< Psalmi 108 >

1 Pjesma. Psalam. Davidov. Moje je srce sigurno, Bože, sigurno je srce moje: pjevat ću i svirati.
Ó, Guð, nú vil ég lofa þig! Ég vil syngja og fagna frammi fyrir þér.
2 Probudi se, dušo moja! Probudi se, harfo i citaro! Probudit ću zoru jutarnju.
Vaknaðu, harpa og gígja! Við viljum bjóða morgunroðann velkominn með söng!
3 Hvalit ću te, Jahve, među narodima, među pucima tebi ću pjevati,
Ég vil lofa þig um víða veröld, Drottinn, vegsama þig hjá hverri þjóð.
4 jer do neba je dobrota tvoja, do oblaka tvoja vjernost.
Því að miskunn þín nær til skýjanna og trúfesti þín er ómælanleg!
5 Uzvisi se, Bože, nad nebesa, slava tvoja nek' je nad svom zemljom!
Láttu tign þína og mátt birtast og dýrð þína breiðast yfir jörðina.
6 Da ti se ljubimci izbave, desnicom pomozi, usliši nas!
Hlustaðu á ákall vina þinna og bjargaðu þeim með krafti þínum, já, bænheyrðu þá.
7 Bog reče u svom Svetištu: “Šekem ću razdijelit' kličući, dolinu ću Sukot izmjeriti.
Fögnum og gleðjumst því að við höfum fengið loforð frá Guði! Hann hefur lofað að gefa okkur Síkemland og Súkkótdal.
8 Moj je Gilead, moj Manaše, Efrajim mi kaciga, Judeja žezlo moje!
„Ég á Gíleað, ég á Manasse og Efraím er hjálmurinn á höfði mínu. Júda er veldissproti minn
9 Moab je sud iz kojeg se umivam, na Edom ću baciti obuću, nad Filistejcem slaviti pobjedu!”
en Móab og Edóm fyrirlít ég og yfir Filisteu æpi ég siguróp.“
10 Tko će me dovesti do utvrđena grada, tko će me dovesti do Edoma?
Hver nema Guð getur veitt mér styrk til að sigrast á víggirtum borgum? Hver nema hann getur opnað mér leið inn í Edóm?
11 Zar nećeš ti, o Bože, što nas odbaci? Zar nećeš više, Bože, sa četama našim?
Drottinn, hefur þú útskúfað okkur? Hefur þú gert her okkar óvígan?
12 Pomozi nam protiv dušmana, jer je ljudska pomoć ništavna!
Ó, veittu okkur lið gegn óvinum okkar, því að mannahjálp er gagnslaus.
13 S Božjom pomoću hrabro ćemo se boriti, Bog će zgaziti naše dušmane.
Með hjálp Guðs munum við vinna hetjudáð og hann mun gjörsigra óvini okkar.

< Psalmi 108 >