< Psalmi 64 >

1 Zborovođi. Psalam. Davidov. Poslušaj, Bože, moje žalbe glas; od strašna dušmanina život mi čuvaj!
Ó, Drottinn, hlustaðu á neyðaróp mitt, verndaðu mig!
2 Štiti me od mnoštva opakih, sakrij od bjesnila zlotvora
því að hópur af þorpurum og bófum hafa gert samsæri gegn mér.
3 koji bruse jezike k'o mačeve, otrovne riječi izbacuju kao strijele,
Orð þeirra eru eins og rýtingur í bakið. Þeir hvæsa á mig og nísta hjarta mitt.
4 da iz potaje rane nedužna, da ga rane iznenada ne bojeć' se ničega.
Þeir senda mér kaldar kveðjur úr launsátri, vinna verk sín í skyndi, eru hvergi smeykir.
5 Spremni su na djelo pakosno, snuju kako će kradom zamke staviti i govore: “Tko će nas vidjeti?”
Þeir sitja á svikráðum. Hittast á laun og leggja gildrur fyrir aðra. „Þetta sér enginn, “segja þeir.
6 Snuju zlodjela, smišljene osnove kriju: pamet i srce čovječje bezdan su duboki.
Þeir upphugsa ill verk og segja „Nú er allt klappað og klárt!“Hjörtu þeirra fyllast illsku og svikum.
7 No Bog ih ranjava strijelom, odjednom ih rane prekriju.
En Guð mun slá þá til jarðar. Eins og hendi sé veifað hittir örin þá
8 Vlastiti jezik propast im donosi, kimaju glavom oni što ih vide:
Tunga þeirra verður þeim að falli. Menn hrista höfuðið yfir þeim og
9 svi se boje, Božje djelo slave i misle o onom što on učini.
ótta slær á alla. Þeir játa mikilleik Guðs og hans voldugu verk, gefa gætur að því sem hann gerir.
10 Pravednik se raduje u Jahvi, njemu se utječe, i kliču svim srcem čestiti.
En hinir trúuðu munu fagna í Drottni, leita hjálpar hans og hrósa sigri með honum.

< Psalmi 64 >