< Psalmi 71 >
1 Tebi si, Jahve, utječem, ne daj da se ikada postidim!
Drottinn, þú ert skjól mitt! Ekki yfirgefa mig!
2 U pravdi me svojoj spasi i izbavi, prikloni uho k meni i spasi me!
Frelsaðu mig frá óvinum mínum, því að þú er réttlátur. Bjargaðu mér! Snúðu eyra þínu að mér og hlustaðu á mína einlægu bæn.
3 Budi mi hrid utočišta i čvrsta utvrda spasenja: jer ti si stijena i utvrda moja.
Vertu mér vígi og skjól gegn öllum árásum.
4 Bože moj, istrgni me iz ruke zlotvora, iz šake silnika i tlačitelja:
Já, bjargaðu mér ó Guð, frá svikum þessara illmenna.
5 jer ti si, o Gospode, ufanje moje, Jahve, uzdanje od moje mladosti!
Drottinn, þú ert mín síðasta von. Allt frá barnsaldri treysti ég á þig.
6 Na te se oslanjam od utrobe; ti si mi zaštitnik od majčina krila: u te se svagda uzdam.
Frá fæðingu hefur þú vakað yfir mér og verndað mig – skyldi ég ekki vegsama þig?!
7 Mnogima postadoh čudo, jer ti si mi bio silna pomoć.
Velgengni mína, sem margir undrast, á ég vernd þinni að þakka.
8 Usta mi bijahu puna tvoje hvale, slaviše te svaki dan!
Ég vil lofa þig liðlangan daginn, ó Guð, því að alls góðs hef ég notið úr hendi þinni.
9 Ne zabaci me u starosti: kad mi malakšu sile, ne zapusti me!
Nú þegar aldurinn færist yfir, þá vísa mér ekki frá. Hafnaðu mér ekki þegar þrekið minnkar.
10 Jer govore o meni moji dušmani, i koji me vrebaju složno se svjetuju:
Óvinir mínir hvísla:
11 “Bog ga je napustio; progonite ga i uhvatite jer nema tko da ga spasi!”
„Guð hefur yfirgefið hann! Nú er hann auðveld bráð. Hann hefur engan sér til hjálpar!“
12 O Bože, ne stoj daleko od mene, Bože moj, pohitaj mi u pomoć!
Guð minn, farðu ekki frá mér! Komdu fljótt og hjálpaðu mér!
13 Neka se postide i propadnu koji traže moj život; nek' se sramotom i stidom pokriju koji mi žele nesreću!
Útrýmdu þeim. Láttu þá verða til skammar sem óska mér óhamingju.
14 A ja ću se uvijek uzdati, iz dana u dan hvaleć' te sve više.
En ég mun áfram treysta þér og ekki draga úr lofgjörð minni!
15 Ustima ću naviještati pravednost tvoju, povazdan pomoć tvoju: jer im ne znam broja.
Oftsinnis frelsaðir þú mig úr bráðri hættu. Ég vitna og rifja upp gæsku þína og daglega umhyggju.
16 Kazivat ću silu Jahvinu, Gospode, slavit ću samo tvoju pravednost.
Drottinn, styrkur þinn heldur mér uppi. Það skulu allir vita að þú einn ert góður og réttlátur.
17 Bože, ti mi bijaše učitelj od mladosti moje, i sve do sada naviještam čudesa tvoja.
Guð minn, allt frá æsku hjálpaðir þú mér – um dásemdarverk þín hef ég ekki þagað.
18 Ni u starosti, kad posijedim, Bože, ne zapusti me, da kazujem mišicu tvoju naraštaju novom i svima budućima silu tvoju,
Nú er ég orðinn gamall og hárin grá, en Drottinn yfirgefðu mig ekki! Láttu mig lifa enn um stund, svo að unga kynslóðin fái að heyra um máttarverk þín.
19 i pravednost tvoju, Bože, koja seže do neba, kojom učini velika djela. Bože, tko je kao ti!
Kraftur þinn og kærleikur, Drottinn, nær til himna. Ó, hve það er dásamlegt! Hvar er slíkan Guð að finna sem þig?!
20 Trpljenja mnoga i velika bacio si na me: ali ti ćeš me opet oživiti i opet me podići iz dubine zemlje.
Þú hefur sent okkur margvíslegt mótlæti – en ég veit að þú munt frelsa á ný og leyfa okkur að lifa!
21 Povećaj dostojanstvo moje i opet me utješi:
Þú munt auka við heiður minn og hugga mig að nýju.
22 A ja ću uz harfu slaviti tvoju vjernost, o Bože, svirat ću ti u citaru, Sveče Izraelov!
Ég leik á hörpu mína og lofa þig, því að öll þín orð og fyrirheit hafa staðist, þú hinn heilagi í Ísrael.
23 Moje će usne klicati pjevajuć' tebi i moja duša koju si spasio.
Ég vil lofa þig hárri röddu, því að þú hefur frelsað mig!
24 I moj će jezik svagda slaviti pravdu tvoju, jer su postiđeni i posramljeni oni što traže moju nesreću.
Liðlangan daginn vitna ég um ást þína og réttlæti, því að óvinir mínir sem óskuðu mér ógæfu, voru auðmýktir og roðnuðu af skömm.