< Skutky Apoštolů 12 >
1 A při tom času dal se v to Heródes král, aby ssužoval některé z církve.
Um þetta leyti tók Heródes konungur að ofsækja söfnuðinn í Jerúsalem
2 I zamordoval Jakuba, bratra Janova, mečem.
og lét hann taka Jakob postula (bróður Jóhannesar) af lífi.
3 A vida, že se to líbilo Židům, umínil jíti i Petra. (A byli dnové přesnic.)
Þegar Heródes sá að leiðtogum Gyðinga líkaði þetta vel, lét hann handtaka Pétur, meðan á páskahátíðinni stóð,
4 Kteréhož jav, do žaláře vsadil, poručiv jej šestnácti žoldnéřům k ostříhání, chtěje po velikonoci vyvesti jej lidu.
og varpa honum í fangelsi. Þar var Péturs gætt af sextán hermönnum. Ætlun Heródesar var að koma Pétri í hendur Gyðingunum og láta taka hann af lífi þegar páskarnir væru liðnir.
5 I byl Petr ostříhán v žaláři, modlitba pak ustavičná k Bohu dála se za něj od církve.
Meðan Pétur var í fangelsinu var söfnuðurinn stöðugt í bæn til Guðs fyrir honum.
6 A když jej již vyvesti měl Heródes, té noci spal Petr mezi dvěma žoldnéři, svázán byv dvěma řetězy, a strážní přede dveřmi ostříhali žaláře.
Kvöldið áður en aftakan átti að fara fram svaf Pétur þar sem hann lá hlekkjaður milli tveggja hermanna. Aðrir verðir voru úti fyrir fangelsisdyrunum.
7 A aj, anděl Páně postavil se, a světlo se zastkvělo v žaláři; a udeřiv Petra v bok, zbudil ho, řka: Vstaň rychle. I spadli jemu ti řetězové z rukou.
Skyndilega birti í klefanum. Engill frá Drottni var kominn og stóð hjá Pétri. Engillinn ýtti við honum, vakti hann og sagði: „Fljótur! Á fætur með þig!“Þá féllu handjárnin af Pétri.
8 Tedy řekl jemu anděl: Opaš se a podvaž obuv svou. Tedy učinil tak. I řekl jemu: Oděj se pláštěm svým, a poď za mnou.
„Klæddu þig, farðu í skóna og yfirhöfnina og eltu mig!“sagði hann. Pétur hlýddi.
9 Tedy vyšed, bral se za ním, a nevěděl, by to pravé bylo, co se dálo skrze anděla, ale domníval se, že by vidění viděl.
Pétur yfirgaf klefann og fylgdi englinum. Hann hélt að annað hvort væri þetta draumur eða vitrun – hann trúði ekki að þetta væri raunveruleiki.
10 A prošedše skrze první i druhou stráž, přišli k bráně železné, kteráž vede do města, a ta se jim sama od sebe otevřela. A vyšedše, přešli ulici jednu, a hned odšel anděl od něho.
Þeir gengu nú fram hjá fyrstu og síðan annarri varðsveit fangelsisins og komu að járnhliðinu við götuna, sem opnaðist af sjálfu sér! Þeir gengu út á götuna og fram með húsaröðinni, en þá hvarf engillinn.
11 Tedy Petr přišed sám k sobě, řekl: Nyní právě vím, že poslal Pán anděla svého, a vytrhl mne z ruky Heródesovy, a ze všeho očekávání lidu Židovského.
Skyndilega áttaði Pétur sig á hvað gerst hafði. „Þetta er þá raunveruleiki!“sagði hann við sjálfan sig. „Drottinn hefur sent engil og bjargað mér úr höndum Heródesar og frá áformum Gyðinganna.“
12 A pováživ toho, šel k domu Marie, matky Janovy, kterýž přijmí měl Marek, kdež se jich bylo mnoho sešlo, a modlili se.
Eftir stutta umhugsun ákvað hann að fara heim til Maríu, móður Jóhannesar Markúsar, en þar voru margir samankomnir til að biðja,
13 A když Petr potloukl na dvéře, vyšla děvečka, aby poslechla, jménem Ródé.
Hann barði að dyrum og fór þá stúlka, Róde að nafni, fram til að opna.
14 A poznavši hlas Petrův, pro radost neotevřela dveří, ale vběhši, zvěstovala, že Petr stojí u dveří.
Þegar hún heyrði að þetta var Pétur varð hún afar glöð og hljóp aftur inn til að segja öllum að Pétur stæði fyrir utan.
15 A oni řekli jí: Blázníš. Ona pak potvrzovala, že tak jest. Tedy oni řekli: Anděl jeho jest.
En þau trúðu henni ekki og sögðu: „Þú ert ekki með öllum mjalla!“En hún sat föst við sinn keip. Þá sagði einhver: „Þetta hlýtur þá að vera engill hans.“
16 Ale Petr předce tloukl. A otevřevše, uzřeli jej, i ulekli se.
Meðan á þessum samræðum stóð hélt Pétur áfram að berja og þegar þau fóru fram og opnuðu, urðu þau orðlaus af undrun.
17 A pokynuv na ně rukou, aby mlčeli, vypravoval jim, kterak jej Pán vyvedl z žaláře, a řekl: Pověztež to Jakubovi a bratřím. A vyšed, bral se na jiné místo.
Hann gaf þeim merki um að hafa ekki hátt og sagði frá hvað gerst hafði, hvernig Drottinn hefði leyst hann úr fangelsinu og bætti svo við: „Segið Jakobi og hinum frá þessu.“Því næst fór hann burt á öruggari stað.
18 A když byl den, stal se rozbroj nemalý mezi žoldnéři o to, co se stalo při Petrovi.
Þegar birti komst allt í uppnám í fangelsinu. Hvað var orðið af Pétri?
19 Heródes pak ptaje se na něj, a nenalezna, vytazovav se na strážných, kázal je pryč vésti; a odebrav se z Judstva do Cesaree, přebýval tam.
Heródes hafði sent menn til að sækja hann, en þegar hann fannst ekki lét hann handtaka verðina sextán, dró þá fyrir rétt og lét lífláta þá. Eftir það fór hann til Sesareu og dvaldist þar um hríð.
20 A v ten čas Heródes rozzlobil se proti Tyrským a Sidonským. Kteřížto jednomyslně přišli k němu, a namluvivše Blasta, předního komorníka královského, žádali za pokoj, proto že jejich krajiny potravu měly z království.
Meðan Heródes var í Sesareu kom þangað sendinefnd frá Týrus og Sídon til fundar við hann. Honum var meinilla við íbúa þessara borga og því komu þeir sér í mjúkinn hjá Blastusi, ritara hans, og fóru fram á friðsamleg samskipti, því að borgir þeirra áttu mikið undir verslun við land Heródesar.
21 V uložený pak den Heródes, obleka se v královské roucho, a posadiv se na soudné stolici, učinil k nim řeč.
Sendinefndin fékk loforð um fund með Heródesi og þegar stundin nálgaðist, klæddist hann konungsskrúða sínum, settist í hásætið og ávarpaði þá.
22 I zvolal lid, řka: Boží hlas, a ne lidský.
Að ræðunni lokinni hrópaði fólkið af fögnuði: „Þetta var ekki rödd manns – heldur Guðs!“
23 A i hned ranil jej anděl Páně, proto že nevzdal slávy Bohu; a rozlez se červy, umřel.
Samstundis lagði engill frá Drottni sjúkdóm á Heródes, svo hann fylltist af ormum og lést. Ástæðan var sú að hann leyfði fólkinu að tilbiðja sig, en gaf Guði ekki dýrðina.
24 A slovo Páně rostlo a rozmáhalo se.
Fagnaðarerindi Guðs breiddist nú hratt út og margir snerust til trúar.
25 Barnabáš pak a Saul navrátili se z Jeruzaléma, vykonavše službu, pojavše s sebou i Jana, kterýž přijmí měl Marek.
Strax og Barnabas og Páll höfðu lokið erindi sínu í Jerúsalem, sneru þeir aftur til Antíokkíu og tóku Jóhannes Markús með sér þangað.