< Žalmy 46 >
1 Přednímu kantoru z synů Chóre, píseň na alamot. Bůh jest naše útočiště i síla, ve všelikém ssoužení pomoc vždycky hotová.
Guð er mér hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum.
2 A protož nebudeme se báti, byť se pak i země podvrátila, a zpřevracely se hory do prostřed moře.
Þess vegna óttumst við ekki, þótt heimurinn farist og fjöllin steypist í hafið.
3 Byť i ječely, a kormoutily se vody jeho, a hory se rozrážely od dutí jeho. (Sélah)
Hafið æði og freyði, fjöllin nötri og skjálfi!
4 Potok a pramenové jeho obveselují město Boží, nejsvětější z příbytků Nejvyššího.
Lækir gleðinnar streyma frá borg Guðs – frá heilögum bústað Guðs hins hæsta.
5 Bůh jest u prostřed něho, nepohneť se; přispějeť jemu Bůh na pomoc hned v jitře.
Hér býr Guð, hún mun ekki haggast. Þegar þörf er á, kemur Guð henni til hjálpar.
6 Když hlučeli národové, a pohnula se království, vydal hlas svůj, a rozplynula se země.
Þjóðir risu upp og létu ófriðlega en þegar Guð talaði varð heimurinn að þagna og jörðin nötraði.
7 Hospodin zástupů jest s námi, hradem vysokým jest nám Bůh Jákobův. (Sélah)
Drottinn, hann sem ræður hersveitum himinsins, er hér! Hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er kominn til að hjálpa.
8 Poďte, vizte skutky Hospodinovy, jakýchť jest pustin nadělal na zemi.
Komið og sjáið máttarverk hans á jörðinni.
9 Přítrž činí bojům až do končin země, lučiště láme, kopí posekává, a vozy spaluje ohněm,
Hann stöðvar styrjaldir um víða veröld, brýtur vopnin og kastar á eld.
10 Mluvě: Upokojtež se, a vězte, žeť jsem já Bůh, kterýž vyvýšen budu mezi národy, vyvýšen budu na zemi.
„Þögn! Standið kyrr! Vitið að ég er Guð! Allar þjóðir heims syni mér lotningu.“
11 Hospodin zástupů jest s námi, hradem vysokým jest nám Bůh Jákobův. (Sélah)
Drottinn hersveita himinsins er hér, hann er á meðal okkar! Hann, Guð Jakobs, er hér til að frelsa!