< Jakubův 3 >
1 Nebuďtež mnozí mistři, bratří moji, vědouce, že bychom těžší odsouzení vzali.
Kæru vinir, verið ekki of fljótir á ykkur að setja ofan í við aðra,
2 V mnohém zajisté klesáme všickni. Kdožť neklesá v slovu, tenť jest dokonalý muž, mohoucí jako uzdou spravovati také všecko tělo.
því að öll gerum við mistök, og ef við, sem uppfræðum aðra í trúnni, gerum rangt, þá munum við fá þyngri refsingu en hinir. Sá sem hefur stjórn á tungu sinni, sýnir að hann hefur fullkomið vald á sjálfum sér.
3 An, my koňům udidla v ústa dáváme, aby nám povolni byli, a vším tělem jejich vládneme.
Með beislinu einu getum við látið sterkan hest hlýða okkur og fara hvert sem við viljum.
4 An, i lodí tak veliké jsouce, a prudkými větry hnány bývajíce, však i nejmenším veslem bývají sem i tam obracíny, kamžkoli líbí se tomu, kdož je spravuje.
Með litlu stýri getur stýrimaðurinn snúið stóru skipi hvert sem hann vill, jafnvel í stormi.
5 Tak i jazyk malý oud jest, a však veliké věci provodí. Aj, maličký oheň, kterak veliký les zapálí!
Tungan er einnig lítil, en getur valdið miklu tjóni! Skógareld má kveikja með einum litlum neista.
6 Jazyk pak jest oheň a svět nepravosti. Takť jest postaven jazyk mezi oudy našimi, nanečišťující celé tělo, a rozpalující kolo narození našeho, jsa rozněcován od ohně pekelného. (Geenna )
Tungan er logandi eldur. Hún er full illsku og eitrar allan líkamann. Tungan er tendruð af sjálfu helvíti og hún getur leitt ógn og eyðingu yfir líf okkar. (Geenna )
7 Všeliké zajisté přirození i zvěři, i ptactva, i zeměplazů, i mořských potvor bývá skroceno, a jest okroceno od lidí;
Menn geta tamið alls konar skepnur og fugla, skriðkvikindi og fiska,
8 Ale jazyka žádný z lidí skrotiti nemůže. Tak jest neskrotitelné zlé, pln jsa jedu smrtelného.
en tunguna ræður enginn mannlegur máttur við. Hún er sífellt reiðubúin að spýta banvænu eitri.
9 Jím dobrořečíme Bohu Otci, a jím zlořečíme lidem, ku podobenství Božímu stvořeným.
Aðra stundina lofar hún Guð á himnum, en hina formælir hún mönnunum sem skapaðir eru í hans mynd.
10 Z jedněch a týchž úst pochází dobrořečení i zlořečení. Ne takť býti má, bratří moji.
Þannig kemur bæði blessun og bölvun af sömu vörum. Kæru vinir, slíkt er rangt og á ekki að eiga sér stað!
11 Zdaliž studnice jedním pramenem vydává sladkost i hořkost?
Úr hvaða lind streymir ferskt vatn, en síðan beiskt?
12 Zdaliž může, bratří moji, fíkový strom nésti olivky, aneb vinný kmen fíky? Takť žádná studnice slané i sladké vody nevydává.
Hver tínir ólífur af fíkjutré eða fíkjur af vínviði? Enginn, og úr saltri lind fær enginn ferskan sopa.
13 Kdo jest moudrý a umělý mezi vámi? Ukažiž dobrým obcováním skutky své v krotké moudrosti.
Sértu hygginn, þá vendu þig á að gera hið góða, svo að allt sé gott, sem frá þér kemur, en ef þú stærir þig af því, er auðséð að þú ert óskynsamur.
14 Pakliť máte hořkou závist, a dráždění v srdci svém, nechlubte se, a neklamejte proti pravdě.
Ef þú ert bitur, afbrýðisamur og eigingjarn, stærðu þig þá ekki af því að vera góður og gáfaður – verri mótsögn er ekki til.
15 Neníť ta moudrost s hůry sstupující, ale jest zemská, hovadná, ďábelská.
Afbrýðisemi og sjálfselska eru ekki hyggindi frá Guði. Slíkt er jarðneskt, í andstöðu við Guð og innblásið af djöflinum.
16 Nebo kdež jest závist a rozdráždění, tu i roztržka i všeliké dílo zlé.
Þar sem afbrýðisemi og eigingirni ræður ríkjum, logar allt í ófriði.
17 Ale moudrost, kteráž jest s hůry, nejprvé zajisté jest čistotná, potom pokojná, mírná, povolná, plná milosrdenství a ovoce dobrého, bez rozsuzování a bez pokrytství.
Þekking sú, sem Guð gefur okkur, er hins vegar hrein og ljúf, friðsöm, kærleiksrík og kurteis. Hún hlustar fúslega á skoðanir annarra og tekur tillit til þeirra.
18 Ovoce pak spravedlnosti v pokoji rozsívá se těm, kteříž pokoj působí.
Hún er sönn og miskunnsöm og þeir sem hana ástunda; sá friði og uppskera hið góða.