< Masengo 11 >
1 Achinduna ni ŵandu ŵane ŵakunkulupilila Che Yesu ŵaŵatemi ku Yudea ŵapilikene kuti ŵandu ŵangaŵa Ŵayahudi nombe apochele Liloŵe lya Akunnungu.
Ekki leið á löngu uns postulunum og öðrum bræðrum í Júdeu, bárust fréttirnar um að heiðingjar hefðu einnig snúist til trúar.
2 Nipele, che Petulo paŵausile ku Yelusalemu, aŵala Ŵayahudi ŵaŵakulupilile Che Yesu ŵaŵaumbele, ŵaalalatile,
Þegar Pétur kom aftur til Jerúsalem, tóku kristnu Gyðingarnir að ásaka hann og sögðu:
3 achitiji, “Mmwejo mwajawile kukutama ni ŵandu ŵangaumbala ni kulya nawo!”
„Þú hafðir samskipti við heiðingja, þú borðaðir meira að segja með þeim!“
4 Pelepo che Petulo ŵatandite kwagopolela yeleyo chimo chimo kuti.
Pétur ákvað að skýra þeim frá málavöxtum og sagði:
5 “Lyuŵa limo naliji nkupopela musi wa ku Yopa, pelepo naiweni yakwiwona, nachiweni chindu mpela shuka jajikulungwa jili jeŵambe mmalombo gakwe gancheche chilinkutuluswa kutyochela kwinani, ni kwika panaliji une.
„Dag einn var ég á bæn í Joppe. Þá fékk ég vitrun. Ég sá stóran ferhyrndan dúk, sem seig niður frá himni.
6 Nalingulile uchenene nkati, naiweni inyama ya kulangwa yana makongolo ncheche ni inyama ya mwikonde ni inyama yaikukwaŵa ni ijuni.
Á dúknum voru alls konar skepnur, sem okkur er bannað að borða, ferfætlingar, skriðdýr og fuglar.
7 Nipele napilikene liloŵe lichisalilaga, ‘Che Petulo njime, nsikite ndye.’
Þá heyrði ég rödd sem sagði: „Slátraðu því sem þú vilt þér til matar.“
8 Ni uneji najanjile, ‘Ngwamba, Ambuje, pakuŵa chindu chachili chose changaswejeswa atamuno chakusakala nganichijinjile ng'o pakang'wa pangu.’
„Nei, Drottinn! það geri ég ekki, “svaraði ég. „Ég hef aldrei borðað neitt, sem bannað er samkvæmt lögum okkar Gyðinga.“
9 Nambo liloŵe lila lyapikaniche kaaŵili kutyochela kwinani lichitiji, ‘Yaiswejesye Akunnungu, alakwe nkaiŵilanga yakusakala.’
En röddin kom aftur: „Dirfist þú að mæla á móti því sem Guð segir?“
10 Chelechi chatendekwe katatu, ni mbesi jakwe indu yose yanyakulikwe sooni kwinani.
Þetta gerðist þrisvar sinnum, en síðan hvarf dúkurinn til himins, ásamt öllu sem á honum var.
11 Pangakaŵa, ŵandu ŵatatu ŵaŵalajiswe kukwangu kutyochela ku Kaisalia ŵaiche pa nyuumba jinatamaga.
Rétt í því komu þrír menn að húsinu, þar sem ég dvaldi, og vildu fá mig með sér til Sesareu.
12 Mbumu Jwanswela ŵasalile longane nawo pangali lipamba. Ni ŵanyaŵa sita nalongene nawo ku Kaisalia ni kweleko twajinjile mu nyuumba ji che Konolio.
Heilagur andi sagði mér að fara með þeim og vera ekkert kvíðinn þótt þeir væru heiðingjar. Þessir sex bræður urðu mér samferða. Nú, við komum svo að húsinu, sem sá bjó í, sem sent hafði eftir mér.
13 Che Konolio ŵatusalile iŵatite pakummona katumetume jwa kwinani juŵajimi mu nyuumba jakwe ni kunsalila, ‘Muntume mundu ku Yopa akammilanje mundu liina lyakwe che Simoni, pane akuŵilanjikwa che Petulo.
Hann sagði okkur að engill hefði birst sér og sagt að hann ætti að senda mann til Joppe, til að hafa upp á Símoni Pétri.
14 Ŵelewo chaachinsalila maloŵe, ganti chigankulupusye mmwejo ni ŵandu ŵaali mu nyuumba jenu wose.’
Auk þess sagði engillinn: „Þau orð sem hann flytur þér, munu verða þér til eilífs lífs og öllu þínu heimafólki.“
15 Panatandite kuŵecheta, Mbumu jwa Akunnungu ŵaatuluchile mpela yatite pakututuluchila uweji kundanda.
Síðan fór ég að útskýra fyrir þeim gleðiboðskapinn. En ég var varla byrjaður á ræðunni, þegar heilagur andi kom yfir þá, alveg eins og yfir okkur í upphafi.
16 Pelepo nagakumbuchile maloŵe ga Ambuje paŵatite, ‘Che Yohana ŵabatisye kwa meesi, nambo ŵanyamwe chimbatiswe kwa Mbumu jwa Akunnungu.’
Þá minntist ég orða Drottins: „Jóhannes skírði með vatni, en þið skuluð skírðir með heilögum anda.“
17 Nipele iŵaga Akunnungu ŵapele ŵandu ŵangaŵa Ŵayahudi ntuuka ulaula watupele uweji utukwakulupilila Ambuje Che Yesu Kilisito, ana uneji ŵaani naakanile Akunnungu?”
Fyrst það var Guð sem gaf þessum heiðingjum sömu gjöf og okkur, þegar við trúðum Drottni Jesú Kristi, hvað gat ég þá sagt?“
18 Paŵapilikene yeleyo, ŵalesile makani ni kwakusya Akunnungu achitiji, “Akunnungu ŵapele ŵandu ŵangaŵa Ŵayahudi lipesa lya kuleka sambi, akole umi wa moŵa gose pangali mbesi!”
Þegar viðstaddir heyrðu þetta þögnuðu öll mótmæli og þeir lofuðu Guð. „Já!“sögðu þeir glaðir. „Guð hefur þá líka miskunnað heiðingjunum og leyft þeim að snúa sér til sín, og eignast eilíft líf.“
19 Ligongo lya kulagaswa kukwatandite paŵauleje che Stefano, ŵandu ŵaŵakulupilile Che Yesu ŵala ŵapwilingene. Ŵane ŵajawile mpaka ku Foinike ni ku Kupulo ni ku Antiokia achilalichilaga Liloŵe lya Akunnungu kwa Ŵayahudi pe.
Kristnir menn, sem flúið höfðu Jerúsalem í ofsóknunum eftir dauða Stefáns, fóru víða, jafnvel alla leið til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu. Alls staðar boðuðu þeir fagnaðarerindið, en þó aðeins Gyðingum.
20 Nambo ŵapali ŵane ŵa ŵanyawo ŵaŵatyochele ku Kupulo ni ku Kulene, ŵajawile ku Antiokia ni kwenesya ngani jo kwa ŵandu ŵangaŵa Ŵayahudi, achilalichilaga Ngani Jambone ja Ambuje Che Yesu.
Þó voru nokkrir, sem fóru til Antíokkíu frá Kýpur og Kýrene, sem vitnuðu um Drottin Jesú fyrir Grikkjum.
21 Ambuje ŵaalongwesye kwa ukombole wao, ni ŵandu ŵajinji ŵakulupilile ni kwaujilila Ambuje.
Drottinn blessaði starf þeirra, svo að fjöldi heiðingja snerist til trúar.
22 Ni ngani syo syapikaniche kwa mpingo wa ŵandu ŵakunkulupilila Kilisito ku Yelusalemu. Nipele ŵantumile che Banaba ajaule ku Antiokia.
Þegar söfnuðurinn í Jerúsalem frétti af þessu, var Barnabas sendur til Antíokkíu til aðstoðar þessum nýju trúsystkinum.
23 Nombejo paŵaiche kweleko ni kwiwona iŵatite Akunnungu pakwapa upile ŵandu ŵala, ŵasengwile ni kwachisya ŵandu apunde kwakulupilila Ambuje kwa mitima jao jose.
Þegar hann kom þangað sá hann hve undursamlega hluti Guð var að gera og gladdist innilega. Hvatti hann kristna menn til að halda sér að Drottni og láta ekkert aftra sér.
24 Che Banaba ŵaliji mundu jwambone ni jwagumbele Mbumu jwa Akunnungu ni chikulupi. Kwa ligongo li che Banaba, mpingo wekulungwa wa ŵandu wajonjesyeche kwa Ambuje.
Barnabas var góður maður, fylltur heilögum anda og sterkur í trúnni. Ekki leið á löngu uns mikill fjöldi fólks gekk Drottni á hönd.
25 Nipele che Banaba ŵajawile ku Taso kukwasosa che Sauli.
Eftir þetta fór Barnabas áfram til Tarsus, til að hafa uppi á Páli.
26 Paŵasimene, ŵalongene nawo ku Antiokia. Ni wose ŵanaŵaŵili ŵatemi ni mpingo wa ŵandu ŵakunkulupilila Kilisito chaka chansima, achiujiganyaga mpingo wekulungwa wa ŵandu. Ku Antiokia ko ni kukwaliji kwaandanda ŵakulijiganya kuŵilanjikwa Ŵakilisito.
Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu og þar dvöldust þeir í heilt ár og fræddu þá sem voru nýir í trúnni. Það var í Antíokkíu sem hinir trúuðu voru fyrst kallaði kristnir.
27 Ni katema kakoko, ku Antiokia ko ŵaiche ŵakulondola ŵa Akunnungu ŵampepe kutyochela ku Yelusalemu.
Um þessar mundir komu nokkrir spámenn frá Jerúsalem til Antíokkíu.
28 Nipele, jumo jwa ŵanyawo liina lyakwe che Agabo ŵajimi ni kwa machili ga Mbumu jwa Akunnungu ŵalondwele kuti, chijityochele sala jajikulungwa mchilambo chose. Sala jo jatyochele katema ka mwenye che Kilaudio.
Einn þeirra, Agabus að nafni, stóð þá upp á samkomu og flutti boðskap, sem heilagur andi blés honum í brjóst. Spádómurinn fjallaði um að mikil hungursneyð myndi koma yfir heiminn (þetta rættist á valdatíma Kládíusar).
29 Ŵakulijiganya ŵala, jwalijose malinga ni ukombole wakwe ŵaakamuchisye achinjao ŵaŵakulupilile Che Yesu ŵaŵatamaga ku Yudea.
Kristnir menn ákváðu því að senda hjálp til trúsystkina sinna í Júdeu og gefa hver um sig eftir efnum sínum.
30 Nipele, ŵatesile yeleyo ni kwatuma che Banaba ni che Sauli kuti apeleche kwa achakulu ŵa mpingo wa ŵandu ŵakunkulupilila Kilisito.
Þetta var gert og Barnabasi og Páli falið að koma gjöfinni í hendur forystumanna safnaðarins í Jerúsalem.