< Psalmi 50 >

1 Psalam. Asafov. Bog nad bogovima, Jahve, govori i zove zemlju od izlaza sunčeva do zalaza.
Drottinn er alvaldur Guð. Hann kallar þjóð sína saman úr austri og vestri.
2 Sa Siona predivnog Bog zablista:
Dýrð Guðs ljómar frá musteri hans á Síonfjalli.
3 Bog naš dolazi i ne šuti. Pred njim ide oganj što proždire, oko njega silna bjesni oluja.
Hann birtist í þrumugný, umlukinn eyðandi eldi og stormviðri.
4 On zove nebesa odozgo i zemlju da sudi narodu svojemu:
Hann er kominn til að dæma lýð sinn. Hróp hans heyrist á himni og jörðu:
5 “Saberite mi sve pobožnike koji žrtvom Savez sa mnom sklopiše!”
„Safnið saman þjóð minni sem með fórnunum á altari mínu hefur gert sáttmála við mig.“
6 Nebesa objavljuju pravednost njegovu: on je Bog sudac!
Guð mun dæma réttláta dóma. Himinninn vitnar um réttlæti hans.
7 “Slušaj, narode moj, ja ću govoriti, o Izraele, svjedočit ću protiv tebe: ja, Bog - Bog tvoj!
Hlusta þú, þjóð mín! Ég er þinn Guð! Taktu eftir úrskurði mínum:
8 Ne korim te zbog žrtava tvojih - paljenice su tvoje svagda preda mnom.
Fórnir þínar tek ég gildar. Þar hefur þú sýnt trúfesti.
9 Neću od doma tvog' uzet junca, ni jaraca iz tvojih torova:
En ég girnist þó ekki uxa þína og geitur,
10 tÓa moje su sve životinje šumske, tisuće zvjeradi u gorama mojim.
því að öll dýr jarðarinnar tilheyra mér!
11 Znam sve ptice nebeske, moje je sve što se miče u poljima.
Hjarðirnar á fjöllunum og fuglar loftsins – allt er það mitt.
12 Kad bih ogladnio, ne bih ti rekao, jer moja je zemlja i sve što je ispunja.
Væri ég hungraður, segði ég þér ekki frá því – allt á jörðu er mitt, ekkert er undan skilið.
13 Zar da ja jedem meso bikova ili da pijem krv jaraca?
Nei, ég þrái ekki kjötfórnir þínar og blóðfórnir,
14 Prinesi Bogu žrtvu zahvalnu, ispuni Višnjemu zavjete svoje!
heldur þakklæti og orðheldni.
15 I zazovi me u dan tjeskobe: oslobodit ću te, a ti ćeš me slaviti.”
Ákallaðu mig á degi neyðarinnar og þá mun ég frelsa þig. Og þú skalt vegsama mig. Já, þetta skaltu gera.
16 A grešniku Bog progovara: “Što tumačiš naredbe moje, što mećeš u usta Savez moj?
En við hina óguðlegu segir Drottinn: „Hættið að þylja upp lögmál mitt og heimta af mér,
17 Ti, komu stega ne prija, te riječi moje iza leđa bacaš?
þið sem hafnið aga og lítilsvirðið boðorð mín.
18 Kad tata vidiš, s njime se bratimiš i družiš se s preljubnicima.
Þið aðstoðið þjófinn og samneytið hórkörlum.
19 Svoja si usta predao pakosti, a jezik ti plete prijevare.
Þið bölvið og ljúgið
20 U društvu na brata govoriš i kaljaš sina matere svoje.
og baktalið bróður ykkar.
21 Sve si to činio, a ja da šutim? Zar misliš da sam ja tebi sličan? Pokarat ću te i stavit ću ti sve to pred oči.”
Þannig ferst ykkur og svo á ég að þegja?! Er ég þá eins og þið? Nei, ég mun hegna ykkur svo ekki verður um villst.
22 Shvatite ovo svi vi koji Boga zaboraviste, da vas ne pograbim i nitko vas spasiti neće.
En þið sem gleymduð Guði, fáið eitt tækifæri enn, síðan læt ég eyðinguna koma og þá er allt um seinan.
23 Pravo me štuje onaj koji prinosi žrtvu zahvalnu: i onomu koji hodi stazama pravim - njemu ću pokazati spasenje svoje.
Sá sem færir þakkargjörð að fórn, heiðrar mig. Og þeir sem breyta eftir orðum mínum fá að sjá hjálpræði mitt.“

< Psalmi 50 >