< Žalmy 91 >

1 Ten, kdož v skrýši Nejvyššího přebývá, v stínu Všemohoucího odpočívati bude.
Sæll er sá sem nýtur verndar hins hæsta og hvílir í skjóli hins almáttuga,
2 Dím Hospodinu: Útočiště mé a hrad můj, Bůh můj, v němž naději skládati budu.
sá sem getur sagt við Drottin: „Þú ert skjól mitt og vörn! Þú ert minn Guð, ég treysti þér!“
3 Onť zajisté vysvobodí tě z osídla lovce, a od nejjedovatějšího nakažení morního.
Hann frelsar þig úr snörunni og bjargar þér undan plágunni.
4 Brky svými přikryje tě, a pod křídly jeho bezpečen budeš; místo štítu a pavézy budeš míti pravdu jeho.
Hann mun skýla þér undir vængjum sínum. Þar muntu finna öruggt skjól! Hann hefur lofað að vernda þig og frelsa.
5 Nebudeš se báti přístrachu nočního, ani střely létající ve dne.
Nú þarftu ekki lengur að óttast ógnir myrkursins, né örina sem þýtur að morgni.
6 Ani nakažení morního, vlekoucího se v mrákotě, ani povětří morního, v polední čas hubícího.
Heldur ekki drepsótt næturinnar né skelfingu um hábjartan dag.
7 Padne jich po boku tvém tisíc, a deset tisíců po pravici tvé, ale k tobě se to nepřiblíží.
Þótt þúsund falli mér við hlið og tíu þúsund mér til hægri handar, þá mun hið illa ekki ná til mín.
8 Očima toliko svýma to spatříš, a odplatě bezbožných se podíváš.
Ég mun horfa á þegar óguðlegum er refsað en sjálfur vera óhultur,
9 Poněvadž jsi Hospodina, kterýž útočiště mé jest, a Nejvyššího za svůj příbytek položil,
því að Drottinn er skjól mitt! Ég hef valið hinn hæsta Guð mér til varnar.
10 Nepřihodí se tobě nic zlého, aniž se přiblíží jaká rána k stánku tvému.
Hvernig ætti þá ógæfa að yfirbuga mig eða plága að nálgast hús mitt?
11 Nebo andělům svým přikázal o tobě, aby tě ostříhali na všech cestách tvých.
Eins skipar hann englum sínum að vernda þig, hvar sem þú ert.
12 Na rukou ponesou tě, abys neurazil o kámen nohy své.
Þeir munu styðja þig á göngunni og forða þér frá hrösun.
13 Po lvu a bazališku choditi budeš, a pošlapáš lvíče i draka.
Þótt þú mætir ljóni eða snák, þá er ekkert að óttast – þú munt jafnvel troða þau fótum!
14 Poněvadž mne, dí Bůh, zamiloval, vysvobodím jej, a vyvýším; nebo poznal jméno mé.
Hefur Drottinn ekki sagt: „Vegna þess að þú elskar mig, mun ég frelsa þig. Ég bjarga þér af því að þú þekkir mig og veist að mér er óhætt að treysta.
15 Vzývati mne bude, a vyslyším jej; já s ním budu v ssoužení, vytrhnu a oslavím jej.
Þegar þú kallar á mig, svara ég þér. Ég er með þér á hættustund, frelsa þig og held uppi heiðri þínum.
16 Dlouhostí dnů jej nasytím, a ukáži jemu spasení své.
Ég mun gefa þér langa og góða ævi og láta þig sjá hjálpræði mitt.“

< Žalmy 91 >