< Psalmi 48 >
1 Pjesma. Psalam. Sinova Korahovih. Velik je Jahve, hvale predostojan u gradu Boga našega.
Mikill er Drottinn! Vegsömum hann, já lofum hann! Hann býr á sínu helga fjalli í Jerúsalem.
2 Sveto brdo njegovo, brijeg veličanstven, radost je zemlji svoj. Gora Sion, na krajnjem sjeveru, grad je Kralja velikog.
Fallegt er Síonfjall í norðri. Fjallið sem þjóðin elskar, þar sem konungurinn mikli býr.
3 Bog u kulama njegovim jakom se pokaza utvrdom.
Drottinn sjálfur er verndari Jerúsalem.
4 Jer gle, složiše se kraljevi, navališe zajedno.
Konungar jarðarinnar sátu þar ráðstefnu. Þeir skoðuðu borgina.
5 Čim vidješe, zapanjiše se i zbunjeni u bijeg nagnuše.
Þeir urðu agndofa, hræddir og flýðu.
6 Ondje ih trepet obuze kao muka porodilje,
Hátign Jerúsalem skelfdi þá. Þeir urðu magnþrota eins og kona sem fæðir barn!
7 kao kad vjetar istočni razbija brodove taršiške.
Því að með austanvindinum einum tortímir þú heilum her!
8 Što smo čuli, sada vidimo: grad Jahve nad Vojskama, grad Boga našega - Bog ga utvrdi dovijeka.
Dýrð þín, Jerúsalem, er á allra vörum. Þú ert borgin þar sem Guð býr, hann sem ríkir yfir hersveitum himinsins. Við höfum séð hana eigin augum! Guð hefur reist Jerúsalem. Hún mun standa að eilífu.
9 Spominjemo se, Bože, tvoje dobrote usred Hrama tvojega.
Drottinn, í musterinu hugleiðum við kærleika þinn.
10 Kao ime tvoje, Bože, tako i slava tvoja do nakraj zemlje doseže. Puna je pravde desnica tvoja; neka se raduje brdo sionsko!
Nafn þitt er þekkt um alla jörðina. Þú ert lofaður um víða veröld vegna hjálpræðis þíns. Vegsemd þín breiðist um allan heim því alls staðar framkvæmir þú réttlætisverk.
11 Neka kliču gradovi Judini zbog tvojih sudova!
Gleð þig, Jerúsalem! Gleð þig Júdaættkvísl! Því að Guð mun vissulega láta þig ná rétti þínum.
12 Obiđite Sion i prođite njime, prebrojite kule njegove!
Komið og skoðið borgina! Gangið um og teljið turnana!
13 Pogledajte dobro bedeme njegove, promotrite mu potanko dvorove: da biste kazivali budućem koljenu:
Lítið á múrinn og sjáið hallirnar og segið komandi kynslóð frá því að slíkur sé Drottinn!
14 “Takav je Bog, Bog naš zasvagda i dovijeka! On neka nas vodi!”
Hann mun leiða okkur um aldur og ævi.