Efesus í Litlu-Asíu. Nú fullyrtu þeir að Páll hefði tekið heiðingja með sér inn í musterið.
30 Takž se zbouřilo všecko město, a sběhli se lidé, a uchopivše Pavla, táhli jej ven z chrámu. A hned zavříny jsou dveře.
Mikil æsing greip um sig og borgarbúar þustu að. Allt komst í uppnám. Páll var dreginn út úr musterinu og öllum hliðum læst að baki honum.
31 A když jej chtěli zamordovati, povědíno hejtmanu vojska, že se bouří všecken Jeruzalém.
Þeir börðu hann og ætluðu að ganga af honum dauðum. En þegar foringi rómversku hersveitarinnar frétti af uppþotinu,
32 Kterýžto hned pojav s sebou žoldnéře a setníky, přiběhl na ně. A oni uzřevše hejtmana a žoldnéře, přestali bíti Pavla.
skipaði hann hermönnum sínum og liðsforingjum að fara á vettvang og hljóp síðan sjálfur niður eftir til mannfjöldans. Þegar múgurinn sá hermennina koma, hættu þeir að berja Pál.
33 Tedy přistoupiv hejtman, dosáhl ho, a rozkázal jej svázati dvěma řetězy, a ptal se, kdo jest a co učinil.
Hersveitarforinginn tók Pál fastan og fyrirskipaði að binda hann með tvöföldum fjötrum. Síðan spurði hann mannfjöldann hver hann væri og hvað hann hefði gert.
34 V zástupu pak jedni tak, jiní jinak křičeli. A nemoha nic jistého zvěděti pro hluk, rozkázal jej vésti do vojska.
Sumir hrópuðu eitt en aðrir annað og æsingin var svo mikil að hann fékk engan botn í málið. Hann lét því flytja Pál upp í virkið.
35 A když přišel k stupňům, nahodilo se, že nesen byl od žoldnéřů pro násilé lidu.
Þegar þeir komu að tröppunum ætlaði múgurinn alveg að tryllast. Hermennirnir urðu að bera Pál á öxlum sér til að verja hann,
36 Nebo šlo za ním množství lidu, křičíce: Zahlaď jej!
en mannfjöldinn ruddist á hæla þeirra og hrópaði: „Burt með hann! Burt með hann!“
37 A když měl již uveden býti do vojska Pavel, řekl hejtmanu: Mohu-li co promluviti k tobě? Kterýž řekl: Umíš Řecky?
Í þann mund er þeir voru að fara inn í virkið sagði Páll við hersveitarforingjann: „Má ég segja við þig nokkur orð?“„Kanntu grísku?“spurði foringinn undrandi. „Ég hélt að þú værir Egyptinn sem gerði uppreisn fyrir nokkrum árum og tók 4.000 morðingja með sér út í eyðimörkina?“
38 Nejsi-liž ty ten Egyptský, kterýž jsi před těmito dny byl bouřku učinil, a vyvedls na poušť čtyři tisíce lotrů?
39 I řekl Pavel: Jáť jsem člověk Žid Tarsenský, neposledního města Cilické země obyvatel; protož prosím tebe, dopusť mi promluviti k lidu.
„Nei, “svaraði Páll. „Ég er Gyðingur frá Tarsus í Kilikíu og það er ekkert sveitaþorp! Viltu leyfa mér að ávarpa mannfjöldann?“
40 A když mu on dopustil, Pavel stoje na stupních, pokynul rukou na lid. A když se veliké mlčení stalo, mluvil k nim Židovsky, řka:
Hersveitarforinginn leyfði það. Páll stóð nú í tröppunum og gaf fólkinu bendingu um að þagna. Kyrrð færðist yfir og Páll tók til máls: