< ⲒⲰⲀⲚⲚⲎⲚ 20 >
1 ⲁ̅ ⲛ̅ⲧⲕⲩⲣⲓⲁⲕⲏ ⲇⲉ ⲙⲁⲣⲓⲁ ⲧⲙⲁⲅⲇⲁⲗⲏⲛⲏ ⲁⲥⲉ͡ⲓ ⲉⲃⲟⲗ ⲉⲡⲧⲁⲫⲟⲥ ⲉϩⲧⲟⲟⲩⲉ ⲉⲧⲓ ⲉⲣⲉⲡⲕⲁⲕⲉ ⲃ̅ⲃⲟⲗ ⲁⲩⲱ ⲁⲥⲛⲁⲩ ⲉⲡⲱⲛⲉ ⲉⲁⲩϥⲓⲧϥ̅ ⲉⲃⲟⲗ ϩⲓⲣⲙ̅ⲡⲧⲁⲫⲟⲥ.
Snemma að morgni sunnudagsins, meðan enn var dimmt, kom María Magdalena að gröfinni og sá hún þá að steinninn hafði verið færður frá grafardyrunum.
2 ⲃ̅ ⲁⲥⲡⲱⲧ ⲇⲉ ⲁⲥⲉ͡ⲓ ϣⲁⲥⲓⲙⲱⲛ ⲡⲉⲧⲣⲟⲥ ⲛⲙ̅ⲡⲕⲉⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲉⲛⲉⲣⲉⲓ̅ⲥ̅ ⲙⲉ ⲙ̅ⲙⲟϥ ⲁⲩⲱ ⲡⲉϫⲁⲥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ⲁⲩϥⲓⲡϫⲟⲉⲓⲥ ⲉⲃⲟⲗ ϩⲙⲡ̅ⲧⲁⲫⲟⲥ ⲁⲩⲱ ⲛ̅ϯⲥⲟⲟⲩⲛ ⲁⲛ ϫⲉ ⲛ̅ⲧⲁⲩⲕⲁⲁϥ ⲧⲱⲛ.
Hún hleypur því burt, finnur Símon Pétur og mig og segir: „Þeir hafa tekið líkama Drottins úr gröfinni og ég veit ekki hvar þeir hafa lagt hann!“
3 ⲅ̅ ⲁϥⲉ͡ⲓ ⲇⲉ ⲉⲃⲟⲗ ⲛ̅ϭⲓⲡⲉⲧⲣⲟⲥ ⲛⲙ̅ⲡⲕⲉⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲁⲩⲱ ⲛⲉⲩⲛⲏⲩ ⲉⲃⲟⲗ ⲉⲡⲧⲁⲫⲟⲥ.
Við hlupum út að gröfinni til að athuga þetta. Ég hljóp hraðar en Pétur og náði því þangað á undan honum
4 ⲇ̅ ⲛⲉⲩⲡⲏⲧ ⲇⲉ ⲡⲉ ϩⲓⲟⲩⲥⲟⲡ. ⲡⲕⲉⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲁϥϭⲉⲡⲏ ⲉⲡⲱⲧ ⲉϩⲟⲩⲉⲡⲉⲧⲣⲟⲥ ⲁⲩⲱ ⲁϥⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϣⲟⲣⲡ̅ ⲉⲃⲟⲗ ⲉⲡⲧⲁⲫⲟⲥ.
5 ⲉ̅ ⲁϥϭⲱϣⲧ ⲇⲉ ⲉϩⲟⲩⲛ ⲁϥⲛⲁⲩ ⲉⲛⲉϩⲃⲱⲱⲥ ⲉⲩⲕⲏ ⲉϩⲣⲁⲓ̈ ⲙ̅ⲡϥ̅ⲃⲱⲕ ⲇⲉ ⲉϩⲟⲩⲛ.
og gægðist inn. Sá ég þá léreftsdúkinn liggja þar, en ekki fór ég inn.
6 ⲋ̅ ⲁϥⲉ͡ⲓ ⲇⲉ ϩⲱⲱϥ ⲟⲛ ⲛ̅ϭⲓⲥⲓⲙⲱⲛ ⲡⲉⲧⲣⲟⲥ ⲉϥⲟⲩⲏϩ ⲛ̅ⲥⲱϥ ⲁⲩⲱ ⲁϥⲃⲱⲕ ⲉϩⲟⲩⲛ ⲉⲡⲧⲁⲫⲟⲥ ⲁϥⲛⲁⲩ ⲉⲛⲉϩⲃⲱⲱⲥ ⲉⲩⲕⲏ ⲉϩⲣⲁⲓ̈
Rétt í því bar Símon Pétur að og fór hann rakleitt inn í gröfina. Hann sá líka dúkinn
7 ⲍ̅ ⲁⲩⲱ ⲡⲥⲟⲩⲇⲁⲣⲓⲟⲛ ⲉⲛⲉϥⲙⲏⲣ ⲉⲧⲉϥⲁⲡⲉ ⲉϥⲕⲏ ⲁⲛ ⲉϩⲣⲁⲓ̈ ⲛⲙ̅ⲛⲉϩⲃⲱⲱⲥ ⲁⲗⲗⲁ ⲉϥϭⲗⲙ̅ⲗⲱⲙ ⲛ̅ⲥⲁⲟⲩⲥⲁ ⲙⲁⲩⲁⲁϥ.
og klútinn, sem hulið hafði höfuð Jesú.
8 ⲏ̅ ⲧⲟⲧⲉ ⲡⲕⲉⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲛ̅ⲧⲁϥⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϣⲟⲣⲡ̅ ⲁϥⲃⲱⲕ ϩⲱⲱϥ ⲟⲛ ⲉϩⲟⲩⲛ ⲉⲡⲧⲁⲫⲟⲥ ⲁϥⲛⲁⲩ ⲁⲩⲱ ⲁϥⲡⲓⲥⲧⲉⲩⲉ
Þá fór ég einnig inn á eftir honum. Ég sá og trúði (að hann hefði risið upp)
9 ⲑ̅ ⲛⲉⲙ̅ⲡⲁⲧⲟⲩⲥⲟⲩⲛ̅ⲧⲉⲅⲣⲁⲫⲏ ⲅⲁⲣ ⲡⲉ ϫⲉ ϩⲁⲡⲥ ⲉⲧⲣⲉϥⲧⲱⲟⲩⲛ ⲉⲃⲟⲗ ϩⲛ̅ⲛⲉⲧⲙⲟⲟⲩⲧ.
en til þessa höfðum við ekki skilið orð Biblíunnar um upprisu hans.
10 ⲓ̅ ⲁⲩⲃⲱⲕ ⲟⲛ ⲉⲡⲉⲩⲏⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϭⲓⲙ̅ⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ.
Við snerum aftur heimleiðis,
11 ⲓ̅ⲁ̅ ⲙⲁⲣⲓⲁ ⲇⲉ ⲛⲉⲥⲁϩⲉⲣⲁⲧⲥ̅ ⲡⲉ ⲙ̅ⲡⲃⲟⲗ ⲙ̅ⲡⲧⲁⲫⲟⲥ ⲉⲥⲣⲓⲙⲉ. ⲉⲥⲣⲓⲙⲉ ⲇⲉ. ⲁⲥϭⲱϣⲧ ⲉϩⲟⲩⲛ ⲉⲡⲧⲁⲫⲟⲥ
en um svipað leyti fór María aftur út að gröfinni og stóð þar úti fyrir og grét. Hún gægðist grátandi inn í gröfina.
12 ⲓ̅ⲃ̅ ⲁⲥⲛⲁⲩ ⲉⲁⲅⲅⲉⲗⲟⲥ ⲥⲛⲁⲩ ϩⲛ̅ϩⲉⲛϩⲃⲱⲱⲥ ⲉⲩⲟⲃϣ ⲉⲩϩⲙⲟⲟⲥ. ⲟⲩⲁ ϩⲁϫⲱϥ ⲁⲩⲱ ⲟⲩⲁ ϩⲁⲣⲁⲧϥ̅ ⲙ̅ⲡⲙⲁ ⲉⲛⲉⲣⲉⲡⲥⲱⲙⲁ ⲛ̅ⲓ̅ⲥ̅ ⲛ̅ϩⲏⲧϥ̅.
Sá hún þá tvo engla í hvítum kyrtlum sitja þar, annan við höfðalagið, en hinn til fóta, þar sem líkami Jesú hafði legið.
13 ⲓ̅ⲅ̅ ⲡⲉϫⲉⲛⲏ ⲛⲁⲥ. ϫⲉ ⲧⲉⲥϩⲓⲙⲉ. ⲁϩⲣⲟ ⲧⲉⲣⲓⲙⲉ. ⲡⲉϫⲁⲥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ⲉⲃⲟⲗ ϫⲉ ⲁⲩϥⲓⲡⲁϫⲟⲉⲓⲥ ⲁⲩⲱ ⲛ̅ϯⲥⲟⲟⲩⲛ ⲁⲛ ϫⲉ ⲛ̅ⲧⲁⲩⲕⲁⲁϥ ⲧⲱⲛ.
„Hví grætur þú?“spurðu englarnir. „Vegna þess að þeir hafa tekið Drottin minn í burtu og ég veit ekki hvar þeir hafa lagt hann.“
14 ⲓ̅ⲇ̅ ⲛ̅ⲧⲉⲣⲉⲥϫⲉⲛⲁⲓ̈. ⲁⲥⲕⲟⲧⲥ ⲉⲡⲁϩⲟⲩ ⲁⲥⲛⲁⲩ ⲉⲓ̅ⲥ̅ ⲉϥⲁϩⲉⲣⲁⲧϥ̅ ⲛⲉⲥⲥⲟⲟⲩⲛ ⲇⲉ ⲁⲛ ⲡⲉ ϫⲉ ⲓ̅ⲥ̅ ⲡⲉ.
Síðan leit hún um öxl rétt sem snöggvast og sá einhvern standa fyrir aftan sig. Það var Jesús, en hún þekkti hann ekki.
15 ⲓ̅ⲉ̅ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛⲁⲥ ⲛ̅ϭⲓⲓ̅ⲥ̅. ϫⲉ ⲧⲉⲥϩⲓⲙⲉ. ⲁϩⲣⲟ ⲧⲉⲣⲓⲙⲉ ⲉⲣⲉϣⲓⲛⲉ ⲛ̅ⲥⲁⲛⲓⲙ.1234455766 ⲧⲏ ⲇⲉ ⲛⲉⲥⲙⲉⲩⲉ ϫⲉ ⲡⲁⲧⲉϣⲛⲏ ⲡⲉ ⲡⲉϫⲁⲥ ⲛⲁϥ. ϫⲉ ⲡϫⲟⲉⲓⲥ. ⲉϣϫⲉⲛ̅ⲧⲟⲕ ⲁⲕϥⲓⲧϥ̅. ⲁϫⲓⲥ ⲉⲣⲟⲉ͡ⲓ ϫⲉ ⲛ̅ⲧⲁⲕⲕⲁⲁϥ ⲧⲱⲛ ⲁⲩⲱ ⲁⲛⲟⲕ ϯⲛⲁϥⲓⲧϥ̅.
„Hvers vegna grætur þú?“spurði hann, „og að hverjum ertu að leita?“Hún hélt að þetta væri eftirlitsmaður garðsins og sagði: „Herra, segðu mér hvar þú hefur lagt hann, ef þú hefur farið með hann burt, svo að ég geti sótt hann.“
16 ⲓ̅ⲋ̅ ⲡⲉϫⲉⲓ̅ⲥ̅ ⲛⲁⲥ. ϫⲉ ⲙⲁⲣⲓϩⲁⲙ. ⲧⲏ ⲇⲉ ⲁⲥⲕⲟⲧⲥ̅ ⲡⲉϫⲁⲥ ⲙ̅ⲙⲛⲧ̅ϩⲉⲃⲣⲁⲓⲟⲥ ϫⲉ ⲣⲁⲃⲃⲟⲩⲛⲉⲓ. ⲡⲉϣⲁⲩⲟⲩⲁϩⲙⲉϥ ϫⲉ ⲡⲥⲁϩ.
„María!“sagði Jesús. Hún sneri sér að honum. „Meistari!“hrópaði hún.
17 ⲓ̅ⲍ̅ ⲡⲉϫⲉⲓ̅ⲥ̅ ⲛⲁⲥ. ϫⲉ ⲙ̅ⲡⲣ̅ϫⲱϩ ⲉⲣⲟⲉ͡ⲓ ⲙ̅ⲡⲁϯⲃⲱⲕ ⲅⲁⲣ ⲉϩⲣⲁⲓ̈ ϣⲁⲡⲁⲓ̈ⲱⲧ ⲃⲱⲕ ⲇⲉ ϣⲁⲛⲁⲥⲛⲏⲩ ⲛ̅ⲧⲉϫⲟⲟⲥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ϯⲛⲁⲃⲱⲕ ⲉϩⲣⲁⲓ̈ ϣⲁⲡⲁⲓ̈ⲱⲧ ⲉⲧⲉⲡⲉⲧⲛ̅ⲉ͡ⲓⲱⲧ ⲡⲉ. ⲁⲩⲱ ⲡⲁⲛⲟⲩⲧⲉ ⲉⲧⲉⲡⲉⲧⲛ̅ⲛⲟⲩⲧⲉ ⲡⲉ.
„Snertu mig ekki, “sagði hann ákveðinn, „því að ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. Farðu nú og finndu bræður þína og segðu þeim að ég muni stíga upp til föður míns og föður ykkar, Guðs míns og Guðs ykkar.“
18 ⲓ̅ⲏ̅ ⲁⲥⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϭⲓⲙⲁⲣⲓϩⲁⲙ ⲧⲙⲁⲅⲇⲁⲗⲏⲛⲏ ⲁⲥⲧⲁⲙⲉⲙ̅ⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ϫⲉ ⲁⲉ͡ⲓⲛⲁⲩ ⲉⲡϫⲟⲉⲓⲥ ⲁⲩⲱ ⲁϥϫⲉⲛⲁⲓ̈ ⲛⲁⲓ̈.
María Magdalena fór og fann lærisveinana og sagði við þá: „Ég hef séð Drottin!“Síðan flutti hún þeim skilaboðin.
19 ⲓ̅ⲑ̅ ⲣⲟⲩϩⲉ ⲇⲉ ⲛ̅ⲧⲕⲩⲣⲓⲁⲕⲏ ⲙ̅ⲡⲉϩⲟⲟⲩ ⲉⲧⲙ̅ⲙⲁⲩ ⲉⲣⲉⲣ̅ⲣⲟ ϣⲟⲧⲙ̅ⲙ̅ⲡⲙⲁ (ⲉⲛ)ⲉⲣⲉⲛⲉϥⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲥⲟⲟⲩϩ ⲉϩⲟⲩⲛ ⲛ̅ϩⲏⲧϥ̅ ⲉⲧⲃⲉⲑⲟⲧⲉ ⲛ̅ⲓ̈ⲟⲩⲇⲁⲓ̈. ⲁϥⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϭⲓⲓ̅ⲥ̅ ⲁϥⲁϩⲉⲣⲁⲧϥ̅ ϩⲛ̅ⲧⲉⲩⲙⲏⲧⲉ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ϯⲣⲏⲛⲏ ⲛⲏⲧⲛ̅.
Þetta kvöld komu lærisveinarnir saman og læstu að sér af ótta við leiðtoga þjóðarinnar. En skyndilega stóð Jesús þar mitt á meðal þeirra. „Friður sé með ykkur!“sagði hann.
20 ⲕ̅ ⲁⲩⲱ ⲛ̅ⲧⲉⲣⲉϥϫⲉⲡⲁⲓ̈ ⲁϥⲧⲥⲁⲃⲟⲟⲩ ⲉⲛⲉϥϭⲓϫ ⲛⲙ̅ⲡⲉϥⲥⲡⲓⲣ. ⲁⲩⲣⲁϣⲉ ⲇⲉ ⲛ̅ϭⲓⲙ̅ⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲛ̅ⲧⲉⲣⲟⲩⲛⲁⲩ ⲉⲡϫⲟⲉⲓⲥ.
Því næst sýndi hann þeim hendur sínar og síðusárið. Lærisveinarnir urðu mjög glaðir er þeir sáu Drottin.
21 ⲕ̅ⲁ̅ ⲡⲉϫⲁϥ ⲇⲉ ⲟⲛ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ϯⲣⲏⲛⲏ ⲛⲏⲧⲛ̅. ⲕⲁⲧⲁⲑⲉ ⲉⲛⲧⲁⲡⲁⲓ̈ⲱⲧ ⲧⲛ̅ⲛⲟⲟⲩⲧ ⲁⲛⲟⲕ ϩⲱⲱⲧ ⲟⲛ ϯϫⲟⲟⲩ ⲙ̅ⲙⲱⲧⲛ̅.
Þá talaði hann aftur til þeirra og sagði: „Friður sé með ykkur! Eins og faðirinn sendi mig, sendi ég ykkur líka.“
22 ⲕ̅ⲃ̅ ⲛ̅ⲧⲉⲣⲉϥϫⲉⲡⲁⲓ̈ ⲇⲉ ⲁϥⲛⲓϥⲉ ⲉϩⲟⲩⲛ ϩⲙ̅ⲡⲉⲩϩⲟ ⲁⲩⲱ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ϫⲓⲡ̅ⲛ̅ⲁ̅ ⲉϥⲟⲩⲁⲁⲃ.
Síðan blés hann á þá og sagði: „Meðtakið heilagan anda.
23 ⲕ̅ⲅ̅ ⲛⲉⲧⲉⲧⲛⲁⲕⲁⲛⲉⲩⲛⲟⲃⲉ ⲛⲁⲩ ⲉⲃⲟⲗ. ⲥⲉⲛⲁⲕⲁⲁⲩ ⲛⲁⲩ ⲉⲃⲟⲗ. ⲛⲉⲧⲉⲧⲛⲁⲁⲙⲁϩⲧⲉ ⲛ̅ⲛⲟⲩⲟⲩ. ⲥⲉⲛⲁ(ⲁ)ⲙⲁϩⲧⲉ ⲙ̅ⲙⲟⲟⲩ.
Ef þið fyrirgefið einhverjum syndir hans, þá eru þær fyrirgefnar. Ef þið neitið honum um fyrirgefningu, þá fær hann hana ekki.“
24 ⲕ̅ⲇ̅ ⲑⲱⲙⲁⲥ ⲇⲉ ⲟⲩⲁ ⲉⲃⲟⲗ ϩⲙ̅ⲡⲙⲛⲧ̅ⲥⲛⲟⲟⲩⲥ ⲡⲉϣⲁⲩⲙⲟⲩⲧⲉ ⲉⲣⲟϥ ϫⲉ ⲇⲓⲇⲩⲙⲟⲥ ⲛⲉϥⲛⲙ̅ⲙⲁⲩ ⲁⲛ ⲡⲉ ⲛ̅ⲧⲉⲣⲉϥⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϭⲓⲓ̅ⲥ̅.
Einn af lærisveinunum, Tómas, kallaður „tvíburinn“, var ekki viðstaddur þegar þetta gerðist.
25 ⲕ̅ⲉ̅ ⲛⲉⲩϫⲱ ⲇⲉ ⲙ̅ⲙⲟⲥ ⲛⲁϥ ⲛ̅ϭⲓⲛ̅ⲕⲉⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ϫⲉ ⲁⲛⲛⲁⲩ ⲉⲡϫⲟⲉⲓⲥ. ⲛ̅ⲧⲟϥ ⲇⲉ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ⲉⲓ̈ⲧⲙ̅ⲛⲁⲩ ⲉⲛⲉϣⲥⲛ̅ⲉⲓϥⲧ̅ ϩⲛ̅ⲛⲉϥϭⲓϫ ⲁⲩⲱ ⲧⲁⲛⲉϫⲡⲁⲧⲏⲏⲃⲉ ⲉϫⲛ̅ⲛⲉϣⲥⲛ̅ⲉⲓϥⲧ ⲁⲩⲱ ⲧⲁⲛⲉϫⲧⲁϭⲓϫ ⲉϫⲙ̅ⲡⲉϥⲥⲡⲓⲣ. ⲛ̅ϯⲛⲁⲡⲓⲥⲧⲉⲩⲉ ⲁⲛ.
Seinna, þegar hinir sögðu honum að þeir hefðu séð Drottin, svaraði hann: „Ég trúi því ekki, nema ég sjái sárin eftir naglana í lófum hans og geti stungið fingrum mínum í þau og lagt höndina á síðusárið.“
26 ⲕ̅ⲋ̅ ⲙⲛ̅ⲛ̅ⲥⲁϣⲙⲟⲩⲛ ⲇⲉ ⲛ̅ϩⲟⲟⲩ ⲛⲉⲩⲛ̅ϩⲟⲩⲛ ⲟⲛ ⲡⲉ ⲛ̅ϭⲓⲛⲉϥⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲁⲩⲱ ⲡⲕⲉⲑⲱⲙⲁⲥ ⲛⲙ̅ⲙⲁⲩ. ⲁϥⲉ͡ⲓ ⲛ̅ϭⲓⲓ̅ⲥ̅ ⲉⲣⲉⲣ̅ⲣⲟ ϣⲟⲧⲙ̅ ⲁϥⲁϩⲉⲣⲁⲧϥ̅ ϩⲛ̅ⲧⲉⲩⲙⲏⲧⲉ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛⲁⲩ. ϫⲉ ϯⲓⲣⲏⲛⲏ ⲛⲏⲧⲛ̅.
Viku síðar voru lærisveinarnir aftur samankomnir og í þetta sinn var Tómas með þeim. Dyrunum hafði verið læst, en skyndilega – og á sama hátt og áður – stóð Jesús á meðal þeirra og sagði: „Friður sé með ykkur!“
27 ⲕ̅ⲍ̅ ⲉⲓⲧⲁ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛ̅ⲑⲱⲙⲁⲥ ϫⲉ ⲁⲩⲡⲉⲕⲧⲏⲏⲃⲉ ⲉⲡⲉⲉⲓⲙⲁ ⲛⲅ̅ⲛⲁⲩ ⲉⲛⲁϭⲓϫ ⲁⲩⲱ ⲁⲩⲧⲉⲕϭⲓϫ ⲛⲅ̅ⲛⲟϫⲥ ⲉϫⲙ̅ⲡⲁⲥⲡⲓⲣ ⲁⲩⲱ ⲛⲅ̅ⲧⲙ̅ϣⲱⲡⲉ ⲛ̅ⲁⲡⲓⲥⲧⲟⲥ ⲁⲗⲗⲁ ⲙ̅ⲡⲓⲥⲧⲟⲥ.
Síðan sagði hann við Tómas: „Stingdu fingri þínum í lófa mér og leggðu höndina á síðusárið. Vertu nú ekki vantrúaður heldur trúaður.“
28 ⲕ̅ⲏ̅ ⲁϥⲟⲩⲱϣⲃ̅ ⲛ̅ϭⲓⲑⲱⲙⲁⲥ ⲡⲉϫⲁϥ ⲛⲁϥ. ϫⲉ ⲡⲁϫⲟⲉⲓⲥ ⲁⲩⲱ ⲡⲁⲛⲟⲩⲧⲉ.
„Drottinn minn og Guð minn!“sagði Tómas.
29 ⲕ̅ⲑ̅ ⲡⲉϫⲁϥ ⲇⲉ ⲛ̅ϭⲓⲓ̅ⲥ̅. ϫⲉ ⲉⲃⲟⲗ ϫⲉ ⲁⲕⲛⲁⲩ ⲉⲣⲟⲉⲓ ⲁⲕⲡⲓⲥⲧⲉⲩⲉ. ⲛⲁⲓ̈ⲁⲧⲟⲩ ⲛ̅ⲛⲉⲧⲉⲙ̅ⲡⲟⲩⲛⲁⲩ ⲁⲩⲡⲓⲥⲧⲉⲩⲉ.
Jesús sagði þá við hann: „Þú trúðir af því að þú hefur séð mig, en sælir eru þeir sem ekki sáu, en trúðu þó!“
30 ⲗ̅ ⲁϥⲣ̅ϩⲉⲛⲕⲉⲙⲁⲓ̈ⲛ ⲇⲉ ⲉⲛⲁϣⲱⲟⲩ ⲛ̅ϭⲓⲓ̅ⲥ̅ ⲙ̅ⲡⲉⲙⲧⲟ ⲉⲃⲟⲗ ⲛ̅ⲛⲉϥⲙⲁⲑⲏⲧⲏⲥ ⲛⲁⲓ̈ ⲉⲛⲥⲉⲥⲏϩ ⲁⲛ ⲉⲡⲉⲉ͡ⲓϫⲱⲱⲙⲉ
Lærisveinarnir sáu hann gera mörg önnur kraftaverk en þau sem hér hefur verið lýst. En þessi bók er rituð til þess að þú trúir að Jesús sé Kristur, Guðssonurinn, og til þess að þú, með trúnni, eignist lífið í samfélaginu við hann.
31 ⲗ̅ⲁ̅ ⲛ̅ⲧⲁⲩⲥⲉϩⲛⲁⲓ̈ ⲇⲉ ϫⲉⲕⲁⲥ ⲉⲧⲉⲧⲛⲉⲡⲓⲥⲧⲉⲩⲉ ϫⲉ ⲓ̅ⲥ̅ ⲡⲉⲭ̅ⲥ̅ ⲡϣⲏⲣⲉ ⲙ̅ⲡⲛⲟⲩⲧⲉ ⲡⲉ ⲁⲩⲱ ϫⲉⲕⲁⲥ ⲉⲁⲧⲉⲧⲛ̅ⲡⲓⲥⲧⲉⲩⲉ ⲉⲧⲉⲧⲛⲉϫⲓ ⲛ̅ⲟⲩⲱⲛϩ ϣⲁⲉⲛⲉϩ ϩⲙ̅ⲡⲉϥⲣⲁⲛ·