< Žalmy 33 >
1 Veselte se spravedliví v Hospodinu, na upříméť přísluší chválení.
Gleðjist og fagnið fyrir Drottni, þið hans trúuðu, því að lofsöngur hæfir réttlátum!
2 Oslavujte Hospodina na harfě, na loutně, a na nástroji o desíti strunách, žalmy zpívejte jemu.
Leikið af þrótti á alls konar hljóðfæri og lofið Drottin.
3 Zpívejte jemu píseň novou, a huďte dobře a zvučně.
Lofsyngið honum með nýjum söngvum. Sláið strengina ákaft og hrópið fagnaðaróp!
4 Nebo pravé jest slovo Hospodinovo, a všeliké dílo jeho stálé.
Því að orð Drottins er áreiðanlegt – því má treysta. Öll hans verk eru í trúfesti gjörð.
5 Milujeť spravedlnost a soud, milosrdenství Hospodinova plná jest země.
Hann elskar allt sem rétt er og gott, kærleikur hans umvefur heiminn.
6 Slovem Hospodinovým nebesa učiněna jsou, a duchem úst jeho všecko vojsko jejich.
Það var orð Drottins sem skapaði himininn og alla hans stjörnumergð.
7 Onť shrnul jako na hromadu vody mořské, a složil na poklad propasti.
Og höfunum safnaði hann saman og bjó þeim sinn rétta stað.
8 Boj se Hospodina všecka země, děstež se před ním všickni obyvatelé okršlku zemského.
Allir heimsbúar – bæði háir og lágir – óttist Drottin, og nálgist hann með lotningu.
9 Nebo on řekl, a stalo se, on rozkázal, a postavilo se.
Því að hann talaði og þá stóð heimurinn þar! Orð hans hljómaði og veröldin varð til!
10 Hospodin ruší rady národů, a v nic obrací přemyšlování lidská.
Drottinn ónýtir áform þjóða sem gegn honum rísa
11 Rada pak Hospodinova na věky trvá, myšlení srdce jeho od národu do pronárodu.
en fyrirætlanir hans standa að eilífu, frá kynslóð til kynslóðar.
12 Blahoslavený národ, kteréhož Hospodin jest Bohem jeho, lid ten, kterýž sobě on vyvolil za dědictví.
Sæl er sú þjóð sem á Drottin að Guði, það fólk sem hann hefur kosið eignarlýð sinn.
13 Hospodin patře s nebe, vidí všecky syny lidské,
Drottinn lítur niður af himni,
14 Z příbytku trůnu svého dohlédá ke všechněm obyvatelům země.
horfir á mannanna börn.
15 Ten, kterýž stvořil srdce jednoho každého z nich, spatřuje všecky skutky jejich.
Hann hefur myndað hjörtu þeirra og gefur gætur að öllum athöfnum þeirra.
16 Nebývá král zachován skrze mnohý zástup, ani udatný rek vysvobozen skrze velikou moc svou.
Velbúinn her tryggir konungi ekki sigur og ofurafl eitt stoðar lítið.
17 Oklamavatelný jest kůň k spomožení, aniž ve množství síly své vytrhuje.
Stríðshestur er ekki til að reiða sig á, styrkur hans einn frelsar engan.
18 Aj, oči Hospodinovy patří na ty, kteříž se ho bojí, a na ty, kteříž očekávají milosrdenství jeho,
En, – augu Drottins vaka yfir þeim sem óttast hann, þeim sem reiða sig á elsku hans.
19 Aby vyprostil od smrti duše jejich, a živil je v čas hladu.
Hann frelsar þá frá dauða, varðveitir líf þeirra á neyðarstund.
20 Duše naše očekává na Hospodina, on jest spomožení naše, a pavéza naše.
Ég hef sett traust mitt á Drottin. Enginn getur hjálpað nema hann, hann er skjöldur og vígi!
21 V něm zajisté rozveselí se srdce naše, nebo ve jménu jeho svatém naději skládáme.
Hans vegna gleðjumst við og fögnum. Hans heilaga nafni treystum við.
22 Budiž milosrdenství tvé nad námi, Hospodine, jakož naději máme v tobě.
Miskunn þín Drottinn umvefji okkur. Við vonum á þig.