< Židům 12 >
1 Protož i my, takový oblak svědků vůkol sebe majíce, odvrhouce všeliké břímě, i snadně obkličující nás hřích, skrze trpělivost konejme běh uloženého sobě boje,
Virðum nú fyrir okkur þessar trúarhetjur og látum þær verða okkur til hvatningar. Losum okkur við allt, sem hindrar okkur og fjötrar. Þá á ég sérstaklega við syndir, sem vafist hafa um fætur okkar og hindrað okkur í að ganga áfram veg trúarinnar. Hlaupum þolgóð skeiðið, sem Guð hefur ætlað okkur.
2 Patříce na vůdce a dokonavatele víry Ježíše, kterýž místo předložené sobě radosti strpěl kříž, opováživ se hanby, i posadil se na pravici trůnu Božího.
Horfum stöðugt á Jesú, höfund og leiðtoga trúar okkar. Hann var fús að deyja smánardauða á krossi, vegna gleðinnar, sem hann vissi að biði hans, og nú situr hann í heiðurssæti við hástól Guðs.
3 A považte, jaký jest ten, kterýž snášel od hříšníků taková proti sobě odmlouvání, abyste neustávali, v myslech svých hynouce.
Ef þið viljið komast hjá því að missa kjarkinn og gefast upp, minnist þá þolinmæði hans er hann þjáðist af völdum syndugra manna.
4 Ještě jste se až do krve nezprotivili, proti hříchu bojujíce.
Enn hafið þið ekki þurft að berjast svo gegn synd og freistingum að sviti ykkar hafi orðið að blóðdropum.
5 A což jste zapomenuli na napomenutí, kteréž k vám jako k synům mluví: Synu můj, nepohrdej kázní Páně, aniž sobě stýskej, když od něho trestán býváš?
Hafið þið alveg gleymt þessum hvatningarorðum sem Guð sagði við ykkur, börnin sín: „Sonur minn, reiðstu ekki þótt Drottinn refsi þér. Misstu ekki kjarkinn, þótt hann bendi þér á mistök þín,
6 Nebo kohož miluje Pán, tohoť tresce, a švihá každého, kteréhož za syna přijímá.
því að refsing hans sannar að hann elskar þig. Ef hann hirtir þig, þá sýnir það aðeins að þú ert í raun og veru barn hans.“
7 Jestliže kázeň snášíte, Bůh se vám podává jako synům. Nebo který jest syn, jehož by netrestal otec?
Leyfðu Guði að aga þig, því að það gera allir feður sem elska börnin sín. Hafið þið nokkru sinni heyrt talað um son sem aldrei hlaut umvöndun?
8 Pakli jste bez kázně, kteréž všickni účastni jsou, tedy jste cizoložňata, a ne synové.
Ef Guð lætur hjá líða að refsa ykkur, þegar þið eigið það skilið – eins og feður almennt refsa börnum sínum – þá er það merki þess að þið séuð alls ekki hans börn og tilheyrið þar af leiðandi ekki fjölskyldu hans.
9 Ano tělesné otce své měli jsme, kteříž nás trestali, a měli jsme je u vážnosti, i zdaliž nemáme mnohem více poddáni býti Otci duchů, abychom živi byli?
Við virðum okkar jarðnesku feður, enda þótt þeir refsi okkur, ættum við þá ekki enn frekar að taka ögun Guðs, svo við lærum að lifa lífinu á réttan hátt?
10 A onino zajisté po nemnohé dny, jakž se jim vidělo, trestali, ale tento v věcech přeužitečných, totiž k tomu, abychom došli účastnosti svatosti jeho.
Okkar jarðnesku feður öguðu okkur aðeins í nokkur ár og aðeins í góðum tilgangi. Ögun Guðs er alltaf rétt og okkur fyrir bestu, því að hún veitir okkur hlutdeild í heilagleika hans.
11 Každé pak trestání, když přítomné jest, nezdá se býti potěšené, ale smutné, než potomť rozkošné ovoce spravedlnosti přináší těm, kteříž by v něm pocvičeni byli.
Refsing er óþægileg meðan á henni stendur, og jafnvel sársaukafull! En hver er árangurinn? Persónuleiki og skilningur mannsins vex og þroskast.
12 Protož opuštěných rukou a zemdlených kolen posilňte,
Herðið nú tökin, þið lúnu hendur, og réttið úr ykkur, magnþrota hné!
13 A přímé kroky čiňte nohama svýma, aby, což zkulhavělo, do konce se nevyvinulo, ale raději uzdraveno bylo.
Ryðjið öllum hindrunum úr vegi svo að þeir sem á eftir koma, veikir og vanmegna, hrasi ekki á göngunni, heldur styrkist í hverju skrefi.
14 Pokoje následujte se všechněmi a svatosti, bez níž žádný neuzří Pána,
Forðist allar deilur og leitist við að lifa hreinu og heilögu lífi, því að án helgunar mun enginn sjá Drottin.
15 Prohlédajíce, aby někdo neodpadl od milosti Boží, a aby nějaký kořen hořkosti nepodrostl, a neučinil překážky, skrze nějž by poškvrněni byli mnozí;
Gefið gætur hvert að öðru, svo að þið missið ekki af blessun Guðs. Gætið þess að verða ekki beisk hvert við annað, því að beiskjan er trúnni til mikils tjóns.
16 Aby někdo nebyl smilník, aneb ohyzdný, jako Ezau, kterýž za jednu krmi prodal prvorozenství své.
Hafið gát a að enginn lifi lauslæti eða fjarlægist Guð, eins og Esaú. Hann mat frumburðarrétt sinn til jafns við einn málsverð.
17 Víte zajisté, že potom, chtěje dědičně dosáhnouti požehnání, pohrdnut jest. Nebo nenalezl místa ku pokání, ačkoli ho s pláčem hledal.
Síðar, þegar hann vildi endurheimta réttindi sín, var allt um seinan og beisk iðrunartár hans fengu engu breytt. Munið þetta og gætið ykkar vel.
18 Nebo nepřistoupili jste k hmotné hoře a k hořícímu ohni, a k vichru, a k mrákotě, a k bouři,
Þið hafið ekki þurft að horfast í augu við ógnir, æðandi eld, sorta, myrkur og óveður, eins og Ísraelsmenn á Sínaífjalli, þegar Guð gaf þeim lögmálið.
19 A k zvuku trouby a k hlasu slov, kterýž kdož slyšeli, prosili, aby k nim nebylo více mluveno.
Þá kvað við skær lúðurhljómur og rödd sem flutti þvílíkan boðskap að fólkið bað Guð að hætta að tala.
20 (Nebo nemohli snésti toho, což bylo praveno: Kdyby se i hovado dotklo hory, budeť ukamenováno, aneb šípem postřeleno.
Og þegar Guð sagði að sérhver skepna sem snerti fjallið myndi deyja, þá hopaði fólkið á hæl.
21 A tak hrozné bylo to, což viděli, že Mojžíš řekl: Lekl jsem se, až se třesu.)
Sjálfur Móse varð svo hræddur við þessa sýn að hann skalf af ótta.
22 Ale přistoupili jste k hoře Sionu, a k městu Boha živého, Jeruzalému nebeskému, a k nesčíslnému zástupu andělů,
Nú eruð þið komin að Síonfjalli, til borgar lifandi Guðs, hinnar himnesku Jerúsalem, til fundar við óteljandi engla,
23 K veřejnému shromáždění a k církvi prvorozených, kteříž zapsáni jsou v nebesích, a k Bohu soudci všech, a k duchům spravedlivých dokonalých,
til kirkju Krists, sem telur alla sem skráðir eru á himnum, til Guðs, sem alla dæmir, til hinna endurleystu anda, sem fullkomnir eru orðnir,
24 A k prostředníku Nového Zákona Ježíšovi, a ku pokropení krví, lépe mluvící než Abelova.
til sjálfs Jesú, sem færði okkur nýjan og dásamlegan sáttmála sinn, og til blóðsins, sem úthellt var og veitir náð og fyrirgefningu í stað þess að hrópa á hefnd, eins og blóð Abels.
25 Viztež, abyste neodpírali mluvícímu. Nebo poněvadž onino neušli, kteříž odpírali tomu, jenž na zemi na místě Božím mluvil, čím více my, jestliže tím, kterýž s nebe jest, pohrdneme?
Gætið þess að hlýða honum, sem talar til ykkar. Ísraelsmönnum varð ekki bjargað eftir að þeir neituðu að hlýða á Móse, sem þó var aðeins maður. Við erum ekki síður í skelfilegri hættu, ef við óhlýðnumst Guði, sem talar til okkar frá himnum.
26 Jehož hlas tehdáž byl zemí pohnul, nyní pak zaslíbil, řka: Ještěť já jednou pohnu netoliko zemí, ale i nebem.
Þegar Guð talaði frá Sínaífjalli var rödd hans svo sterk að jörðin skalf. „En næst, “segir hann, „mun ég ekki aðeins hrista jörðina, heldur einnig himininn!“
27 To pak, že dí: Ještě jednou, světle ukazuje pohnutelných věcí přenesení, jakožto učiněných, aby zůstávaly ty, kteréž jsou nepohnutelné.
Með þessu á hann við að hann muni fjarlægja allt, sem ekki fær staðist, svo einungis það sem stenst verði eftir.
28 Protož království přijímajíce nepohnutelné, mějmež milost, skrze kteroužto služme libě Bohu, s vážností a uctivostí.
Fyrst ríki okkar er ósigrandi, skulum við þóknast Guði með því að þjóna honum með þakklátum hjörtum, heilögum ótta og lotningu,
29 Neboť Bůh náš jest oheň spalující.
því að Guð er eyðandi eldur.